Sport Aron finnur sig vel í Höllinni | Hvað gerir hann í kvöld? Aron Pálmarsson hefur verið heitur í síðustu landsleikjum Íslands í Laugardalshöllinni og nú er að sjá hvort að hann haldi áfram uppteknum hætti í kvöld. Strákarnir okkar mæta þá Norðmönnum í eina æfingaleiknum sínum fyrir forkeppni Ólympíuleikanna sem fer fram í Króatíu um páskana. Leikur við Norðmenn hefst klukkan 19.30. Handbolti 3.4.2012 16:00 Sunnudagsmessan: Umræða um slakt gengi Liverpool Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Liverpool í Sunnudagsmessunni. Slakt gengi liðsins hefur vakið athygli og margir efast um að Kenny Dalglish sé rétti maðurinn fyrir liðið. Enski boltinn 3.4.2012 15:30 Eru Ítalir bestir í því að stoppa Lionel Messi? Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Barcelona tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Mílanó og það er því mikil spenna fyrir þennan leik. Fótbolti 3.4.2012 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 34-34 Íslenska karlalandsliðið var víðsfjarri sínu besta í kvöld er það tók á móti B-liði Noregs. Leikur liðsins hreinasta hörmung og jafntefli niðurstaðan. Handbolti 3.4.2012 14:39 Park Ji-Sung: Asíuþjóð getur orðið heimsmeistari innan tíu ára Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United og fyrrum landsliðsmaður Suður-Kóreu, segir að það styttist í það að Asía eignist sína fyrstu Heimsmeistara í fótbolta. Fótbolti 3.4.2012 14:00 Sunnudagsmessan: Umræða um gott gengi Newcastle Newcastle hefur komið gríðarlega á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur undir stjórn Alan Pardew knattspyrnustjóra liðsins. Gengi Newcastle var til umræðu í Sunnudagsmessunni og þar voru skiptar skoðanir. Hjörvar Hafliðason, Guðmundur Benediktsson og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Newcastle. Enski boltinn 3.4.2012 13:30 Bayern ekki í vandræðum með Marseille Ivica Olic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Bayern München gegn Marseille í kvöld. Bæjarar tryggðu sér því sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 samanlögðum sigri gegn franska liðinu. Fótbolti 3.4.2012 13:14 Messi bætti met og Barcelona komst áfram Lionel Messi skoraði tvívegis þegar að Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á AC Milan í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 13:11 John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. Enski boltinn 3.4.2012 13:00 Zlatan: Ef Messi notaði líka hægri þá værum við fyrst í alvöru vandræðum Zlatan Ibrahimovic hefur að sjálfsögðu verið spurður mikið út í Lionel Messi í aðdraganda leikja AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerður 0-0 jafntefli í Mílanó en mætast á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 12:30 Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. Enski boltinn 3.4.2012 12:00 Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2012 11:15 Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. Enski boltinn 3.4.2012 10:45 Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:15 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 3.4.2012 09:45 Kentucky bandarískur háskólameistari í körfubolta Kentucky tryggði sér bandaríska háskólameistaratitilinn í körfubolta í nótt þegar liðið vann Kansas 67-59 í úrslitaleik. Það hefur mikið verið látið með þetta Kentucky-lið enda hafa þeir verið illviðráðanlegir í vetur og margir leikmanna liðsins þykja líklegir til að vera valdir snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Körfubolti 3.4.2012 09:15 NBA: Lengsta sigurganga Los Angeles Clippers í tvo áratugi Los Angeles Clippers vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls tapaði í fyrsta sinn tveimur leikjum í röð í vetur og Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder á útivelli. Körfubolti 3.4.2012 09:00 Guðmundur um meiðsli Alexanders: Einföld aðgerð á öxlinni myndi bjarga ÓL Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í forkeppni Ólympíuleikanna vegna meiðsla á öxl en hann hefur engu að síður verið að spila með Füchse Berlin. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var spurður út í mál Alexanders á blaðamannafundi í gær. Handbolti 3.4.2012 08:30 Samhug og stemningu í veganesti Íslenska karlalandsliðið mætir Norðmönnum klukkan 19.30 í Laugardalshöllinni í kvöld. Fram undan er forkeppni Ólympíuleikanna og þetta er eini æfingaleikurinn í snörpum undirbúningi strákanna okkar. Handbolti 3.4.2012 08:00 Kunnum bara að sækja til sigurs Tveir leikir fara fram í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um er að ræða síðari viðureignir í rimmum Barcelona og AC Milan annars vegar og Bayern og Marseille hins vegar. Bæjarar eru í góðri stöðu eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leik liðanna en hin liðin skildu jöfn í fyrri leiknum sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 3.4.2012 07:00 Hnéaðgerð Jeremy Lin heppnaðist vel Jeremy Lin, leikmaður New York Knicks, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í kvöld að aðgerð sem hann gekkst undir á hné hafi heppnast vel. Körfubolti 2.4.2012 23:34 Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. Enski boltinn 2.4.2012 23:30 Serbía fór létt með Síle Síle, fyrsti andstæðingur Íslands í forkeppni Ólympíuleikanna, steinlá í æfingaleik gegn Serbíu í kvöld. Lokatölurnar voru 30-15, Serbum í vil. Handbolti 2.4.2012 22:46 Beckham reifst við félagana og var tekinn af velli í hálfleik Það er ekki bara í enska boltanum þar sem samherjar rífast því David Becham lenti í heiftarlegu rifrildi við tvo félaga sína í LA Galaxy í nótt. Fótbolti 2.4.2012 22:45 Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2012 22:09 Benedikt í KR-treyju: Ekki sá sterkasti í þvottahúsinu Það vakti athygli að Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var ekki í Þórs-hettupeysunni á bekknum að þessu sinni heldur var hann kominn í gamla KR-treyju. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvernig stæði á þessu. Körfubolti 2.4.2012 21:33 Galliani vill fá sprotadómara í ítalska boltann Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er búinn að skrifa formanni ítalska knattspyrnusambandsins bréf þar sem hann kvartar yfir tveimur mikilvægum dómum sem hafa fallið gegn Mílanó-liðinu. Fótbolti 2.4.2012 20:00 Sundsvall Dragons úr leik í Svíþjóð Svíþjóðarmeistararnir og Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tap í oddaleik rimmu sinnar gegn LF Basket í fjórðungsúrslitum, 88-79. Körfubolti 2.4.2012 19:53 Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38 SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24 « ‹ ›
Aron finnur sig vel í Höllinni | Hvað gerir hann í kvöld? Aron Pálmarsson hefur verið heitur í síðustu landsleikjum Íslands í Laugardalshöllinni og nú er að sjá hvort að hann haldi áfram uppteknum hætti í kvöld. Strákarnir okkar mæta þá Norðmönnum í eina æfingaleiknum sínum fyrir forkeppni Ólympíuleikanna sem fer fram í Króatíu um páskana. Leikur við Norðmenn hefst klukkan 19.30. Handbolti 3.4.2012 16:00
Sunnudagsmessan: Umræða um slakt gengi Liverpool Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Liverpool í Sunnudagsmessunni. Slakt gengi liðsins hefur vakið athygli og margir efast um að Kenny Dalglish sé rétti maðurinn fyrir liðið. Enski boltinn 3.4.2012 15:30
Eru Ítalir bestir í því að stoppa Lionel Messi? Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Barcelona tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Mílanó og það er því mikil spenna fyrir þennan leik. Fótbolti 3.4.2012 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 34-34 Íslenska karlalandsliðið var víðsfjarri sínu besta í kvöld er það tók á móti B-liði Noregs. Leikur liðsins hreinasta hörmung og jafntefli niðurstaðan. Handbolti 3.4.2012 14:39
Park Ji-Sung: Asíuþjóð getur orðið heimsmeistari innan tíu ára Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United og fyrrum landsliðsmaður Suður-Kóreu, segir að það styttist í það að Asía eignist sína fyrstu Heimsmeistara í fótbolta. Fótbolti 3.4.2012 14:00
Sunnudagsmessan: Umræða um gott gengi Newcastle Newcastle hefur komið gríðarlega á óvart í ensku úrvalsdeildinni í vetur undir stjórn Alan Pardew knattspyrnustjóra liðsins. Gengi Newcastle var til umræðu í Sunnudagsmessunni og þar voru skiptar skoðanir. Hjörvar Hafliðason, Guðmundur Benediktsson og Sigurbjörn Hreiðarsson fóru yfir stöðuna hjá Newcastle. Enski boltinn 3.4.2012 13:30
Bayern ekki í vandræðum með Marseille Ivica Olic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Bayern München gegn Marseille í kvöld. Bæjarar tryggðu sér því sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-0 samanlögðum sigri gegn franska liðinu. Fótbolti 3.4.2012 13:14
Messi bætti met og Barcelona komst áfram Lionel Messi skoraði tvívegis þegar að Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á AC Milan í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 13:11
John Aldridge: Við erum að verða að aðhlátursefni John Aldridge, fyrrum framherji Liverpool, hefur lýst yfir miklum áhyggjum með stöðu mála hjá félaginu en Liverpool-liðið hefur aðeins náð í átta stig úr tólf leikjum frá áramótum og er nú komið niður í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Aldridge segir að Liverpool sé í krísu. Enski boltinn 3.4.2012 13:00
Zlatan: Ef Messi notaði líka hægri þá værum við fyrst í alvöru vandræðum Zlatan Ibrahimovic hefur að sjálfsögðu verið spurður mikið út í Lionel Messi í aðdraganda leikja AC Milan og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerður 0-0 jafntefli í Mílanó en mætast á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.4.2012 12:30
Heiðar spilar með varaliði QPR í kvöld Heiðar Helguson er allur að koma til eftir nárameiðsli og mun spila með varaliði Queens Park Rangers í kvöld þegar liðið mætir West Ham í æfingaleik. Þetta eru góðar fréttir fyrir Mark Hughes enda eru nokkrir framherjar liðsins að glíma við meiðsli eða leikbönn. Enski boltinn 3.4.2012 12:00
Sunnudagsmessan: Liverpool í frjálsu falli Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport var sýnt myndband þar sem stiklað var á stóru í síðustu leikjum Liverpool. Fátt hefur gengið upp hjá þessu sögufræga félagi að undanförnu og situr liðið í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.4.2012 11:15
Mancini: Ætlar ekki að gefast upp á Balotelli Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að standa með vandræðagemlingnum Mario Balotelli og treysta á það að þessi 21 árs gamli framherji fari nú að þroskast. Liðsfélagar Balotelli hjá City eru orðnir mjög pirraðir á stælunum í drengnum en stjórinn ætlar ekki að reyna að selja hann í sumar. Enski boltinn 3.4.2012 10:45
Cassano búinn að fá grænt ljós | Má spila með AC MIlan á ný Antonio Cassano, framherji AC Milan og ítalska landsliðsins, má nú spila með liðinu á nýjan leik en hann hefur ekkert verið með síðan í lok október og hefur í millitíðinni gengist undir aðgerð á hjarta. Fótbolti 3.4.2012 10:15
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt um enska inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 3.4.2012 09:45
Kentucky bandarískur háskólameistari í körfubolta Kentucky tryggði sér bandaríska háskólameistaratitilinn í körfubolta í nótt þegar liðið vann Kansas 67-59 í úrslitaleik. Það hefur mikið verið látið með þetta Kentucky-lið enda hafa þeir verið illviðráðanlegir í vetur og margir leikmanna liðsins þykja líklegir til að vera valdir snemma í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar. Körfubolti 3.4.2012 09:15
NBA: Lengsta sigurganga Los Angeles Clippers í tvo áratugi Los Angeles Clippers vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls tapaði í fyrsta sinn tveimur leikjum í röð í vetur og Memphis Grizzlies vann Oklahoma City Thunder á útivelli. Körfubolti 3.4.2012 09:00
Guðmundur um meiðsli Alexanders: Einföld aðgerð á öxlinni myndi bjarga ÓL Alexander Petersson gefur ekki kost á sér í forkeppni Ólympíuleikanna vegna meiðsla á öxl en hann hefur engu að síður verið að spila með Füchse Berlin. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var spurður út í mál Alexanders á blaðamannafundi í gær. Handbolti 3.4.2012 08:30
Samhug og stemningu í veganesti Íslenska karlalandsliðið mætir Norðmönnum klukkan 19.30 í Laugardalshöllinni í kvöld. Fram undan er forkeppni Ólympíuleikanna og þetta er eini æfingaleikurinn í snörpum undirbúningi strákanna okkar. Handbolti 3.4.2012 08:00
Kunnum bara að sækja til sigurs Tveir leikir fara fram í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um er að ræða síðari viðureignir í rimmum Barcelona og AC Milan annars vegar og Bayern og Marseille hins vegar. Bæjarar eru í góðri stöðu eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leik liðanna en hin liðin skildu jöfn í fyrri leiknum sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 3.4.2012 07:00
Hnéaðgerð Jeremy Lin heppnaðist vel Jeremy Lin, leikmaður New York Knicks, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í kvöld að aðgerð sem hann gekkst undir á hné hafi heppnast vel. Körfubolti 2.4.2012 23:34
Goodwillie játaði á sig líkamsárás David Goodwillie, skoskur knattspyrnumaður sem er á mála hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni, játaði í dag á sig líkamsárás sem átti sér stað í Glasgow í nóvember árið 2010. Enski boltinn 2.4.2012 23:30
Serbía fór létt með Síle Síle, fyrsti andstæðingur Íslands í forkeppni Ólympíuleikanna, steinlá í æfingaleik gegn Serbíu í kvöld. Lokatölurnar voru 30-15, Serbum í vil. Handbolti 2.4.2012 22:46
Beckham reifst við félagana og var tekinn af velli í hálfleik Það er ekki bara í enska boltanum þar sem samherjar rífast því David Becham lenti í heiftarlegu rifrildi við tvo félaga sína í LA Galaxy í nótt. Fótbolti 2.4.2012 22:45
Ferguson: Bara næsti leikur sem skiptir máli Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var vitanlega ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Blackburn í kvöld en með sigrinum náði United fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2012 22:09
Benedikt í KR-treyju: Ekki sá sterkasti í þvottahúsinu Það vakti athygli að Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var ekki í Þórs-hettupeysunni á bekknum að þessu sinni heldur var hann kominn í gamla KR-treyju. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvernig stæði á þessu. Körfubolti 2.4.2012 21:33
Galliani vill fá sprotadómara í ítalska boltann Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er búinn að skrifa formanni ítalska knattspyrnusambandsins bréf þar sem hann kvartar yfir tveimur mikilvægum dómum sem hafa fallið gegn Mílanó-liðinu. Fótbolti 2.4.2012 20:00
Sundsvall Dragons úr leik í Svíþjóð Svíþjóðarmeistararnir og Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er úr leik í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir tap í oddaleik rimmu sinnar gegn LF Basket í fjórðungsúrslitum, 88-79. Körfubolti 2.4.2012 19:53
Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38
SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24