Sport Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 10.5.2011 00:01 Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01 Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01 Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01 Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00 Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00 Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. Enski boltinn 9.5.2011 23:30 Selfoss sló ÍA út úr bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Selfoss komst í kvöld í 32-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir dramatískan sigur á ÍA eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 2-2, og ekkert var skorað í framlengingunni. Íslenski boltinn 9.5.2011 22:51 Skelfilegt fóbrot í bandaríska boltanum - ekki fyrir viðkvæma Það vantar ekki fótbrotin í bandaríska boltanum þessa dagana. Vísir birti á dögunum myndskeið af fótbroti þar sem Steve Zakuni hjá Seattle Sounders fótbrotnaði illa. Fótbolti 9.5.2011 22:45 Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2011 21:27 Guardiola hrósar Manchester United Pep Guardiola, stjóri Barcelona, lofaði lið Manchester United í hástert en þessi lið munu einmitt eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í lok mánaðarins. Fótbolti 9.5.2011 20:30 Jón Arnór vill vera áfram á Spáni Jón Arnór Stefánsson segir í samtali við vefsíðuna karfan.is að hann vilji spila áfram í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2011 19:45 Mancini örvæntir ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, óttast ekki að missa fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til Tottenham en þessi lið mætast einmitt á morgun. Enski boltinn 9.5.2011 18:15 Giggs: Chicharito á skilið það lof sem hann fær Ryan Giggs, hinn þaulreyndi leikmaður Manchester United, hrósaði Javier Hernandez í hástert eftir leikinn gegn Chelsea í gær. Enski boltinn 9.5.2011 17:30 Ég ætlaði ekki að meiða Bale Charlie Adam, leikmaður Blackpool, segir að það hafi ekki verið ætlunin hjá sér að slasa Gareth Bale, leikmann Tottenham, í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 9.5.2011 16:45 Pepsimörkin: Mörkin úr 2. umferð og rafmögnuð tónlist Það er nóg um að vera í Pepsideild karla í fótbolta þessa dagana en 2. umferð lauk í gær og sú 3. fer fram á miðvikudaginn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgarinnar voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gær og er hægt að sjá samantekt af því helsta með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 9.5.2011 16:30 Hreinn Þór hættur í handbolta Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Handbolti 9.5.2011 16:25 Atvinnumannaferli Einars lokið Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur hugsanlega spilað sinn síðasta handboltaleik. Einar hefur verið ótrúlega óheppinn með meiðsli á síðustu árum og þarf nú að fara í enn eina aðgerðina. Handbolti 9.5.2011 16:11 Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. Enski boltinn 9.5.2011 15:59 Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. Enski boltinn 9.5.2011 15:51 Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. Enski boltinn 9.5.2011 15:30 Pétur Pétursson fékk rauða spjaldið í gær Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari KR, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:48 Gunnar Jarl má ekki tjá sig í fjölmiðlum Vísir hafði samband við Gunnar Jarl Jónsson knattspyrnudómara vegna ummæla Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir leik liðsins gegn KR í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:15 Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Formúla 1 9.5.2011 14:04 Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 13:30 Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 13:00 Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 12:15 Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39 Framarar harma ummæli Reynis Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Handbolti 9.5.2011 11:24 Óvíst hvort að Neuer fari til Bayern í sumar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Fótbolti 9.5.2011 10:45 « ‹ ›
Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01
Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01
Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01
Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00
Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00
Eltihrellir Rios dæmdur í fangelsi Konan sem hefur verið að gera Rio Ferdinand og fjölskyldu hans lífið leitt undanfarnar vikur var í dag dæmd í tíu daga fangelsi. Hún má heldur ekki koma nálægt Rio og fjölskyldu næstu tíu árin. Enski boltinn 9.5.2011 23:30
Selfoss sló ÍA út úr bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Selfoss komst í kvöld í 32-liða úrslit Valitor-bikarsins eftir dramatískan sigur á ÍA eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var að loknum venjulegum leiktíma, 2-2, og ekkert var skorað í framlengingunni. Íslenski boltinn 9.5.2011 22:51
Skelfilegt fóbrot í bandaríska boltanum - ekki fyrir viðkvæma Það vantar ekki fótbrotin í bandaríska boltanum þessa dagana. Vísir birti á dögunum myndskeið af fótbroti þar sem Steve Zakuni hjá Seattle Sounders fótbrotnaði illa. Fótbolti 9.5.2011 22:45
Carragher: Ætlum að halda áfram á þessari braut "Við höfum verið að spila vel upp á síðkastið. Sjálfstraust leikmanna er gott og leikmenn hlakkar til að spila," sagði Jamie Carragher, fyrirliði Liverpool, eftir 2-5 sigur liðsins á Fulham í kvöld. Hann var að spila sinn 666. leik fyrir félagið. Enski boltinn 9.5.2011 21:27
Guardiola hrósar Manchester United Pep Guardiola, stjóri Barcelona, lofaði lið Manchester United í hástert en þessi lið munu einmitt eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í lok mánaðarins. Fótbolti 9.5.2011 20:30
Jón Arnór vill vera áfram á Spáni Jón Arnór Stefánsson segir í samtali við vefsíðuna karfan.is að hann vilji spila áfram í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 9.5.2011 19:45
Mancini örvæntir ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, óttast ekki að missa fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til Tottenham en þessi lið mætast einmitt á morgun. Enski boltinn 9.5.2011 18:15
Giggs: Chicharito á skilið það lof sem hann fær Ryan Giggs, hinn þaulreyndi leikmaður Manchester United, hrósaði Javier Hernandez í hástert eftir leikinn gegn Chelsea í gær. Enski boltinn 9.5.2011 17:30
Ég ætlaði ekki að meiða Bale Charlie Adam, leikmaður Blackpool, segir að það hafi ekki verið ætlunin hjá sér að slasa Gareth Bale, leikmann Tottenham, í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 9.5.2011 16:45
Pepsimörkin: Mörkin úr 2. umferð og rafmögnuð tónlist Það er nóg um að vera í Pepsideild karla í fótbolta þessa dagana en 2. umferð lauk í gær og sú 3. fer fram á miðvikudaginn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgarinnar voru sýnd í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gær og er hægt að sjá samantekt af því helsta með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 9.5.2011 16:30
Hreinn Þór hættur í handbolta Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Handbolti 9.5.2011 16:25
Atvinnumannaferli Einars lokið Handknattleiksmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur hugsanlega spilað sinn síðasta handboltaleik. Einar hefur verið ótrúlega óheppinn með meiðsli á síðustu árum og þarf nú að fara í enn eina aðgerðina. Handbolti 9.5.2011 16:11
Liverpool lék sér að Fulham Leikmenn Liverpool fóru á kostum á Craven Cottage í kvöld er þeir kjöldrógu heimamenn í Fulham. Maxi Rodriguez í fantaformi og skoraði þrennu í 2-5 sigri Liverpool. Rodriguez er nú kominn með sjö mörk í síðustu þremur leikjum Liverpool. Magnaður árangur. Enski boltinn 9.5.2011 15:59
Bale með sködduð liðbönd í ökkla - tímabilið búið Tottenham hefur nú staðfest að Gareth Bale muni ekki spila meira á leiktíðinni en hann er með sködduð liðbönd í ökkla. Enski boltinn 9.5.2011 15:51
Dalglish ánægður með fjölbreytnina Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með að liðið sé ekki lengur háð einum eða tveimur leikmönnum eins og hefur viljað loða við liðið undanfarin misseri. Enski boltinn 9.5.2011 15:30
Pétur Pétursson fékk rauða spjaldið í gær Pétur Pétursson, aðstoðarþjálfari KR, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:48
Gunnar Jarl má ekki tjá sig í fjölmiðlum Vísir hafði samband við Gunnar Jarl Jónsson knattspyrnudómara vegna ummæla Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir leik liðsins gegn KR í gær. Íslenski boltinn 9.5.2011 14:15
Horner: Höfum ekki efni á að vera værukærir Yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðisins, Christian Horner segir að lið sitt sé ekki ósigrandi. Sebastian Vettel hefur unnið þrjú mót af fjórum á keppnistímabilinu og hann er efstur í stigamóti ökumanna og Red Bull í stigamóti bílasmiða. Formúla 1 9.5.2011 14:04
Warnock þarf ekki að hafa áhyggjur af starfinu Gianni Paldini, stjórnarformaður QPR, segir að Neil Warnock þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að missa starfið sitt í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 13:30
Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 13:00
Heiðar vill fá nýjan samning við QPR Heiðar Helguson segist í samtali við enska fjölmiðla vonast að fá nýjan samning við QPR nú í sumar. Enski boltinn 9.5.2011 12:15
Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39
Framarar harma ummæli Reynis Stjórn handknattleiksdeildar Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ummæli fráfarandi þjálfara, Reynis Þórs Reynissonar, eru hörmuð. Þeim var þó ekki svarað með beinum hætti. Handbolti 9.5.2011 11:24
Óvíst hvort að Neuer fari til Bayern í sumar Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, er efins um hvort að félagið nái að komast að samkomulagi við Schalke um kaup á markverðinum Manuel Neuer. Fótbolti 9.5.2011 10:45