Sport Veh rekinn frá Hamburg Þýska knattspyrnuliðið Hamburg lét í dag þjálfarann Armin Veh taka pokann sinn eftir 6-0 tap gegn Bayern Munich í gær. Aðstoðarþjálfarinn Michael Oenning mun stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 13.3.2011 18:15 Hópefli Villa endaði í slagsmálum Tilraunir Aston Villa til létta andann í leikmannahópi sínum fór algjörlega út um þúfur eftir að hluti leikmanna lenti í slagsmálum yfir framtíðarsýn félagsins. Enski boltinn 13.3.2011 17:30 Totti hetja Roma í nágrannaslagnum Það var sannkallaður nágrannaslagur í Róm í dag í ítalska boltanum þegar AS Roma og Lazio mættust. Francesco Totti var hetja Roma en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Roma. Fótbolti 13.3.2011 16:27 Sveinbjörn kom tveimur tímum fyrir leik Sveinbjörn Pétursson er kominn til Halle í Þýskalandi þar sem að strákarnir okkar spila gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2012 í dag. Handbolti 13.3.2011 16:19 United mætir City eða Reading í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit í enska bikarnum nú fyrir stundu og mun Manchester United mæta nágrönnum sínum í Man. City eða Reading en liðin leika 8-liða úrslitum í dag. Enski boltinn 13.3.2011 16:12 Þjóðverjarnir mæta til leiks Það er að myndast gríðarlega góð stemning fyrir utan Gerry Weber-höllina þar sem leikur Þýskalands og Íslands fer fram á eftir. Handbolti 13.3.2011 15:56 Stoke í undanúrslit eftir sigur gegn West Ham Stoke er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á West Ham í bráðfjörugum leik. Stoke er þar með komið undanúrslit ásamt Manchester United og Bolton en seinna í dag kemur í ljós hvort það verður Man. City eða Reading sem kemst í undanúrslit. Enski boltinn 13.3.2011 15:55 Wenger: Við getum enn orðið meistarar Arsene Wenger er bjartsýnn á að Arsenal geti orðið enskur meistari þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr enska bikarnum eftir 2-0 tap gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 13.3.2011 15:30 Marveaux líklega á leiðinni til Liverpool Allt bendir til þess að franski miðvallaleikmaðurinn Sylvain Marveaux gangi til liðs við Liverpool frá franska liðinu Rennes í sumar. Samningur Marveaux við Rennes rennur út í sumar og því getur hann farið á frjálsri sölu til Liverpool. Enski boltinn 13.3.2011 14:45 Björgvin Páll: Ég varð svolítið skelkaður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst á auga í gær og misst sjón á báðum augum í svolítinn tíma. Handbolti 13.3.2011 14:39 City mætir United í undanúrslitum eftir sigur á Reading Manchester City er komið í undanúrslit í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Íslendingaliðinu Reading á borgarvellinum í Manchester í dag. Enski boltinn 13.3.2011 14:32 Algjört hrun hjá strákunum í Þýskalandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28, í undankeppni EM 2012 ytra. Um algjört hrun var að ræða hjá strákunum okkar sem spiluðu svo glimrandi vel í leik þessara sömu liða hér heima á miðvikudaginn. Handbolti 13.3.2011 14:11 Í beinni: Stoke - West Ham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Stoke City og West Ham í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn hefst klukkan 14.00. Enski boltinn 13.3.2011 13:51 Tíu marka sigur Austurríkis Austurríki er komið með þriggja stiga forystu á toppi 5. riðils í undankeppni EM 2012, þeim sama og Ísland er í. Handbolti 13.3.2011 13:35 Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31 Guðjón: Þjóðverjar brotna ef við setjum pressu á þá Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið mæti til leiks í dag gegn Þjóðverjum með sjálfstraustið í botni og ætli sér sigur. Handbolti 13.3.2011 13:30 Vignir væri til í að hlusta á Lionel Richie í hálfleik Varnarjaxlinn Vignir Svavarsson kannast vel við Gerry Weber-höllina enda leikur hans gamla félag, Lemgo, alltaf nokkra leiki á ári í þessari skemmtilegu höll. Handbolti 13.3.2011 12:15 Helena og félagar töpuðu úrslitaleiknum Helena Sverrisdóttir tókst ekki að vinna titil á sínu lokaári í bandaríska háskólaboltanum en TCU tapaði nótt fyrir Utah í úrslitum Mountain West-deildarinnar. Körfubolti 13.3.2011 11:30 NBA í nótt: Chicago óstöðvandi Fátt virðist geta stöðvað Chicago Bulls þessa dagana en liðið vann í nótt afar sannfærandi sigur á Utah Jazz, 118-100. Körfubolti 13.3.2011 11:00 Róbert og Zorro-skeggið Róbert Gunnarsson segir að leikmenn þýska landsliðsins hafi haldið að íslensku strákarnir með motturnar hafi verið að gera grín að Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands. Svo er ekki því þeir skarta mottum fyrir gott málefni. Handbolti 13.3.2011 10:00 Bale: Munum gefa allt í Meistaradeildina Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir liðið að halda bara ótrautt áfram í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13.3.2011 08:00 Beckham óviss um framtíðina David Beckham segist vera óviss um hvað taki við hjá sér eftir að næsta keppnistímabili í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Enski boltinn 13.3.2011 06:00 Lampard missir bílprófið í 90 daga Frank Lampard, leikmanni Chelsea, hefur misst bílprófið í 90 daga og þarf að greiða sekt fyrir hraðaakstur. Enski boltinn 12.3.2011 23:15 Tevez ekki valinn í argentínska landsliðið Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Sergio Batista, landsliðsþjálfara Argentínu, sem tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Bandaríkjunum og Kosta Ríku. Enski boltinn 12.3.2011 22:15 Alfreð lék allan leikinn með Lokeren Alfreð Finnbogason og félagar hans í Lokeren gerðu 1-1 jafntefli við Lierse á heimavelli í belgísku deildinni í kvöld. Fótbolti 12.3.2011 21:18 Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02 Kolbeinn með mark í sigri AZ Kolbeinn Sigurþórsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar í sigri liðsins á Roda í hollensku deildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði markið á 52. mínútu leiksins og kom AZ yfir í leiknum. Fótbolti 12.3.2011 20:46 Óli Stef: Allt undir hjá Þjóðverjum Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði býst við beittu þýsku liði á morgun enda sé allt undir hjá þýska liðinu í þessum leik. Handbolti 12.3.2011 20:30 Tímabilið búið hjá Djourou - Fór úr axlalið Enski boltinn 12.3.2011 20:15 Van der Sar kátur með mikilvægan sigur Markvörður Manchester United, Edwin van der Sar, telur að sigur liðsins á Arsenal í dag í 8-liða úrslitum enska bikarsins gæti reynst mjög mikilvægur. Man. United vann leikinn 2-0 og segir van der Sar að nú sé liðið búið að ná sálfræðilegu forskoti á Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 12.3.2011 19:55 « ‹ ›
Veh rekinn frá Hamburg Þýska knattspyrnuliðið Hamburg lét í dag þjálfarann Armin Veh taka pokann sinn eftir 6-0 tap gegn Bayern Munich í gær. Aðstoðarþjálfarinn Michael Oenning mun stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 13.3.2011 18:15
Hópefli Villa endaði í slagsmálum Tilraunir Aston Villa til létta andann í leikmannahópi sínum fór algjörlega út um þúfur eftir að hluti leikmanna lenti í slagsmálum yfir framtíðarsýn félagsins. Enski boltinn 13.3.2011 17:30
Totti hetja Roma í nágrannaslagnum Það var sannkallaður nágrannaslagur í Róm í dag í ítalska boltanum þegar AS Roma og Lazio mættust. Francesco Totti var hetja Roma en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Roma. Fótbolti 13.3.2011 16:27
Sveinbjörn kom tveimur tímum fyrir leik Sveinbjörn Pétursson er kominn til Halle í Þýskalandi þar sem að strákarnir okkar spila gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2012 í dag. Handbolti 13.3.2011 16:19
United mætir City eða Reading í undanúrslitum Dregið var í undanúrslit í enska bikarnum nú fyrir stundu og mun Manchester United mæta nágrönnum sínum í Man. City eða Reading en liðin leika 8-liða úrslitum í dag. Enski boltinn 13.3.2011 16:12
Þjóðverjarnir mæta til leiks Það er að myndast gríðarlega góð stemning fyrir utan Gerry Weber-höllina þar sem leikur Þýskalands og Íslands fer fram á eftir. Handbolti 13.3.2011 15:56
Stoke í undanúrslit eftir sigur gegn West Ham Stoke er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á West Ham í bráðfjörugum leik. Stoke er þar með komið undanúrslit ásamt Manchester United og Bolton en seinna í dag kemur í ljós hvort það verður Man. City eða Reading sem kemst í undanúrslit. Enski boltinn 13.3.2011 15:55
Wenger: Við getum enn orðið meistarar Arsene Wenger er bjartsýnn á að Arsenal geti orðið enskur meistari þrátt fyrir að liðið hafi dottið út úr enska bikarnum eftir 2-0 tap gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 13.3.2011 15:30
Marveaux líklega á leiðinni til Liverpool Allt bendir til þess að franski miðvallaleikmaðurinn Sylvain Marveaux gangi til liðs við Liverpool frá franska liðinu Rennes í sumar. Samningur Marveaux við Rennes rennur út í sumar og því getur hann farið á frjálsri sölu til Liverpool. Enski boltinn 13.3.2011 14:45
Björgvin Páll: Ég varð svolítið skelkaður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst á auga í gær og misst sjón á báðum augum í svolítinn tíma. Handbolti 13.3.2011 14:39
City mætir United í undanúrslitum eftir sigur á Reading Manchester City er komið í undanúrslit í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Íslendingaliðinu Reading á borgarvellinum í Manchester í dag. Enski boltinn 13.3.2011 14:32
Algjört hrun hjá strákunum í Þýskalandi Ísland tapaði fyrir Þýskalandi með ellefu marka mun, 39-28, í undankeppni EM 2012 ytra. Um algjört hrun var að ræða hjá strákunum okkar sem spiluðu svo glimrandi vel í leik þessara sömu liða hér heima á miðvikudaginn. Handbolti 13.3.2011 14:11
Í beinni: Stoke - West Ham Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Stoke City og West Ham í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn hefst klukkan 14.00. Enski boltinn 13.3.2011 13:51
Tíu marka sigur Austurríkis Austurríki er komið með þriggja stiga forystu á toppi 5. riðils í undankeppni EM 2012, þeim sama og Ísland er í. Handbolti 13.3.2011 13:35
Milan tapaði stigum gegn botnliðinu AC Milan missti af góðu tækifæri til að auka forystu sína á toppi ítölsku deildarinnar í knattspyrnu er liðið gerði 1-1 jafntefli við botnlið Bari á heimavelli í dag. Fótbolti 13.3.2011 13:31
Guðjón: Þjóðverjar brotna ef við setjum pressu á þá Guðjón Valur Sigurðsson segir að íslenska liðið mæti til leiks í dag gegn Þjóðverjum með sjálfstraustið í botni og ætli sér sigur. Handbolti 13.3.2011 13:30
Vignir væri til í að hlusta á Lionel Richie í hálfleik Varnarjaxlinn Vignir Svavarsson kannast vel við Gerry Weber-höllina enda leikur hans gamla félag, Lemgo, alltaf nokkra leiki á ári í þessari skemmtilegu höll. Handbolti 13.3.2011 12:15
Helena og félagar töpuðu úrslitaleiknum Helena Sverrisdóttir tókst ekki að vinna titil á sínu lokaári í bandaríska háskólaboltanum en TCU tapaði nótt fyrir Utah í úrslitum Mountain West-deildarinnar. Körfubolti 13.3.2011 11:30
NBA í nótt: Chicago óstöðvandi Fátt virðist geta stöðvað Chicago Bulls þessa dagana en liðið vann í nótt afar sannfærandi sigur á Utah Jazz, 118-100. Körfubolti 13.3.2011 11:00
Róbert og Zorro-skeggið Róbert Gunnarsson segir að leikmenn þýska landsliðsins hafi haldið að íslensku strákarnir með motturnar hafi verið að gera grín að Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands. Svo er ekki því þeir skarta mottum fyrir gott málefni. Handbolti 13.3.2011 10:00
Bale: Munum gefa allt í Meistaradeildina Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir liðið að halda bara ótrautt áfram í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13.3.2011 08:00
Beckham óviss um framtíðina David Beckham segist vera óviss um hvað taki við hjá sér eftir að næsta keppnistímabili í bandarísku MLS-deildinni lýkur. Enski boltinn 13.3.2011 06:00
Lampard missir bílprófið í 90 daga Frank Lampard, leikmanni Chelsea, hefur misst bílprófið í 90 daga og þarf að greiða sekt fyrir hraðaakstur. Enski boltinn 12.3.2011 23:15
Tevez ekki valinn í argentínska landsliðið Carlos Tevez er enn í kuldanum hjá Sergio Batista, landsliðsþjálfara Argentínu, sem tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Bandaríkjunum og Kosta Ríku. Enski boltinn 12.3.2011 22:15
Alfreð lék allan leikinn með Lokeren Alfreð Finnbogason og félagar hans í Lokeren gerðu 1-1 jafntefli við Lierse á heimavelli í belgísku deildinni í kvöld. Fótbolti 12.3.2011 21:18
Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02
Kolbeinn með mark í sigri AZ Kolbeinn Sigurþórsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar í sigri liðsins á Roda í hollensku deildinni í kvöld. Kolbeinn skoraði markið á 52. mínútu leiksins og kom AZ yfir í leiknum. Fótbolti 12.3.2011 20:46
Óli Stef: Allt undir hjá Þjóðverjum Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði býst við beittu þýsku liði á morgun enda sé allt undir hjá þýska liðinu í þessum leik. Handbolti 12.3.2011 20:30
Van der Sar kátur með mikilvægan sigur Markvörður Manchester United, Edwin van der Sar, telur að sigur liðsins á Arsenal í dag í 8-liða úrslitum enska bikarsins gæti reynst mjög mikilvægur. Man. United vann leikinn 2-0 og segir van der Sar að nú sé liðið búið að ná sálfræðilegu forskoti á Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 12.3.2011 19:55