Sport Domenicali: Lykilatriði að vera með rétta keppnisáætlun til að sigra Yfirmaður Ferrrari, Stefano Domenicali telur að keppnisáætlanir Formúlu 1 liða muni ráða meiru en áður, hvað varðar sigurmöguleika ökumanna í mótum. Formúla 1 22.3.2011 13:16 Michel Platini endurkjörinn sem forseti UEFA Frakkinn Michel Platini verður forseti UEFA næstu fjögur árin eftir að hafa verið endurkjörinn í dag. Það bauð enginn sig gegn Platini sem hefur mikið traust meðal sambandsaðilana 53 sem skipa Knattspyrnusamband Evrópu. Fótbolti 22.3.2011 13:15 Guðjón Valur hefur átt í viðræðum við AG Guðjón Valur Sigurðrsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, staðfestir í samtali við Vísi að hann hefði átt í viðræðum við eiganda danska stórliðsins AG um hugsanlegan samning við danska félagið. Handbolti 22.3.2011 13:00 Helgi Valur kallaður til Kýpur Helgi Valur Daníelsson er farinn til Kýpur til að taka þátt í landsleik Íslendinga og Kýpurmanna í undankeppni EM sem fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.3.2011 12:30 Sepp Blatter lofar að hætta 2015 - ef hann verður kosinn núna Sepp Blatter, forseti FIFA, segist muni hætta sem forseti FIFA eftir fjögur ár verði hann endurkjörinn forseti FIFA á FIFA-þinginu sem hefst 31. maí næstkomandi. Fótbolti 22.3.2011 12:15 Yfirlýsing frá KR: KR er sannfært um sakleysi Margrétar Köru KR-ingar hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um leikbann Margrétar Köru Sturludóttur og það að hún hafi verið kærð til lögreglu fyrir líkamsárás. Málið má rekja til þess að Margrét Kara sló til Haukakonunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í deildarleik Hauka og KR fyrir tæpum tveimur vikum. Körfubolti 22.3.2011 11:30 Mohamed bin Hammam skorar á Sepp Blatter í sjónvarpskappræður Mohamed bin Hammam, formaður asíska knattspyrnusambandsins og mótframbjóðandi Sepp Blatter um forsetastólinn í FIFA, er kominn á fullt í kosningarbaráttu sinni. Hann er að reyna að sannfæra Evrópuþjóðirnar um að styðja sig og er jafnframt búinn að skora á Sepp Blatter í sjónvarpskappræður. Fótbolti 22.3.2011 10:45 John Terry gaf aldrei upp vonina um að verða fyrirliði á ný John Terry er kátur þessa dagana enda er Chelsea-liðið vaknað út dvala og hann er orðinn fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales um næstu helgi. Enski boltinn 22.3.2011 10:15 NBA: Boston vann í New York og Tim Duncan meiddist San Antonio Spurs er áfram á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Golden State Warriors í nótt en liðið varð fyrir áfalli þegar Tim Duncan meiddist illa á ökkla. Boston Celtics og Chicago Bulls unnu bæði sinn fimmtugasta leik á tímabilinu og sitja hlið við hlið á toppnum í Austurdeildinni. Körfubolti 22.3.2011 09:30 Jesper Nielsen: Ólafur, Guðjón Valur og Róbert allir á leiðinni til AG Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, hefur mikla trú á íslenskum handboltamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason spila með liðinu í dag og í morgun lýsti Jesper því yfir í dönskum fjölmiðlum að hann ætli að bæta þremur íslenskum landsliðsmönnum við danska liðið fyrir næsta tímabil. Handbolti 22.3.2011 09:00 ÍR og Haukar fá oddaleik - myndir ÍR og Haukar hleyptu miklu lífi í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með því að knýja fram oddaleiki í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitunum. Körfubolti 22.3.2011 08:30 Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 22.3.2011 08:00 Van Nistelrooy aftur í landsliðið Ruud van Nistelrooy hefur verið valinn í hollenska landsliðið sem mætir Ungverjalandi tvívegis í undankeppni EM 2012 á næstu dögum. Fótbolti 22.3.2011 07:00 Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 22.3.2011 06:00 Ribery baðst afsökunar á hegðun sinni Franck Ribery er kominn aftur í franska landsliðið og baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á síðasta ári. Árið 2010 var viðburðarríkt fyrir Ribery en hann vill sjálfsagt gleyma því sem fyrst. Fótbolti 21.3.2011 23:30 Þór tryggði sér oddaleik Þór Akureyri vann dramatískan 76-73 sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í Vodafonehöllinni í gærkvöldi. Valur hefði tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigri en missti frá sér leikinn í lokin. Körfubolti 21.3.2011 22:49 Óbreytt fyrirkomulag í undankeppni HM 2014 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu staðfesti á fundi sínum í dag að óbreytt fyrirkomulag verður á undankeppninni í Evrópu fyrir heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 21.3.2011 22:45 Pétur: Höfum burði til þess að senda Snæfell í frí "Við sýndum það hér í kvöld að við getum alveg staðið í þeim bestu,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar unnu virkilega sannfærandi sigur gegn Snæfelli í öðrum leik liðana í 8-liða úrslitum Iceland Express-deild karla og knúði því fram oddaleik. Körfubolti 21.3.2011 21:54 Ingi Þór: Maður skilur ekki svona hugarfar "Þessi úrslit voru bara virkilega verðskulduð hjá Haukum og ég skil hreinlega ekki hugarfarið í mínum mönnum,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Hauka, eftir tapið í gær. Körfubolti 21.3.2011 21:46 Sigurður: Byrjuðum eins og aumingjar Keflvíkingar voru langt frá sínu besta í kvöld en Sigurður Þorsteinsson var klárlega þeirra besti maður. Þeir hefðu getað tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í Seljaskóla í kvöld en það voru ÍR-ingar sem fögnuðu á endanum eftir 106-89 sigur. Körfubolti 21.3.2011 21:36 Ólöf: Duga eða drepast í Hveragerði "Ég er mjög stolt af okkur, þetta var frábær heimasigur," sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir 86-78 sigur á deildarmeisturum Hamars í kvöld. Körfubolti 21.3.2011 21:29 Eiríkur: Þurfum að sanna okkur á útivelli "Það er orðið nokkuð síðan við unnum leik í úrslitakeppni og nokkuð síðan við unnum Keflavík. Þetta var mjög sætt,“ sagði Eiríkur Önundarson ÍR-ingur eftir að liðið vann 106-89 sigur á Keflvíkingum í kvöld. Það er því ljóst að oddaleik þarf í einvíginu, Körfubolti 21.3.2011 21:27 Fanney: Njarðvík er með hörku lið "Þetta var engan veginn það sem við lögðum upp með, við förum í alla leiki til að vinna þá og það gekk ekki í dag enda spiluðum við illa," sagði Fanney Lind Guðmundsdóttir, leikmaður Hamars eftir 86-78 tap gegn Njarðvík. Körfubolti 21.3.2011 21:27 Umfjöllun: Haukar tryggðu sér oddaleik eftir sigur á döpru liði Snæfells Haukar unnu virkilega sannfærandi sigur gegn Snæfell, 77-67, í öðrum leik 8-liða úrslitanna í Iceland Express-deild karla og jöfnuðu því einvígið 1-1. Körfubolti 21.3.2011 20:58 Umfjöllun: ÍR kom Keflavík í opna skjöldu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu verðskuldaðan sigur á Keflavík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deild karla í kvöld, 106-89. Körfubolti 21.3.2011 20:55 Umfjöllun: Njarðvík jafnaði metin Njarðvík jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu gegn deildarmeisturum Hamars í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Körfubolti 21.3.2011 20:46 Heynckes hættir hjá Leverkusen - gæti verið á leið til Bayern Jupp Heynckes, stjóri Bayer Leverkusen, mun hætta hjá félaginu þegar að tímabilinu lýkur í Þýskalandi í vor en hann er nú að íhuga tilboð um að taka við Bayern München. Fótbolti 21.3.2011 20:30 Sundsvall Dragons komið í 1-0 forystu Sundsvall Dragons vann í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta er liðið vann Jämtland Basket á heimavelli, 74-62. Körfubolti 21.3.2011 20:16 Sigur hjá SönderjyskE Ólafur Ingi Skúlason og Eyjólfur Héðinsson spiluðu báðir allan leikinn í liði SönderjyskE sem vann 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.3.2011 20:15 Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 19:45 « ‹ ›
Domenicali: Lykilatriði að vera með rétta keppnisáætlun til að sigra Yfirmaður Ferrrari, Stefano Domenicali telur að keppnisáætlanir Formúlu 1 liða muni ráða meiru en áður, hvað varðar sigurmöguleika ökumanna í mótum. Formúla 1 22.3.2011 13:16
Michel Platini endurkjörinn sem forseti UEFA Frakkinn Michel Platini verður forseti UEFA næstu fjögur árin eftir að hafa verið endurkjörinn í dag. Það bauð enginn sig gegn Platini sem hefur mikið traust meðal sambandsaðilana 53 sem skipa Knattspyrnusamband Evrópu. Fótbolti 22.3.2011 13:15
Guðjón Valur hefur átt í viðræðum við AG Guðjón Valur Sigurðrsson, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, staðfestir í samtali við Vísi að hann hefði átt í viðræðum við eiganda danska stórliðsins AG um hugsanlegan samning við danska félagið. Handbolti 22.3.2011 13:00
Helgi Valur kallaður til Kýpur Helgi Valur Daníelsson er farinn til Kýpur til að taka þátt í landsleik Íslendinga og Kýpurmanna í undankeppni EM sem fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.3.2011 12:30
Sepp Blatter lofar að hætta 2015 - ef hann verður kosinn núna Sepp Blatter, forseti FIFA, segist muni hætta sem forseti FIFA eftir fjögur ár verði hann endurkjörinn forseti FIFA á FIFA-þinginu sem hefst 31. maí næstkomandi. Fótbolti 22.3.2011 12:15
Yfirlýsing frá KR: KR er sannfært um sakleysi Margrétar Köru KR-ingar hafa sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af umfjöllun fjölmiðla um leikbann Margrétar Köru Sturludóttur og það að hún hafi verið kærð til lögreglu fyrir líkamsárás. Málið má rekja til þess að Margrét Kara sló til Haukakonunnar Maríu Lindar Sigurðardóttur í deildarleik Hauka og KR fyrir tæpum tveimur vikum. Körfubolti 22.3.2011 11:30
Mohamed bin Hammam skorar á Sepp Blatter í sjónvarpskappræður Mohamed bin Hammam, formaður asíska knattspyrnusambandsins og mótframbjóðandi Sepp Blatter um forsetastólinn í FIFA, er kominn á fullt í kosningarbaráttu sinni. Hann er að reyna að sannfæra Evrópuþjóðirnar um að styðja sig og er jafnframt búinn að skora á Sepp Blatter í sjónvarpskappræður. Fótbolti 22.3.2011 10:45
John Terry gaf aldrei upp vonina um að verða fyrirliði á ný John Terry er kátur þessa dagana enda er Chelsea-liðið vaknað út dvala og hann er orðinn fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik. Terry verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Wales um næstu helgi. Enski boltinn 22.3.2011 10:15
NBA: Boston vann í New York og Tim Duncan meiddist San Antonio Spurs er áfram á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Golden State Warriors í nótt en liðið varð fyrir áfalli þegar Tim Duncan meiddist illa á ökkla. Boston Celtics og Chicago Bulls unnu bæði sinn fimmtugasta leik á tímabilinu og sitja hlið við hlið á toppnum í Austurdeildinni. Körfubolti 22.3.2011 09:30
Jesper Nielsen: Ólafur, Guðjón Valur og Róbert allir á leiðinni til AG Jesper Nielsen, eigandi AG Kaupmannahafnar, hefur mikla trú á íslenskum handboltamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason spila með liðinu í dag og í morgun lýsti Jesper því yfir í dönskum fjölmiðlum að hann ætli að bæta þremur íslenskum landsliðsmönnum við danska liðið fyrir næsta tímabil. Handbolti 22.3.2011 09:00
ÍR og Haukar fá oddaleik - myndir ÍR og Haukar hleyptu miklu lífi í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með því að knýja fram oddaleiki í sínum viðureignum í fjórðungsúrslitunum. Körfubolti 22.3.2011 08:30
Aquilani ekki ódýr Ef Juventus ætlar sér að halda Alberto Aquilani þarf félagið að greiða Liverpool um sextán milljónir evra fyrir hann eða um 2,6 milljarða króna. Þetta staðhæfir umboðsmaður Aquilani í ítölskum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 22.3.2011 08:00
Van Nistelrooy aftur í landsliðið Ruud van Nistelrooy hefur verið valinn í hollenska landsliðið sem mætir Ungverjalandi tvívegis í undankeppni EM 2012 á næstu dögum. Fótbolti 22.3.2011 07:00
Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 22.3.2011 06:00
Ribery baðst afsökunar á hegðun sinni Franck Ribery er kominn aftur í franska landsliðið og baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á síðasta ári. Árið 2010 var viðburðarríkt fyrir Ribery en hann vill sjálfsagt gleyma því sem fyrst. Fótbolti 21.3.2011 23:30
Þór tryggði sér oddaleik Þór Akureyri vann dramatískan 76-73 sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í Vodafonehöllinni í gærkvöldi. Valur hefði tryggt sér sæti í úrvalsdeild með sigri en missti frá sér leikinn í lokin. Körfubolti 21.3.2011 22:49
Óbreytt fyrirkomulag í undankeppni HM 2014 Framkvæmdarstjórn Knattspyrnusambands Evrópu staðfesti á fundi sínum í dag að óbreytt fyrirkomulag verður á undankeppninni í Evrópu fyrir heimsmeistarakeppnina sem fer fram í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 21.3.2011 22:45
Pétur: Höfum burði til þess að senda Snæfell í frí "Við sýndum það hér í kvöld að við getum alveg staðið í þeim bestu,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar unnu virkilega sannfærandi sigur gegn Snæfelli í öðrum leik liðana í 8-liða úrslitum Iceland Express-deild karla og knúði því fram oddaleik. Körfubolti 21.3.2011 21:54
Ingi Þór: Maður skilur ekki svona hugarfar "Þessi úrslit voru bara virkilega verðskulduð hjá Haukum og ég skil hreinlega ekki hugarfarið í mínum mönnum,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Hauka, eftir tapið í gær. Körfubolti 21.3.2011 21:46
Sigurður: Byrjuðum eins og aumingjar Keflvíkingar voru langt frá sínu besta í kvöld en Sigurður Þorsteinsson var klárlega þeirra besti maður. Þeir hefðu getað tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í Seljaskóla í kvöld en það voru ÍR-ingar sem fögnuðu á endanum eftir 106-89 sigur. Körfubolti 21.3.2011 21:36
Ólöf: Duga eða drepast í Hveragerði "Ég er mjög stolt af okkur, þetta var frábær heimasigur," sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir 86-78 sigur á deildarmeisturum Hamars í kvöld. Körfubolti 21.3.2011 21:29
Eiríkur: Þurfum að sanna okkur á útivelli "Það er orðið nokkuð síðan við unnum leik í úrslitakeppni og nokkuð síðan við unnum Keflavík. Þetta var mjög sætt,“ sagði Eiríkur Önundarson ÍR-ingur eftir að liðið vann 106-89 sigur á Keflvíkingum í kvöld. Það er því ljóst að oddaleik þarf í einvíginu, Körfubolti 21.3.2011 21:27
Fanney: Njarðvík er með hörku lið "Þetta var engan veginn það sem við lögðum upp með, við förum í alla leiki til að vinna þá og það gekk ekki í dag enda spiluðum við illa," sagði Fanney Lind Guðmundsdóttir, leikmaður Hamars eftir 86-78 tap gegn Njarðvík. Körfubolti 21.3.2011 21:27
Umfjöllun: Haukar tryggðu sér oddaleik eftir sigur á döpru liði Snæfells Haukar unnu virkilega sannfærandi sigur gegn Snæfell, 77-67, í öðrum leik 8-liða úrslitanna í Iceland Express-deild karla og jöfnuðu því einvígið 1-1. Körfubolti 21.3.2011 20:58
Umfjöllun: ÍR kom Keflavík í opna skjöldu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu verðskuldaðan sigur á Keflavík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deild karla í kvöld, 106-89. Körfubolti 21.3.2011 20:55
Umfjöllun: Njarðvík jafnaði metin Njarðvík jafnaði í kvöld metin í einvígi sínu gegn deildarmeisturum Hamars í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Körfubolti 21.3.2011 20:46
Heynckes hættir hjá Leverkusen - gæti verið á leið til Bayern Jupp Heynckes, stjóri Bayer Leverkusen, mun hætta hjá félaginu þegar að tímabilinu lýkur í Þýskalandi í vor en hann er nú að íhuga tilboð um að taka við Bayern München. Fótbolti 21.3.2011 20:30
Sundsvall Dragons komið í 1-0 forystu Sundsvall Dragons vann í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta er liðið vann Jämtland Basket á heimavelli, 74-62. Körfubolti 21.3.2011 20:16
Sigur hjá SönderjyskE Ólafur Ingi Skúlason og Eyjólfur Héðinsson spiluðu báðir allan leikinn í liði SönderjyskE sem vann 2-1 sigur á Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.3.2011 20:15
Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 19:45