Sport Guðmundur stýrir heimsúrvalinu í sýningarleik í New York Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mun í dag stýra liði heimsúrvalsins gegn úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar í sýningarleik í New York í Bandaríkjunum. Handbolti 1.1.2012 12:30 Daily Mail: Ferguson setti Rooney í agabann Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Wayne Rooney hafi ekki spilað með Manchester United gegn Blackburn í gær þar sem að hann hafi verið í agabanni. Enski boltinn 1.1.2012 11:30 NBA í nótt: Þriðji sigur Lakers í röð | Oklahoma enn taplaust Andrew Bynum spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu og átti góðan leik þegar að LA Lakers vann Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-89. Körfubolti 1.1.2012 11:00 Aðgerð Vidic gekk vel Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust. Enski boltinn 1.1.2012 09:00 Mourinho: Lygi að halda því fram að Real spili leiðinlegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að Real Madrid spili leiðinlega knattspyrnu. Fótbolti 1.1.2012 00:01 Ji Dong-Won tryggði Sunderland ótrúlegan sigur á City Sunderland vann hreint ótrúlegan sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ji Dong-Won skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 1.1.2012 00:01 Anichebe skoraði fyrsta mark ársins Victor Anichebe var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 útisigur á West Brom í annars ansi bragðdaufum fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2012 00:01 Mancini vill að Balotelli hætti að reykja Roberto Mancini, knattspyrnutsjóri Manchester City, er ekki ánægður með að Mario Balotelli hafi tekið upp þann vonda sið að reykja sígarettur. Enski boltinn 31.12.2011 23:00 Zlatan gæti unnið Óskarinn Zlatan Ibrahimovic getur bætt enn einni skrautfjöður í hattinn sinn en hann hefur verið tilnefndur til ítölsku Óskarsverðlaunanna. Fótbolti 31.12.2011 22:00 Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sér ekki fyrir sér að hann muni nokkru sinni fara frá félaginu. Enski boltinn 31.12.2011 21:00 Eusebio að braggast Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu. Enski boltinn 31.12.2011 20:15 Villas-Boas vildi ekki ræða framtíð sína Andre Villas-Boas vildi ekkert ræða um framtíð sína hjá Chelsea eftir 3-1 tap liðsins fyrir Aston Villa í dag. Enski boltinn 31.12.2011 20:10 Redknapp hefur ekki efni á Tevez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 31.12.2011 19:30 Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. Enski boltinn 31.12.2011 18:06 Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. Íslenski boltinn 31.12.2011 17:52 Cardiff færðist nær toppnum Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest. Enski boltinn 31.12.2011 17:20 Tottenham ætlar að bjóða King nýjan samning Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli sér að bjóða varnarmanninum og fyrirliðanum Ledley King nýjan samning. Enski boltinn 31.12.2011 16:30 Kean: Ungu strákarnir frábærir Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 16:10 Ferguson: Þeir vörðust eins og lífið lægi við „Þetta var hræðilegt,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir neyðarlegt tap fyrir Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 31.12.2011 16:06 Beckham sagður vilja vera áfram í Los Angeles Samkvæmt fréttavef Sky Sports vill David Beckham frekar framlengja samning sinn við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy heldur en að spila í Evrópu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2011 15:45 Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55 Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30 Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00 Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30 Shouse fékk flest atkvæði í stjörnuliðið Í gær var greint frá því hvaða tíu leikmenn verða í byrjunarliðum liða höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar þegar þau mætast í stjörnuleik KKÍ þann 14. janúar næstkomandi. Körfubolti 31.12.2011 12:45 Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24 Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19 NBA í nótt: Wade tryggði Miami aftur sigur | Loksins vann Dallas Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Miami er enn taplaust eftir nauman sigur á Minnesota, 103-101. Körfubolti 31.12.2011 11:00 Kevin Garnett búinn að kaupa hlut í Roma Það fer fljótlega að komast í tísku í NBA-deildinni í körfubolta að eignast hlut í evrópskum fótboltaliðum ef marka má síðustu fréttir því Kevin Garnett hefur nú fetað í fótspor LeBron James. Körfubolti 31.12.2011 09:00 « ‹ ›
Guðmundur stýrir heimsúrvalinu í sýningarleik í New York Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari og þjálfari Rhein-Neckar Löwen, mun í dag stýra liði heimsúrvalsins gegn úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar í sýningarleik í New York í Bandaríkjunum. Handbolti 1.1.2012 12:30
Daily Mail: Ferguson setti Rooney í agabann Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Wayne Rooney hafi ekki spilað með Manchester United gegn Blackburn í gær þar sem að hann hafi verið í agabanni. Enski boltinn 1.1.2012 11:30
NBA í nótt: Þriðji sigur Lakers í röð | Oklahoma enn taplaust Andrew Bynum spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu og átti góðan leik þegar að LA Lakers vann Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-89. Körfubolti 1.1.2012 11:00
Aðgerð Vidic gekk vel Nemanja Vidic er búinn að gangast undir aðgerð á hné en hann sleit þrjú liðbönd í hné, þar á meðal krossband, í leik Manchester United gegn Basel fyrr í haust. Enski boltinn 1.1.2012 09:00
Mourinho: Lygi að halda því fram að Real spili leiðinlegan fótbolta Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að Real Madrid spili leiðinlega knattspyrnu. Fótbolti 1.1.2012 00:01
Ji Dong-Won tryggði Sunderland ótrúlegan sigur á City Sunderland vann hreint ótrúlegan sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ji Dong-Won skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 1.1.2012 00:01
Anichebe skoraði fyrsta mark ársins Victor Anichebe var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 útisigur á West Brom í annars ansi bragðdaufum fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2012 00:01
Mancini vill að Balotelli hætti að reykja Roberto Mancini, knattspyrnutsjóri Manchester City, er ekki ánægður með að Mario Balotelli hafi tekið upp þann vonda sið að reykja sígarettur. Enski boltinn 31.12.2011 23:00
Zlatan gæti unnið Óskarinn Zlatan Ibrahimovic getur bætt enn einni skrautfjöður í hattinn sinn en hann hefur verið tilnefndur til ítölsku Óskarsverðlaunanna. Fótbolti 31.12.2011 22:00
Terry ætlar aldrei að yfirgefa Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sér ekki fyrir sér að hann muni nokkru sinni fara frá félaginu. Enski boltinn 31.12.2011 21:00
Eusebio að braggast Portúgalinn Eusebio var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi en hann var lagður inn í síðustu viku með lungnabólgu. Enski boltinn 31.12.2011 20:15
Villas-Boas vildi ekki ræða framtíð sína Andre Villas-Boas vildi ekkert ræða um framtíð sína hjá Chelsea eftir 3-1 tap liðsins fyrir Aston Villa í dag. Enski boltinn 31.12.2011 20:10
Redknapp hefur ekki efni á Tevez Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur útilokað að félagið muni kaupa Carlos Tevez frá Manchester City nú í janúarmánuði. Enski boltinn 31.12.2011 19:30
Evra: Suarez sagðist ekki tala við svertingja Enska knattspyrnusambandið hefur opinberað rannsóknargögn sem leiddu til þess að Luis Suarez, leikmaður Liverpool, var dæmdur í átta leikja bann af sambandinu. Enski boltinn 31.12.2011 18:06
Fjalar genginn til liðs við KR Markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson hefur gert tveggja ára samning við KR en hann hefur undanfarin ár leikið með Fylki. Íslenski boltinn 31.12.2011 17:52
Cardiff færðist nær toppnum Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff unnu góðan 1-0 útisigur á Nottingham Forest. Enski boltinn 31.12.2011 17:20
Tottenham ætlar að bjóða King nýjan samning Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að félagið ætli sér að bjóða varnarmanninum og fyrirliðanum Ledley King nýjan samning. Enski boltinn 31.12.2011 16:30
Kean: Ungu strákarnir frábærir Steve Kean var vitanlega hæstánægður með sigur Blackburn á Manchester United í dag. Með sigrinum komst Blackburn úr botnsæti deildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 16:10
Ferguson: Þeir vörðust eins og lífið lægi við „Þetta var hræðilegt,“ sagði Alex Ferguson, stjóri Manchester United eftir neyðarlegt tap fyrir Blackburn á heimavelli í dag. Enski boltinn 31.12.2011 16:06
Beckham sagður vilja vera áfram í Los Angeles Samkvæmt fréttavef Sky Sports vill David Beckham frekar framlengja samning sinn við bandaríska MLS-liðið LA Galaxy heldur en að spila í Evrópu eftir áramót. Enski boltinn 31.12.2011 15:45
Grétar Rafn í byrjunarliðinu Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem mætir Wolves í mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:55
Í beinni: Arsenal - QPR | Heiðar á bekknum Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og QPR í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Í beinni: Chelsea - Aston Villa Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Chelsea og Aston Villa í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.12.2011 14:30
Villas-Boas varar Ancelotti við Andre Villas-Boas segir að Carlo Ancelotti, nýr þjálfari Paris Saint-Germain, muni ekki fá að kaupa leikmenn frá Chelsea til franska félagsins. Enski boltinn 31.12.2011 14:00
Gerrard: Við óttumst ekki Manchester City Liverpool mætir Manchester City þrívegis í janúarmánuði, í deildinni þann 3. janúar næstkomandi og svo tvívegis í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 31.12.2011 13:30
Shouse fékk flest atkvæði í stjörnuliðið Í gær var greint frá því hvaða tíu leikmenn verða í byrjunarliðum liða höfuðborgarsvæðisins annars vegar og landsbyggðarinnar hins vegar þegar þau mætast í stjörnuleik KKÍ þann 14. janúar næstkomandi. Körfubolti 31.12.2011 12:45
Macheda á leið til QPR og Frimpong fer til Wolves Federico Mancheda, sóknarmaðurinn ungi hjá Manchester United, verður sennilega lánaður til nýliðanna í QPR til loka leiktíðarinnar. Þá hefur Emmanuel Frimpong, miðjumaður Arsenal, verið lánaður til Wolves. Enski boltinn 31.12.2011 12:24
Ferguson ætlar að vera í þrjú ár í viðbótar hjá United Sir Alex Ferguson, sem heldur upp á sjötugsafmæli sitt í dag, segist eiga þrjú ár eftir í starfi hjá Manchester United - hann ætli því að þjálfa liðið til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 31.12.2011 12:19
NBA í nótt: Wade tryggði Miami aftur sigur | Loksins vann Dallas Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Miami er enn taplaust eftir nauman sigur á Minnesota, 103-101. Körfubolti 31.12.2011 11:00
Kevin Garnett búinn að kaupa hlut í Roma Það fer fljótlega að komast í tísku í NBA-deildinni í körfubolta að eignast hlut í evrópskum fótboltaliðum ef marka má síðustu fréttir því Kevin Garnett hefur nú fetað í fótspor LeBron James. Körfubolti 31.12.2011 09:00