Sport LeBron ætlar að spila þrátt fyrir meiðslin LeBron James, leikmaður Miami Heat, staðfesti í gær að fingur hefði farið úr lið og það myndi eðlilega angra hann mikið næstu vikur. Engu að síður ætlar hann ekki að sleppa neinum leikjum. Körfubolti 29.3.2012 11:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-68 KR er komið með yfirhöndina í fjórðungsúrslitaeinvíginu gegn Tindastóli eftir 84-68 sigur í Vesturbænum í kvöld. Aðeins munaði þremur stigum fyrir lokaleikhlutann en KR-ingar völtuðu yfir gestina í lokafjórðungnum og unnu sanngjarnan sigur. Körfubolti 29.3.2012 11:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 94-67 Grindavík tók 1-0 forystu í einvígi sínu gegn Njarðvík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með öruggum sigri í Röstinni í kvöld. Körfubolti 29.3.2012 11:06 Villas-Boas fær ekki meðmæli frá Mourinho Þó svo José Mourinho sé ekki lengur að þjálfa lið Inter þá veitir hann forseta félagsins, Massimo Moratti, góð ráð. Nú hefur Mourinho tjáð Moratti að það sé ekki rétt að ráða Andre Villas-Boas sem næsta þjálfara Inter. Fótbolti 29.3.2012 11:00 Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. Enski boltinn 29.3.2012 10:15 Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | frábær varnarleikur AC Milan Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi. Fótbolti 29.3.2012 09:30 Íslendingar yfirheyrðir vegna sölunnar á Veigari Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Fótbolti 29.3.2012 09:22 Einar líklega á leið til Magdeburg Lið Björgvins Páls Gústavssonar, Magdeburg, er í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna og liðið er nú með fyrrverandi landsliðsmanninn Einar Hólmgeirsson til reynslu. Magdeburg vantar lausan mann ekki seinna en strax og Einar er því góður kostur fyrir félagið enda samningslaus. Handbolti 29.3.2012 09:09 Athugasemd úr Þingvallasveit um netaveiðar Þessa grein fengum við frá Vötn og Veiði og beinist gegn grein sem var birt þar um netaveiðar í Þingvallavatni. Pistilinn er frá tveimur þeirra er voru myndaðir á báti við netaveiðar í Þingvallavatni á dögunum. Þeir eru ekki sáttir við grein VoV og skrifa: Veiði 29.3.2012 09:06 Auðvelt hjá Knicks | Sex sigrar í röð hjá Spurs Þó svo Amar'e Stoudemire og Jeremy Lin væru meiddir og Carmelo Anthony væri haltrandi um völlinn valtaði NY Knicks yfir Orlando í nótt. Körfubolti 29.3.2012 09:00 Pressan er á Grindavík og KR Grindavík og KR hefja leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Bæði lið keppa við söguna, KR hefur ekki varið Íslandsmeistaratitil í 33 ár og Grindavík hefur aldrei orðið deildarmeistari og Íslandsmeistari á sama ári. Körfubolti 29.3.2012 06:00 Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. Enski boltinn 28.3.2012 23:30 Urðu ekki varir við jarðskjálfta upp á rúma sjö á richter Þar sem blóðheitir knattspyrnuáhugamenn koma saman kemst ekkert annað að. Það var endanlega staðfest í Síle um síðustu helgi er hvorki áhorfendur né leikmenn tóku eftir jarðskjálfta upp á 7,1 á richter. Fótbolti 28.3.2012 23:00 Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. Fótbolti 28.3.2012 22:42 Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.3.2012 22:25 Valskonur búnar að vinna sjö leiki í röð á móti Fram á Hlíðarenda - myndir Valskonur eru komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna eftir 19-17 sigur í toppslagnum á móti Fram í kvöld. Valur og Fram eru nú jöfn að stigum fyrir lokaumferðina á tímabilinu en Fram situr hjá í henni. Valskonum dugir því jafntefli gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 22:18 Óskar Bjarni: Spennandi tækifæri | Hættir líklega hjá landsliðinu eftir ÓL Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Handbolti 28.3.2012 22:06 Íslenskir handboltamenn streyma til Frakklands | Gunnar Steinn til Nantes Gunnar Steinn Jónsson, 24 ára leikstjórnandi og fyrrum leikmaður HK, hefur samið við franska úrvalsdeildarfélagið HBC Nantes en Gunnar hefur spilað í Svíþjóð undanfarin ár. Áður höfðu landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson samið við Paris Handball. Handbolti 28.3.2012 21:59 Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið / Úrslit og markaskorarar kvöldsins ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Handbolti 28.3.2012 21:44 Óskar Bjarni tekur við danska liðinu Viborg Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna og aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu, verður næsti þjálfari danska liðsins Viborg. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Handbolti 28.3.2012 20:22 Kiel komið með tíu stiga forskot á toppnum Kiel vann sannfærandi átta marka sigur á Füchse Berlin, 36-28, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þarna mættu íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson sem eru að gera frábæra hluti með liðin sín á þessu tímabili. Handbolti 28.3.2012 19:49 Guif landaði sigri í framlengingu en Alingsås tapaði Íslendingaliðin Eskilstuna Guif og Alingsås HK léku í kvöld fyrstu leiki sína í átta liða úrslitum í úrslitakeppni sænska handboltans. Guif þurfti framlengingu til að landa sigri á heimavelli í sínum leik en Alingsås er lent 0-1 undir eftir tap á heimavelli. Það þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin. Handbolti 28.3.2012 19:04 Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. Fótbolti 28.3.2012 18:15 Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. Fótbolti 28.3.2012 18:15 AG í smá vandræðum með Århus - vann á endanum með fimm mörkum Ag Kaupmannahöfn lent í smá vandræðum með Århus Håndbold í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni danska handboltans í Árósum í kvöld. AG vann á endanum fimm marka útisigur, 31-26, en AG var um tíma í seinni hálfleiknum komið þremur mörkum undir. Handbolti 28.3.2012 18:03 Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. Fótbolti 28.3.2012 17:30 Bayern mun ekki selja lykilmenn Forráðamenn FC Bayern eru að byggja upp sterkt lið sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum og félagið tekur því ekki í mál að selja leikmenn frá félaginu til annarra stórliða í Evrópu. Fótbolti 28.3.2012 17:00 Nær Dagur að stöðva sigurgöngu Kiel? | Sportrásirnar í kvöld Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 í kvöld en þá verður nóg um að vera á sportrásunum. Handbolti 28.3.2012 16:30 Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. Enski boltinn 28.3.2012 16:00 Íslandsmeistarar Keflavíkur sendar snemma í sumarfrí Íslandsmeistaratitilinn verður ekki áfram í Keflavík í kvennaboltanum en það var ljóst eftir að Haukakonur sópuðu deildarmeisturum Keflavíkur út með 75-52 stórsigri í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Haukaliðið vann alla þrjá leikina í undanúrslitaeinvíginu og er því komið í lokaúrslitin um titilinn. Körfubolti 28.3.2012 15:18 « ‹ ›
LeBron ætlar að spila þrátt fyrir meiðslin LeBron James, leikmaður Miami Heat, staðfesti í gær að fingur hefði farið úr lið og það myndi eðlilega angra hann mikið næstu vikur. Engu að síður ætlar hann ekki að sleppa neinum leikjum. Körfubolti 29.3.2012 11:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-68 KR er komið með yfirhöndina í fjórðungsúrslitaeinvíginu gegn Tindastóli eftir 84-68 sigur í Vesturbænum í kvöld. Aðeins munaði þremur stigum fyrir lokaleikhlutann en KR-ingar völtuðu yfir gestina í lokafjórðungnum og unnu sanngjarnan sigur. Körfubolti 29.3.2012 11:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 94-67 Grindavík tók 1-0 forystu í einvígi sínu gegn Njarðvík í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla með öruggum sigri í Röstinni í kvöld. Körfubolti 29.3.2012 11:06
Villas-Boas fær ekki meðmæli frá Mourinho Þó svo José Mourinho sé ekki lengur að þjálfa lið Inter þá veitir hann forseta félagsins, Massimo Moratti, góð ráð. Nú hefur Mourinho tjáð Moratti að það sé ekki rétt að ráða Andre Villas-Boas sem næsta þjálfara Inter. Fótbolti 29.3.2012 11:00
Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. Enski boltinn 29.3.2012 10:15
Samantekt úr Meistaradeildarmörkunum | frábær varnarleikur AC Milan Tveir leikir fóru fram í gær í átta liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Farið var yfir gang mála í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport þar sem að Þorsteinn J og sérfræðingar þáttarins krufu leikina til mergjar. Evrópumeistaralið Barcelona sótti AC Milan heim til Ítalíu. Í Frakklandi áttust við Marseille og Bayern München frá Þýskalandi. Fótbolti 29.3.2012 09:30
Íslendingar yfirheyrðir vegna sölunnar á Veigari Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Fótbolti 29.3.2012 09:22
Einar líklega á leið til Magdeburg Lið Björgvins Páls Gústavssonar, Magdeburg, er í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna og liðið er nú með fyrrverandi landsliðsmanninn Einar Hólmgeirsson til reynslu. Magdeburg vantar lausan mann ekki seinna en strax og Einar er því góður kostur fyrir félagið enda samningslaus. Handbolti 29.3.2012 09:09
Athugasemd úr Þingvallasveit um netaveiðar Þessa grein fengum við frá Vötn og Veiði og beinist gegn grein sem var birt þar um netaveiðar í Þingvallavatni. Pistilinn er frá tveimur þeirra er voru myndaðir á báti við netaveiðar í Þingvallavatni á dögunum. Þeir eru ekki sáttir við grein VoV og skrifa: Veiði 29.3.2012 09:06
Auðvelt hjá Knicks | Sex sigrar í röð hjá Spurs Þó svo Amar'e Stoudemire og Jeremy Lin væru meiddir og Carmelo Anthony væri haltrandi um völlinn valtaði NY Knicks yfir Orlando í nótt. Körfubolti 29.3.2012 09:00
Pressan er á Grindavík og KR Grindavík og KR hefja leik í úrslitakeppni Iceland Express-deildar karla í kvöld. Bæði lið keppa við söguna, KR hefur ekki varið Íslandsmeistaratitil í 33 ár og Grindavík hefur aldrei orðið deildarmeistari og Íslandsmeistari á sama ári. Körfubolti 29.3.2012 06:00
Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. Enski boltinn 28.3.2012 23:30
Urðu ekki varir við jarðskjálfta upp á rúma sjö á richter Þar sem blóðheitir knattspyrnuáhugamenn koma saman kemst ekkert annað að. Það var endanlega staðfest í Síle um síðustu helgi er hvorki áhorfendur né leikmenn tóku eftir jarðskjálfta upp á 7,1 á richter. Fótbolti 28.3.2012 23:00
Zlatan: Ég er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Barcelona Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Barcelona í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn verður á heimavelli Barcelona í næstu viku. Fótbolti 28.3.2012 22:42
Ribery: Þetta voru fullkomin úrslit Franck Ribery, leikmaður þýska liðsins Bayern München, var mjög kátur eftir 2-0 útisigur á löndum sínum í Olympique de Marseille í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 28.3.2012 22:25
Valskonur búnar að vinna sjö leiki í röð á móti Fram á Hlíðarenda - myndir Valskonur eru komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn í N1 deild kvenna eftir 19-17 sigur í toppslagnum á móti Fram í kvöld. Valur og Fram eru nú jöfn að stigum fyrir lokaumferðina á tímabilinu en Fram situr hjá í henni. Valskonum dugir því jafntefli gegn KA/Þór í lokaumferðinni til að tryggja sér titilinn. Handbolti 28.3.2012 22:18
Óskar Bjarni: Spennandi tækifæri | Hættir líklega hjá landsliðinu eftir ÓL Óskar Bjarni Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Viborg og mun taka við liðinu nú í sumar. Handbolti 28.3.2012 22:06
Íslenskir handboltamenn streyma til Frakklands | Gunnar Steinn til Nantes Gunnar Steinn Jónsson, 24 ára leikstjórnandi og fyrrum leikmaður HK, hefur samið við franska úrvalsdeildarfélagið HBC Nantes en Gunnar hefur spilað í Svíþjóð undanfarin ár. Áður höfðu landsliðsmennirnir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson samið við Paris Handball. Handbolti 28.3.2012 21:59
Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið / Úrslit og markaskorarar kvöldsins ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Handbolti 28.3.2012 21:44
Óskar Bjarni tekur við danska liðinu Viborg Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna og aðstoðarþjálfari Guðmundar Guðmundssonar hjá íslenska landsliðinu, verður næsti þjálfari danska liðsins Viborg. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í kvöld. Handbolti 28.3.2012 20:22
Kiel komið með tíu stiga forskot á toppnum Kiel vann sannfærandi átta marka sigur á Füchse Berlin, 36-28, í uppgjöri tveggja efstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þarna mættu íslensku þjálfararnir Alfreð Gíslason og Dagur Sigurðsson sem eru að gera frábæra hluti með liðin sín á þessu tímabili. Handbolti 28.3.2012 19:49
Guif landaði sigri í framlengingu en Alingsås tapaði Íslendingaliðin Eskilstuna Guif og Alingsås HK léku í kvöld fyrstu leiki sína í átta liða úrslitum í úrslitakeppni sænska handboltans. Guif þurfti framlengingu til að landa sigri á heimavelli í sínum leik en Alingsås er lent 0-1 undir eftir tap á heimavelli. Það þarf að vinna þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin. Handbolti 28.3.2012 19:04
Bayern München vann 2-0 sigur í Frakklandi Bayern München er á góðri leið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hollendingurinn Arjen Robben lagði upp fyrra markið og skoraði það síðara. Fótbolti 28.3.2012 18:15
Markalaust hjá AC Milan og Barcelona AC Milan og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Mílanó í kvöld. Barcelona var fyrir leikinn búið að vinna sjö leiki í röð í Meistaradeildinni eða alla leiki sína frá því að Barca og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum í riðlinum. Fótbolti 28.3.2012 18:15
AG í smá vandræðum með Århus - vann á endanum með fimm mörkum Ag Kaupmannahöfn lent í smá vandræðum með Århus Håndbold í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni danska handboltans í Árósum í kvöld. AG vann á endanum fimm marka útisigur, 31-26, en AG var um tíma í seinni hálfleiknum komið þremur mörkum undir. Handbolti 28.3.2012 18:03
Mourinho: Vonandi verður dómarinn ekki í aðalhlutverki José Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar sér að sitja límdur við skjáinn í kvöld þegar fyrri leikur AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar fer fram. Fótbolti 28.3.2012 17:30
Bayern mun ekki selja lykilmenn Forráðamenn FC Bayern eru að byggja upp sterkt lið sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum og félagið tekur því ekki í mál að selja leikmenn frá félaginu til annarra stórliða í Evrópu. Fótbolti 28.3.2012 17:00
Nær Dagur að stöðva sigurgöngu Kiel? | Sportrásirnar í kvöld Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 í kvöld en þá verður nóg um að vera á sportrásunum. Handbolti 28.3.2012 16:30
Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. Enski boltinn 28.3.2012 16:00
Íslandsmeistarar Keflavíkur sendar snemma í sumarfrí Íslandsmeistaratitilinn verður ekki áfram í Keflavík í kvennaboltanum en það var ljóst eftir að Haukakonur sópuðu deildarmeisturum Keflavíkur út með 75-52 stórsigri í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Haukaliðið vann alla þrjá leikina í undanúrslitaeinvíginu og er því komið í lokaúrslitin um titilinn. Körfubolti 28.3.2012 15:18