Sport Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. Körfubolti 23.2.2011 20:54 Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 23.2.2011 20:49 Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. Handbolti 23.2.2011 20:15 Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 23.2.2011 20:15 Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. Handbolti 23.2.2011 19:45 Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 23.2.2011 19:34 Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. Körfubolti 23.2.2011 19:15 Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. Enski boltinn 23.2.2011 18:30 Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. Enski boltinn 23.2.2011 17:45 Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 23.2.2011 17:30 Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2011 17:15 Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. Enski boltinn 23.2.2011 16:30 Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 16:00 Ástand Robert Kubica jákvætt Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica frá Póllandi sem slasaðist alvarlega í rallkeppni á Ítalíu á dögunum, er kominn af gjörgæslu á spítalanum sem hann dvelur á og í endurhæfingu á samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 23.2.2011 15:48 Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. Körfubolti 23.2.2011 15:15 Eitt ökumannssæti laust í Formúlu 1 Enn á eftir að ráða ökumann í eitt ökumannssæti í Formúlu 1 og það er hjá Hispania liðinu spænska. Indverjinn Narain Karthikeyan ekur einum bíl liðsins, en enginn hefur verið staðsfestur um borð í hinn bílinn. Á ráslínunni í Formúlu 1 í ár verða 24 ökumenn, sem keppa í 19 mótum í það minnsta, jafnvel 20 ef mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu. Formúla 1 23.2.2011 15:07 Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Handbolti 23.2.2011 14:45 Leonardo segist ekki vera undir pressu Brasilíumaðurinn Leonardo mun stýra Inter í fyrsta skipti í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætir FC Bayern. Þarna mætast liðin sem spiluðu til úrslita í keppninni á síðustu leiktíð. Fótbolti 23.2.2011 14:00 Goluza hættir sem félagsþjálfari Það er ekki auðvelt að stýra landsliði í handbolta og félagsliði á sama tíma. Það hefur Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, fengið að reyna. Handbolti 23.2.2011 13:30 Van Gaal leiðist leikstíll Inter Liðin sem mættust í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, Inter og FC Bayern, mætast í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 23.2.2011 12:45 Ecclestone vill koma Formúlu 1 mótinu í Barein aftur á dagskrá Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri Formúla 1 23.2.2011 12:23 Dalglish og Carroll skelltu sér á Boyzone-tónleika Svo virðist vera sem Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé ekki bara þjálfari Andy Carroll heldur sé hann einnig barnapían hans. Enski boltinn 23.2.2011 12:15 Ancelotti: Að þjálfa Roma er aðeins draumur Ítalskir fjölmiðlar spá því margir hverjir að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, muni taka við stjórnartaumunum hjá Roma næsta sumar. Enski boltinn 23.2.2011 11:30 Yfir 10 þúsund áhorfendur á leik Þýskalands og Íslands Það styttist i landsleiki Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í handbolta. Liðin mætast fyrst hér heima þann 9. mars og svo ytra þann 13. mars. Handbolti 23.2.2011 11:00 Gattuso vill ekki að 37 þúsund manns slái hann utan undir Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, tók þá skynsamlegu ákvörðun að ferðast ekki með liðinu til Englands. Hann verður því ekki á White Hart Lane er Milan mætir Spurs í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.2.2011 10:15 Ferguson: Tímabilið undir á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að fram undan séu afar skemmtilegar og krefjandi vikur sem muni ráða úrslitum á tímabilinu hjá liðinu. Enski boltinn 23.2.2011 09:45 NBA: Sigrar hjá Miami og Lakers Bæði LA Lakers og Miami Heat voru á sigurbraut í nótt þegar deildarkeppni NBA-deildarinnar hófst á ný eftir stjörnuleikjarhléið. Körfubolti 23.2.2011 09:18 Fjölnisstelpurnar ekki búnar að segja sitt síðasta - myndir Kvennalið Fjölnis vann mikilvægan sigur á Snæfelli í gær í baráttunni fyrir sæti sínu í Iceland Express deild kvenna. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í B-deildinni en eftir hann eru Fjölnir og Grindavík jöfn að stigum i tveimur neðstu sætunum. Körfubolti 23.2.2011 08:00 Leynilisti Leifs þjálfara lak út Stjórnarmaður Víkings gerði þau skelfilegu mistök að senda leikmannalista Leifs Garðarssonar þjálfara á alla leikmenn liðsins. Á þessum leynilista Leifs eru leikmenn liðsins flokkaðir frá A og niður í D. Einnig eru umsagnir um flesta leikmenn liðsins á li Íslenski boltinn 23.2.2011 07:00 Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 23:45 « ‹ ›
Ingibjörg tryggði Keflavík sigur Ingibjörg Jakobsdóttir var hetja Keflvíkinga er liðið vann KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld, 63-61. Körfubolti 23.2.2011 20:54
Hamarskonur fóru létt með Hauka á Ásvöllum Kristrún Sigurjónsdóttir og Slavica Dimovska áttu stórleik á móti sínum gömlu félögum í Haukum þegar Hamarskonur unnu 31 stigs sigur, 90-59, á Ásvöllum í A-deild Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Hamar er með þessum sigri nánast búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 23.2.2011 20:49
Frábær sigur hjá Björgvini Páli og félögum á toppliðinu Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu mikilvægan og flottan sigur á rússneska liðinu Chekovski Medvedi, 32-29, í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Rússarnir voru einu marki yfir í hálfleik, 16-15. Handbolti 23.2.2011 20:15
Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 23.2.2011 20:15
Átján leikja sigurganga AG á enda - Arnór með 9 mörk í jafntefli AG Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni frá því í september þegar liðið fékk Bjerringbro-Silkeborg í heimsókn í kvöld. Leikurinn endaði með 26-26 jafntefli. Handbolti 23.2.2011 19:45
Sevilla vann í Portúgal en Porto fór áfram á fleiri útivallarmörkum Luis Fabiano tryggði Sevilla 1-0 útisigur á Porto í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en það dugði þó ekki til þar sem að Porto vann fyrri leikinn 2-1 á Spáni og fór því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 23.2.2011 19:34
Deron Williams farinn frá Utah til New Jersey Nets Deron Williams hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta því félagið skipti stjörnuleikstjórnanda sínum til New Jersey Nets í kvöld fyrir Devin Harris, Derrick Favors og tvo valrétti í fyrstu umferð. Körfubolti 23.2.2011 19:15
Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. Enski boltinn 23.2.2011 18:30
Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. Enski boltinn 23.2.2011 17:45
Björgvin og félagar í beinni á netinu Leikur Kadetten Schaffhausen gegn rússneska liðinu Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu verður í beinni útsendingu á sjónvarpsvef Handknattleikssambands Evrópu. Handbolti 23.2.2011 17:30
Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 23.2.2011 17:15
Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. Enski boltinn 23.2.2011 16:30
Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 16:00
Ástand Robert Kubica jákvætt Formúlu 1 ökumaðurinn Robert Kubica frá Póllandi sem slasaðist alvarlega í rallkeppni á Ítalíu á dögunum, er kominn af gjörgæslu á spítalanum sem hann dvelur á og í endurhæfingu á samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 23.2.2011 15:48
Helena sjóðheit í sigri TCU Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir TCU sem vann sigur á Utah í bandaríska háskólaboltanum í nótt, 71-60. Körfubolti 23.2.2011 15:15
Eitt ökumannssæti laust í Formúlu 1 Enn á eftir að ráða ökumann í eitt ökumannssæti í Formúlu 1 og það er hjá Hispania liðinu spænska. Indverjinn Narain Karthikeyan ekur einum bíl liðsins, en enginn hefur verið staðsfestur um borð í hinn bílinn. Á ráslínunni í Formúlu 1 í ár verða 24 ökumenn, sem keppa í 19 mótum í það minnsta, jafnvel 20 ef mótið í Barein verður sett á dagskrá síðar á árinu. Formúla 1 23.2.2011 15:07
Romero í viðræðum við Füchse Berlin Leikstjórnandinn Iker Romero, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, á nú í viðræðum við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Handbolti 23.2.2011 14:45
Leonardo segist ekki vera undir pressu Brasilíumaðurinn Leonardo mun stýra Inter í fyrsta skipti í Meistaradeildinni í kvöld er liðið mætir FC Bayern. Þarna mætast liðin sem spiluðu til úrslita í keppninni á síðustu leiktíð. Fótbolti 23.2.2011 14:00
Goluza hættir sem félagsþjálfari Það er ekki auðvelt að stýra landsliði í handbolta og félagsliði á sama tíma. Það hefur Slavko Goluza, landsliðsþjálfari Króatíu, fengið að reyna. Handbolti 23.2.2011 13:30
Van Gaal leiðist leikstíll Inter Liðin sem mættust í úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð, Inter og FC Bayern, mætast í sextán liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 23.2.2011 12:45
Ecclestone vill koma Formúlu 1 mótinu í Barein aftur á dagskrá Bernie Ecclestone segist ætla gera sitt til þess að Barein mótið komist aftur á dagskrá á þessu ári, en mótið átti að vera 13. mars, en var fellt niður vegna ástandsins í landinu. Tuttugu mót voru á dagskrá FIA, alþjóðabílasambandins í ár og höfðu aldrei verið fleiri Formúla 1 23.2.2011 12:23
Dalglish og Carroll skelltu sér á Boyzone-tónleika Svo virðist vera sem Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé ekki bara þjálfari Andy Carroll heldur sé hann einnig barnapían hans. Enski boltinn 23.2.2011 12:15
Ancelotti: Að þjálfa Roma er aðeins draumur Ítalskir fjölmiðlar spá því margir hverjir að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, muni taka við stjórnartaumunum hjá Roma næsta sumar. Enski boltinn 23.2.2011 11:30
Yfir 10 þúsund áhorfendur á leik Þýskalands og Íslands Það styttist i landsleiki Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í handbolta. Liðin mætast fyrst hér heima þann 9. mars og svo ytra þann 13. mars. Handbolti 23.2.2011 11:00
Gattuso vill ekki að 37 þúsund manns slái hann utan undir Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, tók þá skynsamlegu ákvörðun að ferðast ekki með liðinu til Englands. Hann verður því ekki á White Hart Lane er Milan mætir Spurs í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.2.2011 10:15
Ferguson: Tímabilið undir á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að fram undan séu afar skemmtilegar og krefjandi vikur sem muni ráða úrslitum á tímabilinu hjá liðinu. Enski boltinn 23.2.2011 09:45
NBA: Sigrar hjá Miami og Lakers Bæði LA Lakers og Miami Heat voru á sigurbraut í nótt þegar deildarkeppni NBA-deildarinnar hófst á ný eftir stjörnuleikjarhléið. Körfubolti 23.2.2011 09:18
Fjölnisstelpurnar ekki búnar að segja sitt síðasta - myndir Kvennalið Fjölnis vann mikilvægan sigur á Snæfelli í gær í baráttunni fyrir sæti sínu í Iceland Express deild kvenna. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í B-deildinni en eftir hann eru Fjölnir og Grindavík jöfn að stigum i tveimur neðstu sætunum. Körfubolti 23.2.2011 08:00
Leynilisti Leifs þjálfara lak út Stjórnarmaður Víkings gerði þau skelfilegu mistök að senda leikmannalista Leifs Garðarssonar þjálfara á alla leikmenn liðsins. Á þessum leynilista Leifs eru leikmenn liðsins flokkaðir frá A og niður í D. Einnig eru umsagnir um flesta leikmenn liðsins á li Íslenski boltinn 23.2.2011 07:00
Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 23:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti