Sport Lengjubikarinn: Sigrar hjá KR, Snæfelli og Fjölni Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. KR valtaði yfir ÍR, Snæfell lagði Stjörnuna og Fjölnir marði sigur á KFÍ. Körfubolti 27.11.2011 21:16 Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. Handbolti 27.11.2011 20:47 Ferguson gæti boðið 16 milljónir punda í Tiote í janúar Knattspyrnustjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, hyggst bjóða í miðjumann Newcastle Cheick Tiote í janúar, en talið er að United sé reiðubúið að greiða 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 27.11.2011 20:45 Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. Fótbolti 27.11.2011 20:16 Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. Enski boltinn 27.11.2011 20:15 Norsku deildinni lauk í dag með átta leikjum - Úrslit dagsins Norsku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar lokaumferðin fór fram. Átta leikir fóru fram í Noregi í dag, en Molde hafði tryggt sér meistaratitilinn fyrir nokkru. Fótbolti 27.11.2011 20:03 Bruce: Hef engan áhuga á því að gefast upp Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur ekki gefist upp og mun halda áfram með liðin á meðan starfskrafta hans er óskað. Enski boltinn 27.11.2011 20:00 Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 27.11.2011 19:40 Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 27.11.2011 18:44 Mancini: Balotelli hefði ekki átt að fá rauða spjaldið Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagði að sitt lið hefði sýnt karakter með því að standast pressuna sem Liverpool setti á það undir lok leiks liðanna í dag. Enski boltinn 27.11.2011 18:38 Dalglish svekktur að fá aðeins eitt stig Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Man. City í dag þó svo hann hefði eðlilega viljað fá öll stigin í leiknum. Enski boltinn 27.11.2011 18:28 Webber vann í Brasilíu Mark Webber hjá Red Bull varð hlutskarpastur í Brasilíukappakstrinum í Formúlunni í dag. Þetta var lokamót tímabilsins og fyrsti sigur Webber. Formúla 1 27.11.2011 18:06 Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. Handbolti 27.11.2011 17:35 Sigrar hjá FCK og SönderjyskE - Eyjólfur skoraði Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum fyrir lið sitt SönderjyskE sem lagði Lyngby, 3-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2011 17:13 Helgi Már hetja 08 Stockholm Helgi Már Magnússon var hetja 08 Stockhom HR í dag þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Örebro. Karfan kom fjórum sekúndum fyrir leikslok og tryggði Stockholm tveggja stiga sigur, 66-68. Körfubolti 27.11.2011 17:08 Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. Fótbolti 27.11.2011 15:58 Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. Handbolti 27.11.2011 15:00 Man. City mun leggja fram risatilboð í van Persie Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun leggja allt í sölurnar til að klófesta Robin van Persie, leikmann Arsenal, en Hollendingurinn hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið að undanförnu. Enski boltinn 27.11.2011 14:30 Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. Enski boltinn 27.11.2011 14:04 Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. Enski boltinn 27.11.2011 14:02 Lescott: Úrvalsdeildin er í forgangi hjá okkur Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, segir í enskum fjölmiðlum að sigur í ensku úrvalsdeildinni sé í algjörum forgangi hjá félaginu, en ekki Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.11.2011 13:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - St. Raphael 20-29 FH-ingar töpuðu illa, 29-20, fyrir Saint-Raphaël í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins í handkanttleik en leikið var í Kaplakrika í dag. Ólafur Gústafsson var atkvæðamestur í liði FH með fimm mörk en liðið náði sér engan vegin á strik. Handbolti 27.11.2011 13:16 Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. Enski boltinn 27.11.2011 12:53 Valdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan við hornið. Fótbolti 27.11.2011 12:30 Redknapp ætlar ekki að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður var. Enski boltinn 27.11.2011 11:45 Rio ekki á förum frá Man. Utd Það hefur mikið verið slúðrað um framtíð varnarmannsins Rio Ferdinand í vetur. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur nú slegið á allar þessar sögusagnir með því að gefa það út að Rio verði í lykilhlutverki hjá félaginu í það minnsta næstu tvö ár. Enski boltinn 27.11.2011 10:58 Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 27.11.2011 10:00 Obama tók fjölskylduna með á völlinn Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill körfuboltaáugamaður og hann skellti sér á leik Towson og Oregon State í háskólakörfuboltanum í gær. Körfubolti 27.11.2011 09:00 Man. City slapp með skrekkinn á Anfield Topplið Man. City er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa lifað af heimsókn á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 en Liverpool var ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 27.11.2011 00:01 Markalaust jafntefli í hörmulegum leik Swansea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Leikurinn var vægt til orða tekið skelfilegur. Það gerðist nánast ekki neitt í honum. Enski boltinn 27.11.2011 00:01 « ‹ ›
Lengjubikarinn: Sigrar hjá KR, Snæfelli og Fjölni Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. KR valtaði yfir ÍR, Snæfell lagði Stjörnuna og Fjölnir marði sigur á KFÍ. Körfubolti 27.11.2011 21:16
Þórir og félagar stóðu í Atletico Madrid Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce veittu spænska stórliðinu Atletico Madrid óvænta mótspyrnu er liðin mættust í Meistaradeildinni í kvöld en leikið var í Madrid. Heimamenn höfðu að lokum eins marks sigur, 28-27. Handbolti 27.11.2011 20:47
Ferguson gæti boðið 16 milljónir punda í Tiote í janúar Knattspyrnustjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, hyggst bjóða í miðjumann Newcastle Cheick Tiote í janúar, en talið er að United sé reiðubúið að greiða 16 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 27.11.2011 20:45
Mainz kom á óvart og sigraði Bayern Munchen Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Mainz gerði sér lítið fyrir og sigraði Bayern Munchen 3-2 á heimavelli. Fótbolti 27.11.2011 20:16
Given grét fyrir leik Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag. Enski boltinn 27.11.2011 20:15
Norsku deildinni lauk í dag með átta leikjum - Úrslit dagsins Norsku úrvalsdeildinni lauk í dag þegar lokaumferðin fór fram. Átta leikir fóru fram í Noregi í dag, en Molde hafði tryggt sér meistaratitilinn fyrir nokkru. Fótbolti 27.11.2011 20:03
Bruce: Hef engan áhuga á því að gefast upp Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur ekki gefist upp og mun halda áfram með liðin á meðan starfskrafta hans er óskað. Enski boltinn 27.11.2011 20:00
Alexander öflugur í flottum sigri Berlin Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, vann afar góðan útisigur á ungverska liðinu Veszprém í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 27.11.2011 19:40
Jafnteflisþema hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Hannover-Burgdorf og Wetzlar urðu bæði að sætta sig við jafntefli í leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 27.11.2011 18:44
Mancini: Balotelli hefði ekki átt að fá rauða spjaldið Roberto Mancini, stjóri Man. City, sagði að sitt lið hefði sýnt karakter með því að standast pressuna sem Liverpool setti á það undir lok leiks liðanna í dag. Enski boltinn 27.11.2011 18:38
Dalglish svekktur að fá aðeins eitt stig Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Man. City í dag þó svo hann hefði eðlilega viljað fá öll stigin í leiknum. Enski boltinn 27.11.2011 18:28
Webber vann í Brasilíu Mark Webber hjá Red Bull varð hlutskarpastur í Brasilíukappakstrinum í Formúlunni í dag. Þetta var lokamót tímabilsins og fyrsti sigur Webber. Formúla 1 27.11.2011 18:06
Ólafur og Snorri Steinn fóru á kostum Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson fóru á kostum í danska liðinu AG sem komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar í dag. AG lagði spænska liðið Ademar Leon, 30-29, í háspennuleik. Ólafur skoraði sex mörk í leiknum Snorri fjögur og Guðjón Valur eitt. Handbolti 27.11.2011 17:35
Sigrar hjá FCK og SönderjyskE - Eyjólfur skoraði Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum fyrir lið sitt SönderjyskE sem lagði Lyngby, 3-1, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.11.2011 17:13
Helgi Már hetja 08 Stockholm Helgi Már Magnússon var hetja 08 Stockhom HR í dag þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Örebro. Karfan kom fjórum sekúndum fyrir leikslok og tryggði Stockholm tveggja stiga sigur, 66-68. Körfubolti 27.11.2011 17:08
Inter vann mikilvægan sigur Siena í ítalska boltanum Fjórir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag, en það má helst nefna mikilvægan sigur Inter Milan á Siena 1-0 á útivelli. Fótbolti 27.11.2011 15:58
Alexander og Þórir í beinni á EHF TV í dag Íslendingaliðin Füchse Berlin og Kielce eru á ferðinni í Meistaradeildinni í dag og leikir beggja liða verða í beinni sjónvarpsútsendingu á sjónvarpsstöð EHF. Handbolti 27.11.2011 15:00
Man. City mun leggja fram risatilboð í van Persie Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun leggja allt í sölurnar til að klófesta Robin van Persie, leikmann Arsenal, en Hollendingurinn hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið að undanförnu. Enski boltinn 27.11.2011 14:30
Ferill Gary Speed í myndum Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær. Enski boltinn 27.11.2011 14:04
Bellamy dregur sig úr hópnum hjá Liverpool vegna fráfalls Gary Speed Craig Bellamy hefur dregið sig úr hópnum hjá Liverpool fyrir leikinn gegn Manchester City sem fram fer síðar í dag á Anfield, en leikmaðurinn er harmi sleginn eftir fregnir af dauða Gary Speed og mun því ekki spila með Liverpool í dag. Enski boltinn 27.11.2011 14:02
Lescott: Úrvalsdeildin er í forgangi hjá okkur Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, segir í enskum fjölmiðlum að sigur í ensku úrvalsdeildinni sé í algjörum forgangi hjá félaginu, en ekki Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.11.2011 13:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - St. Raphael 20-29 FH-ingar töpuðu illa, 29-20, fyrir Saint-Raphaël í 32-liða úrslitum EHF-bikarsins í handkanttleik en leikið var í Kaplakrika í dag. Ólafur Gústafsson var atkvæðamestur í liði FH með fimm mörk en liðið náði sér engan vegin á strik. Handbolti 27.11.2011 13:16
Gary Speed tók eigið líf í nótt Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi. Enski boltinn 27.11.2011 12:53
Valdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan við hornið. Fótbolti 27.11.2011 12:30
Redknapp ætlar ekki að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður var. Enski boltinn 27.11.2011 11:45
Rio ekki á förum frá Man. Utd Það hefur mikið verið slúðrað um framtíð varnarmannsins Rio Ferdinand í vetur. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur nú slegið á allar þessar sögusagnir með því að gefa það út að Rio verði í lykilhlutverki hjá félaginu í það minnsta næstu tvö ár. Enski boltinn 27.11.2011 10:58
Óttinn við að gera mistök bugaði Rafati Þýski dómarinn Babak Rafati, sem reyndi að svipta sig lífi á dögunum, segir að óttinn um að gera mistök hafi gert hann þunglyndan sem hafi síðan leitt til þess að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Fótbolti 27.11.2011 10:00
Obama tók fjölskylduna með á völlinn Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill körfuboltaáugamaður og hann skellti sér á leik Towson og Oregon State í háskólakörfuboltanum í gær. Körfubolti 27.11.2011 09:00
Man. City slapp með skrekkinn á Anfield Topplið Man. City er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa lifað af heimsókn á Anfield í dag. Lokatölur 1-1 en Liverpool var ekki fjarri því að taka öll stigin. Enski boltinn 27.11.2011 00:01
Markalaust jafntefli í hörmulegum leik Swansea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í enska boltanum. Leikurinn var vægt til orða tekið skelfilegur. Það gerðist nánast ekki neitt í honum. Enski boltinn 27.11.2011 00:01