Sport Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 15:15 Ronaldo vill spila kveðjuleik með landsliði Brasilíu Brasilíumaðurinn Ronaldo vill fá tækifæri til að spila einn leik til viðbótar með landsliði Brasilíu en hann tilkynnti í vikunni að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 16.2.2011 14:45 Vettel til í að keppa með Ferrari Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull gat þess í frétt á Gazetta dello Sport á Ítalíu að það að nafn hans yrði ritað meðal Ferrari ökumanna yrði sérstakt., ef af yrði í framtíðnni. Vettel ekur með Red Bull og greint var frá þessum ummælum Vettels á autosport.com. Formúla 1 16.2.2011 14:37 Umboðsmaður: Jordan ögraði Gattuso Claudio Pasqualin, umboðsmaður Gennaro Gattuso, segir að Joe Jordan hafi kallað skjólstæðing sinn ljótum nöfnum. Fótbolti 16.2.2011 14:15 Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Formúla 1 16.2.2011 13:46 Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni. Handbolti 16.2.2011 13:45 Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 13:15 Raheem Sterling í hóp Liverpool sem ferðaðist til Prag Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. Enski boltinn 16.2.2011 12:45 Guardiola: Við erum til í tuskið Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 12:31 Van der Vaart þakklátur Real Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það hafi ekki verið auðveld ákvörðun að fara frá Real Madrid eins og hann gerði í sumar. Enski boltinn 16.2.2011 11:45 Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.2.2011 11:15 Mancini: Dzeko verður að bæta sig Roberto Mancini segir að Edin Dzeko, sem kom til Manchester City í síðasta mánuði, býst við meiru af framherjanum. Fótbolti 16.2.2011 10:45 Redknapp vill að UEFA refsi Flamini Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær. Fótbolti 16.2.2011 10:15 Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Enski boltinn 16.2.2011 09:51 Eiður vill fá langtímasamning við Fulham Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2011 09:28 NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Körfubolti 16.2.2011 09:05 Valur í bikarúrslit - myndasyrpa Kvennalið Vals tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins. Hlíðarendastúlkur unnu þá öruggan sigur á Fylki, 25-15. Handbolti 16.2.2011 07:00 Berbatov: Rooney er sá besti Dimitar Berbatov segir að Wayne Rooney hafi allt það sem framherji þurfi að bera og að hafi ekki spilað með betri sóknarmanni en honum. Enski boltinn 15.2.2011 23:45 Stefnt að því að Carroll spili gegn United Fjallað er um það í enskum fjölmiðlum í dag að Andy Carroll stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar liðið mætir Manchester United í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 15.2.2011 23:30 Jafnt hjá Reading en Matthías og félagar töpuðu Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading og Brynjar Björn Gunnarsson kom af bekknum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sheff. Utd á útivelli í ensku B-deildinni. Enski boltinn 15.2.2011 22:42 Sögulegt mark hjá Raul Spænska markamaskínan Raul Gonzalez skráði nafn sitt enn eina ferðina í sögubækurnar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark Schalke gegn Valencia í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.2.2011 22:26 Newcastle vann mikilvægan útisigur gegn Birmingham Newcastle bar sigur úr býtum gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-0. Peter Løvenkrands og Leon Best skoruðu mörk Newcastle en argentínski leikmaðurinn Jonas Gutierrez lagði upp bæði mörkin í leiknum. Enski boltinn 15.2.2011 22:24 Redknapp: Joe Jordan gæti lamið Gattuso Harry Redknapp, stjóri Spurs, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs sem vann frábæran útivallarsigur á AC Milan í kvöld. Fótbolti 15.2.2011 22:15 Spurs vann frækinn sigur á AC Milan - Jafntefli á Spáni Tottenham er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 0-1, á ítalska stórliðinu AC Milan í Mílanó í kvöld. Fótbolti 15.2.2011 21:45 Anna Úrsula: Fannst við alltaf betri aðilinn „Við erum ekkert smá sáttar, markmiðið var allan tímann að komast í úrslitin og við náðum því," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir 25-15 sigur á Fylki í undanúrslitum Eimskips-bikarsins í kvöld. Handbolti 15.2.2011 21:18 Marc Crosas á leið til FC Volgu Miðvallarleikmaðurinn Marc Crosas er á leið frá Celtic í Skotlandi til rússneska liðsins FC Volgu fyrir ekki nema 300 þúsund pund. Fótbolti 15.2.2011 21:15 Sunna María : Súrt að detta út „Það er frekar súrt að detta út svona rétt fyrir úrslitin," sagði Sunna María Einarsdóttir leikmaður Fylkis eftir 15-25 tap fyrir Valsstúlkum í Eimskipsbikarnum í kvöld. Handbolti 15.2.2011 21:12 Eiður Smári á skotskónum - skoraði tvö fyrir varaliðið Eiður Smári Guðjohnsen byrjar vel fyrir Fulham en hann skoraði tvö mörk fyrir varaliðið í 4-1 sigri á Everton fyrr í dag. Eiður er heldur betur að sýna Mark Hughes, framkvæmdarstjóra Fulham, að hann sé traustsins verður og það búi enn miklir hæfileikar í leikmanninum. Fótbolti 15.2.2011 20:57 Ólafur með stórleik gegn Magdeburg Rhein-Neckar Löwen saxaði aðeins á efstu liðin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld með því að leggja Magdeburg af velli, 38-30. Handbolti 15.2.2011 20:55 Umfjöllun: Valskonur í bikarúrslit Leik Fylkis og Vals í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í kvöld lauk með 25-15 sigri Vals. Þær spila því annað árið í röð til úrslita eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í fyrra. Handbolti 15.2.2011 20:27 « ‹ ›
Iniesta: Þetta verða klassískar viðureignir Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, hefur hrósað liði Arsenal fyrir leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og talar um að Barca sé að fara að mæta einu besta liði í heimi á Emirates-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 15:15
Ronaldo vill spila kveðjuleik með landsliði Brasilíu Brasilíumaðurinn Ronaldo vill fá tækifæri til að spila einn leik til viðbótar með landsliði Brasilíu en hann tilkynnti í vikunni að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 16.2.2011 14:45
Vettel til í að keppa með Ferrari Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hjá Red Bull gat þess í frétt á Gazetta dello Sport á Ítalíu að það að nafn hans yrði ritað meðal Ferrari ökumanna yrði sérstakt., ef af yrði í framtíðnni. Vettel ekur með Red Bull og greint var frá þessum ummælum Vettels á autosport.com. Formúla 1 16.2.2011 14:37
Umboðsmaður: Jordan ögraði Gattuso Claudio Pasqualin, umboðsmaður Gennaro Gattuso, segir að Joe Jordan hafi kallað skjólstæðing sinn ljótum nöfnum. Fótbolti 16.2.2011 14:15
Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Formúla 1 16.2.2011 13:46
Fyrsti undanúrslitaleikur HK-stelpna Fram og HK mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleik Eimskipsbikars kvenna en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Íslandsmeisturum Vals í Laugardalshöllinni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 í Framhúsinu í Safamýrinni. Handbolti 16.2.2011 13:45
Wenger: Allir ellefu þurfa að eiga góðan leik Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að allir sínir leikmenn þurfi að spila sinn besta leik ætli Arsenal að slá Barcelona út úr Meistaradeildinni. Liðin mætast í fyrri leiknum í sextán liða úrslitunum á heimavelli Arsenal í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 13:15
Raheem Sterling í hóp Liverpool sem ferðaðist til Prag Táningurinn Raheem Sterling er í leikmannahópi Liverpool sem hélt til Tékklands fyrir leikinn gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA á morgun. Enski boltinn 16.2.2011 12:45
Guardiola: Við erum til í tuskið Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 16.2.2011 12:31
Van der Vaart þakklátur Real Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, segir að það hafi ekki verið auðveld ákvörðun að fara frá Real Madrid eins og hann gerði í sumar. Enski boltinn 16.2.2011 11:45
Mál Gattuso tekið fyrir á mánudag - Flamini ekki refsað Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að rannsókn sé hafin á hegðun Gennaro Gattuso, leikmanni AC Milan, eftir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.2.2011 11:15
Mancini: Dzeko verður að bæta sig Roberto Mancini segir að Edin Dzeko, sem kom til Manchester City í síðasta mánuði, býst við meiru af framherjanum. Fótbolti 16.2.2011 10:45
Redknapp vill að UEFA refsi Flamini Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Knattspyrnusamband Evrópu refsi Mathieu Flamini, leikmanni AC Milan, fyrir tveggja fóta tæklingu sem næstum fótbraut Vedran Corluka í leik liðanna í gær. Fótbolti 16.2.2011 10:15
Gattuso: Missti stjórn á sjálfum mér Gennaro Gattuso, fyrirliði AC Milan hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Enski boltinn 16.2.2011 09:51
Eiður vill fá langtímasamning við Fulham Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í enskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fá langtímasamning við Fulham eftir að lánssamningur félagsins við Stoke rennur út í lok leiktíðarinnar. Enski boltinn 16.2.2011 09:28
NBA í nótt: Miami á sigurbraut Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet. Körfubolti 16.2.2011 09:05
Valur í bikarúrslit - myndasyrpa Kvennalið Vals tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins. Hlíðarendastúlkur unnu þá öruggan sigur á Fylki, 25-15. Handbolti 16.2.2011 07:00
Berbatov: Rooney er sá besti Dimitar Berbatov segir að Wayne Rooney hafi allt það sem framherji þurfi að bera og að hafi ekki spilað með betri sóknarmanni en honum. Enski boltinn 15.2.2011 23:45
Stefnt að því að Carroll spili gegn United Fjallað er um það í enskum fjölmiðlum í dag að Andy Carroll stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þegar liðið mætir Manchester United í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 15.2.2011 23:30
Jafnt hjá Reading en Matthías og félagar töpuðu Ívar Ingimarsson var í byrjunarliði Reading og Brynjar Björn Gunnarsson kom af bekknum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Sheff. Utd á útivelli í ensku B-deildinni. Enski boltinn 15.2.2011 22:42
Sögulegt mark hjá Raul Spænska markamaskínan Raul Gonzalez skráði nafn sitt enn eina ferðina í sögubækurnar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmark Schalke gegn Valencia í Meistaradeildinni. Fótbolti 15.2.2011 22:26
Newcastle vann mikilvægan útisigur gegn Birmingham Newcastle bar sigur úr býtum gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, 2-0. Peter Løvenkrands og Leon Best skoruðu mörk Newcastle en argentínski leikmaðurinn Jonas Gutierrez lagði upp bæði mörkin í leiknum. Enski boltinn 15.2.2011 22:24
Redknapp: Joe Jordan gæti lamið Gattuso Harry Redknapp, stjóri Spurs, var í skýjunum með frammistöðu síns liðs sem vann frábæran útivallarsigur á AC Milan í kvöld. Fótbolti 15.2.2011 22:15
Spurs vann frækinn sigur á AC Milan - Jafntefli á Spáni Tottenham er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 0-1, á ítalska stórliðinu AC Milan í Mílanó í kvöld. Fótbolti 15.2.2011 21:45
Anna Úrsula: Fannst við alltaf betri aðilinn „Við erum ekkert smá sáttar, markmiðið var allan tímann að komast í úrslitin og við náðum því," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir 25-15 sigur á Fylki í undanúrslitum Eimskips-bikarsins í kvöld. Handbolti 15.2.2011 21:18
Marc Crosas á leið til FC Volgu Miðvallarleikmaðurinn Marc Crosas er á leið frá Celtic í Skotlandi til rússneska liðsins FC Volgu fyrir ekki nema 300 þúsund pund. Fótbolti 15.2.2011 21:15
Sunna María : Súrt að detta út „Það er frekar súrt að detta út svona rétt fyrir úrslitin," sagði Sunna María Einarsdóttir leikmaður Fylkis eftir 15-25 tap fyrir Valsstúlkum í Eimskipsbikarnum í kvöld. Handbolti 15.2.2011 21:12
Eiður Smári á skotskónum - skoraði tvö fyrir varaliðið Eiður Smári Guðjohnsen byrjar vel fyrir Fulham en hann skoraði tvö mörk fyrir varaliðið í 4-1 sigri á Everton fyrr í dag. Eiður er heldur betur að sýna Mark Hughes, framkvæmdarstjóra Fulham, að hann sé traustsins verður og það búi enn miklir hæfileikar í leikmanninum. Fótbolti 15.2.2011 20:57
Ólafur með stórleik gegn Magdeburg Rhein-Neckar Löwen saxaði aðeins á efstu liðin í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld með því að leggja Magdeburg af velli, 38-30. Handbolti 15.2.2011 20:55
Umfjöllun: Valskonur í bikarúrslit Leik Fylkis og Vals í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í kvöld lauk með 25-15 sigri Vals. Þær spila því annað árið í röð til úrslita eftir að hafa tapað úrslitaleiknum í fyrra. Handbolti 15.2.2011 20:27
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti