Sport

Aðgerð Vidic gekk vel

Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust.

Enski boltinn

Kevin Garnett búinn að kaupa hlut í Roma

Það fer fljótlega að komast í tísku í NBA-deildinni í körfubolta að eignast hlut í evrópskum fótboltaliðum ef marka má síðustu fréttir því Kevin Garnett hefur nú fetað í fótspor LeBron James.

Körfubolti