Sport Fyrsti sigur KA/Þórs undir stjórn Guðlaugs Kvennalið KA/Þórs í handboltanum vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar er FH kom í heimsókn til Akureyrar. Handbolti 15.10.2011 21:45 Eiður Smári er fótbrotinn - frá í fjóra mánuði Ótti forráðamanna AEK Aþenu var staðfestur áðan er í ljós kom að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði í leiknum gegn Olympiakos sem fram fór fyrr í kvöld. Eiður Smári fer í aðgerð á morgun. Fótbolti 15.10.2011 21:23 Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45 Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09 Eiður Smári meiddist í kvöld - óttast að hann sé brotinn Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir meiðslum, hugsanlega alvarlegum, í stórslag nágrannaliðanna AEK Aþenu og Olympiakos í gríska boltanum í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 19:34 Ólafur skoraði fjögur mörk í sigri Nordsjælland Ólafur Guðmundsson og félagar í danska liðinu Nordjsælland komust í dag áfram í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 15.10.2011 19:24 Jafnt hjá AZ og Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag. Fótbolti 15.10.2011 18:41 Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00 Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53 Emil skoraði í tapleik Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í dag sem tapaði gegn Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 15.10.2011 17:37 Snorri Steinn hetja AGK Snorri Steinn Guðjónsson var enn og aftur hetja danska ofurliðsins AGK í dag. Þá skoraði hann sigurmarkið gegn Skive er þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Lokatölur 25-24. Handbolti 15.10.2011 16:36 Kári á skotskónum í skoska boltanum Kári Árnason skoraði eitt marka Aberdeen sem lagði Dundee United, 3-1, í skoska boltanum í dag. Kári skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi. Fótbolti 15.10.2011 16:15 Aron og félagar gerðu jafntefli Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í dag og spilaði allan leikinn er Cardiff gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Ipswich. Enski boltinn 15.10.2011 16:07 Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26 Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04 Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17 Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12 Gerrard: Ætlaði að lyfta boltanum yfir vegginn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í byrjunarliði félagsins í fyrsta skipti í hálft ár í dag. Hann byrjaði með látum því hann skoraði mark Liverpool í 1-1 jafnteflinu. Enski boltinn 15.10.2011 13:52 Rio segist varla hafa snert Adam Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var allt annað en sáttur við Charlie Adam, leikmann Liverpool, en Adam fiskaði aukaspyrnuna sem Gerrard síðan skoraði úr. Enski boltinn 15.10.2011 13:46 LeBron skemmtir sér vel á Anfield Körfuboltastjarnan LeBron James er á meðal áhorfenda á Anfield í dag. Koma hans á stórleikinn hefur vakið nokkra athygli. Enski boltinn 15.10.2011 13:02 Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45 Chelsea vann auðveldan sigur á Everton Chelsea vann góðan sigur á Everton er liðið úr Bítlaborginni kom í heimsókn á Stamford Bridge. Lokatölur 3-1 fyrir Chelsea sem hafði ekki tekist að leggja Everton á heimavelli í síðustu fimm tilraunum. Enski boltinn 15.10.2011 12:04 Man. City á toppinn - öll úrslit dagsins Heiðar Helguson skoraði sitt 100. mark í enska boltanum í dag er hann skoraði frábært mark fyrir QPR gegn Blackburn í dag. Sending utan af kanti sem söng frekar óvænt í netinu. Enski boltinn 15.10.2011 11:51 Stórmeistarajafntefli á Anfield Javier Hernandez bjargaði stigi fyrir Man. Utd gegn Liverpool á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 í leik þar sem Liverpool var sterkari aðilinn lengstum og ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 15.10.2011 11:01 Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00 Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30 Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00 Urriðadans á Þingvöllum Laugardaginn 15. október verður hin árlega fræðsluganga "Urriðadans" á vegum Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Laxfiska.Gangan verður að vanda í umsjón Jóhannesar Sturlaugs sonar hjá Laxfiskum og hefst klukkan14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð. Veiði 15.10.2011 09:53 Aukning í þurrfluguveiði Það er greinilega merkjanleg aukning í áhuga stangaveiðimanna á silungsveiði með þurrflugu. Sérstaklega á þetta við á urriðasvæðunum nyrðra. Veiði 15.10.2011 09:49 Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30 « ‹ ›
Fyrsti sigur KA/Þórs undir stjórn Guðlaugs Kvennalið KA/Þórs í handboltanum vann í kvöld sinn fyrsta sigur undir stjórn Guðlaugs Arnarssonar er FH kom í heimsókn til Akureyrar. Handbolti 15.10.2011 21:45
Eiður Smári er fótbrotinn - frá í fjóra mánuði Ótti forráðamanna AEK Aþenu var staðfestur áðan er í ljós kom að Eiður Smári Guðjohnsen fótbrotnaði í leiknum gegn Olympiakos sem fram fór fyrr í kvöld. Eiður Smári fer í aðgerð á morgun. Fótbolti 15.10.2011 21:23
Öruggur sigur hjá AC Milan AC Milan rétti aðeins úr kútnum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann sannfærandi 3-0 heimasigur á Palermo í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:45
Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09
Eiður Smári meiddist í kvöld - óttast að hann sé brotinn Eiður Smári Guðjohnsen varð fyrir meiðslum, hugsanlega alvarlegum, í stórslag nágrannaliðanna AEK Aþenu og Olympiakos í gríska boltanum í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 19:34
Ólafur skoraði fjögur mörk í sigri Nordsjælland Ólafur Guðmundsson og félagar í danska liðinu Nordjsælland komust í dag áfram í EHF-bikarnum í handbolta. Handbolti 15.10.2011 19:24
Jafnt hjá AZ og Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar misstu niður góða stöðu í jafntefli er þeir heimsóttu Ajax í dag. Fótbolti 15.10.2011 18:41
Catania skellti Inter sem er með neðstu liðum Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Claudio Ranieri að rétta Inter-skútuna við. Í dag þurfti Inter að sætta sig við tap, 2-1, gegn Catania. Fótbolti 15.10.2011 18:00
Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53
Emil skoraði í tapleik Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í dag sem tapaði gegn Vicenza, 2-1, í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 15.10.2011 17:37
Snorri Steinn hetja AGK Snorri Steinn Guðjónsson var enn og aftur hetja danska ofurliðsins AGK í dag. Þá skoraði hann sigurmarkið gegn Skive er þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Lokatölur 25-24. Handbolti 15.10.2011 16:36
Kári á skotskónum í skoska boltanum Kári Árnason skoraði eitt marka Aberdeen sem lagði Dundee United, 3-1, í skoska boltanum í dag. Kári skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi. Fótbolti 15.10.2011 16:15
Aron og félagar gerðu jafntefli Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City í dag og spilaði allan leikinn er Cardiff gerði 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Ipswich. Enski boltinn 15.10.2011 16:07
Tap hjá Gylfa og félögum - stórsigur hjá Bayern Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í þýska liðinu Hoffenheim máttu sætta sig við tap á útivelli gegn Stuttgart í dag. Þeir Shinji Koazaki og Pavel Pogrebnyak skoruðu mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Fótbolti 15.10.2011 15:26
Svitatreyjum Barcelona hent inn í geymslu Barcelona hefur staðfest að leikmenn liðsins muni klæðast búningum úr nýju efni í kvöld. Svitabúningarnir ógurlegu eru því farnir inn í geymslu. Fótbolti 15.10.2011 15:04
Margrét Lára semur við þýska stórliðið Turbine Potsdam Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir tilkynnti eftir leik Kristianstads og Dalfjörs í dag að hún væri á leið til þýska stórliðsins Turbien Potsdam. Það er vefsíðan fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. Fótbolti 15.10.2011 14:17
Sara Björk og Þóra sænskir meistarar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra B. Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í knattspyrnu. Lið þeirra, LdB Malmö, vann þá öruggan 6-0 sigur á Örebro í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.10.2011 14:12
Gerrard: Ætlaði að lyfta boltanum yfir vegginn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í byrjunarliði félagsins í fyrsta skipti í hálft ár í dag. Hann byrjaði með látum því hann skoraði mark Liverpool í 1-1 jafnteflinu. Enski boltinn 15.10.2011 13:52
Rio segist varla hafa snert Adam Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var allt annað en sáttur við Charlie Adam, leikmann Liverpool, en Adam fiskaði aukaspyrnuna sem Gerrard síðan skoraði úr. Enski boltinn 15.10.2011 13:46
LeBron skemmtir sér vel á Anfield Körfuboltastjarnan LeBron James er á meðal áhorfenda á Anfield í dag. Koma hans á stórleikinn hefur vakið nokkra athygli. Enski boltinn 15.10.2011 13:02
Kjartan framlengir og Guðjón farinn til Svíþjóðar Kjartan Henry Finnbogason er búinn að framlengja samning sinn við KR til ársins 2014 en Guðjón Baldvinsson er farinn til Svíþjóðar þar sem hann æfir með Halmstad. Íslenski boltinn 15.10.2011 12:45
Chelsea vann auðveldan sigur á Everton Chelsea vann góðan sigur á Everton er liðið úr Bítlaborginni kom í heimsókn á Stamford Bridge. Lokatölur 3-1 fyrir Chelsea sem hafði ekki tekist að leggja Everton á heimavelli í síðustu fimm tilraunum. Enski boltinn 15.10.2011 12:04
Man. City á toppinn - öll úrslit dagsins Heiðar Helguson skoraði sitt 100. mark í enska boltanum í dag er hann skoraði frábært mark fyrir QPR gegn Blackburn í dag. Sending utan af kanti sem söng frekar óvænt í netinu. Enski boltinn 15.10.2011 11:51
Stórmeistarajafntefli á Anfield Javier Hernandez bjargaði stigi fyrir Man. Utd gegn Liverpool á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 í leik þar sem Liverpool var sterkari aðilinn lengstum og ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 15.10.2011 11:01
Ég er alls enginn harðstjóri Hinn 63 ára gamli Svíi Lars Lagerbäck var í gær ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu. Þetta er í annað sinn sem hann þjálfar utan Svíþjóðar. Henry Birgir Gunnarsson settist niður með Lagerbäck í gær og ræddi að sjálfsögðu við hann um fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2011 11:00
Margir vildu þjálfa Ísland: 30 þekktir sóttu um starfið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það hafi komið sér á óvart hversu margir erlendir þjálfarar sýndu því áhuga að þjálfa landsliðið. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:30
Lagerbäck er með hærri laun en formaðurinn Mikil umræða hefur átt sér stað um laun landsliðsþjálfara Íslands. Eftir að umræðan um erlendan þjálfara fór í gang hefur heyrst að það kosti 60-70 milljónir króna á ári að vera með erlendan þjálfara. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að sú umræða eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Íslenski boltinn 15.10.2011 10:00
Urriðadans á Þingvöllum Laugardaginn 15. október verður hin árlega fræðsluganga "Urriðadans" á vegum Þjóðgarðsins á Þingvöllum og Laxfiska.Gangan verður að vanda í umsjón Jóhannesar Sturlaugs sonar hjá Laxfiskum og hefst klukkan14:00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð. Veiði 15.10.2011 09:53
Aukning í þurrfluguveiði Það er greinilega merkjanleg aukning í áhuga stangaveiðimanna á silungsveiði með þurrflugu. Sérstaklega á þetta við á urriðasvæðunum nyrðra. Veiði 15.10.2011 09:49
Skilaboð Sir Alex: Hættið að syngja um Hillsborough Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að hætta að syngja um Hillsborough-slysið í leikjum á móti Liverpool, en erkifjendurnir mætast á Anfield í dag. Enski boltinn 15.10.2011 09:30