Sport

Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir

Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld.

Fótbolti

Vettel til í að keppa með Ferrari

Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull gat þess í frétt á Gazetta dello Sport á Ítalíu að það að nafn hans yrði ritað meðal Ferrari ökumanna yrði sérstakt., ef af yrði í framtíðnni. Vettel ekur með Red Bull og greint var frá þessum ummælum Vettels á autosport.com.

Formúla 1

Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna

Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni.

Handbolti

Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld.

Fótbolti

Guardiola: Við erum til í tuskið

Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld.

Fótbolti

Redknapp vill að UEFA refsi Flamini

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær.

Fótbolti

Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér

Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Enski boltinn

Sögulegt mark hjá Raul

Spænska markamaskínan Raul Gonzalez skráði nafn sitt enn eina ferðina í sögubækurnar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark Schalke gegn Valencia í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Anna Úrsula: Fannst við alltaf betri aðilinn

„Við erum ekkert smá sáttar, markmiðið var allan tímann að komast í úrslitin og við náðum því," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir 25-15 sigur á Fylki í undanúrslitum Eimskips-bikarsins í kvöld.

Handbolti

Sunna María : Súrt að detta út

„Það er frekar súrt að detta út svona rétt fyrir úrslitin," sagði Sunna María Einarsdóttir leikmaður Fylkis eftir 15-25 tap fyrir Valsstúlkum í Eimskipsbikarnum í kvöld.

Handbolti

Eiður Smári á skotskónum - skoraði tvö fyrir varaliðið

Eiður Smári Guðjohnsen byrjar vel fyrir Fulham en hann skoraði tvö mörk fyrir varaliðið í 4-1 sigri á Everton fyrr í dag. Eiður er heldur betur að sýna Mark Hughes, framkvæmdarstjóra Fulham, að hann sé traustsins verður og það búi enn miklir hæfileikar í leikmanninum.

Fótbolti

Umfjöllun: Valskonur í bikarúrslit

Leik Fylkis og Vals í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í kvöld lauk með 25-15 sigri Vals. Þær spila því annað árið í röð til úrslita eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í fyrra.

Handbolti