Sport 21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. Veiði 7.6.2012 15:42 Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. Veiði 7.6.2012 15:26 Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. Handbolti 7.6.2012 15:01 Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. Handbolti 7.6.2012 14:11 Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. Fótbolti 7.6.2012 13:50 Stefán Már og Þórður Rafn spiluðu þriðja hring á tveimur undir pari Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í 24. sæti að loknum þremur hringjum á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Golf 7.6.2012 13:30 Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00 Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30 Stefán Már og Þórður Rafn í gegnum niðurskurðinn Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, eru komnir í gegnum niðurskurðinn á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Golf 7.6.2012 09:53 Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:45 Oklahoma í úrslit eftir fjórða sigurinn í röð Oklahoma City Thunder tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-körfuboltans og um leið sæti í úrslitaeinvíginu með 107-99 heimasigri á San Antonio Spurs. Oklahoma vann einvígið gegn San Antonio 4-2. Körfubolti 7.6.2012 08:37 Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. Handbolti 7.6.2012 07:30 Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. Veiði 7.6.2012 07:00 Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. Fótbolti 7.6.2012 06:30 Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Formúla 1 7.6.2012 06:00 Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45 Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. Veiði 6.6.2012 23:25 Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. Veiði 6.6.2012 23:09 Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04 Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:13 Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:06 Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. Fótbolti 6.6.2012 20:30 Snjallsímar orðnir plága á golfmótum Kylfingurinn Phil Mickelson dró sig úr keppni eftir fyrsta daginn á Memorial-mótinu. Hann kom þá algjörlega brjálaður í hús á 79 höggum. Hann kenndi snjallsímum um slæma spilamennsku sína. Golf 6.6.2012 19:45 Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. Veiði 6.6.2012 16:28 Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Veiði 6.6.2012 16:26 Coulthard segir Schumacher geta unnið í Montréal Kanadíski kappaksturinn fer fram um næstu helgi í Montréal. Brautin liggur á manngerðri eyju sem byggð var í tengslum við Ólympíuleikana þar 1976. Árið 1978 var fyrsti kanadíski kappaksturinn haldinn á brautinni því Mosport-brautin, þar sem kappaksturinn hafði áður verið haldinn, var talin of hættuleg. Formúla 1 6.6.2012 15:57 Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 6.6.2012 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:10 Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. Fótbolti 6.6.2012 15:00 « ‹ ›
21 lax í Blöndu: "Algjör snilldarbyrjun" Fjórir laxar veiddust fyrir hádegi í Blöndu í dag og lauk opnunarhollið því veiðinni með því að landa 21 laxi. Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-Á, er himinlifandi með opnunina. Veiði 7.6.2012 15:42
Eitthvað fyrir alla hjá Veiðiskóla SVAK Veiðiskóli Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) hefst nú um helgina, en þetta er fjórða árið sem hann er starfræktur. Veiði 7.6.2012 15:26
Guðmundur Þórður: Landsliðið ekki vettvangur til að fá tækifæri Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari segir íslenska landsliðið ekki vera vettvangur fyrir leikmenn að fá tækifæri. Það sé á ábyrgð hans sem landsliðsþjálfara að stilla upp sterkasta liðinu hverju sinni. Handbolti 7.6.2012 15:01
Einar Þorvarðarson: Höfum ekki sótt um að halda keppnina Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri Handknattleikssambands Íslands, segir það túlkun Evrópska handknattleikssambandsins að HSÍ hafi sótt um að halda EM kvenna í desember. HSÍ hafi hins vegar aðeins sent tvær fyrirspurnir til EHF. Handbolti 7.6.2012 14:11
Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. Fótbolti 7.6.2012 13:50
Stefán Már og Þórður Rafn spiluðu þriðja hring á tveimur undir pari Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur er í 24. sæti að loknum þremur hringjum á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Golf 7.6.2012 13:30
Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00
Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30
Stefán Már og Þórður Rafn í gegnum niðurskurðinn Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, eru komnir í gegnum niðurskurðinn á Land Fleesensee Classic-mótinu í Þýskalandi. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Golf 7.6.2012 09:53
Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:45
Oklahoma í úrslit eftir fjórða sigurinn í röð Oklahoma City Thunder tryggði sér í nótt sigur í vesturdeild NBA-körfuboltans og um leið sæti í úrslitaeinvíginu með 107-99 heimasigri á San Antonio Spurs. Oklahoma vann einvígið gegn San Antonio 4-2. Körfubolti 7.6.2012 08:37
Róbert farinn frá Löwen: Ég felldi ekki mörg tár Eftir mikla bekkjarasetu hjá Rhein Neckar-Löwen í Þýskalandi hefur Róbert Gunnarsson gengið til liðs við franska félagið Paris Handball. Minnstu munaði að Parísarliðið félli úr efstu deild en það ætlar sér stóra hluti næsta vetur. Handbolti 7.6.2012 07:30
Kennt að veiða í Elliðaánum - Ástand laxastofnsins er gott Um næstu helgi geta áhugasamir veiðimenn farið á námskeið og lært að veiða í Elliðaánum. Ástand laxastofnsins í ánum er með miklum ágætum. Veiði 7.6.2012 07:00
Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. Fótbolti 7.6.2012 06:30
Kubica fer í enn eina aðgerðina Pólski ökuþórinn Robert Kubica hefur nú farið í enn eina aðgerðina vegna meiðslana sem hann hlaut í rallýslysi í byrjun árs 2011. Formúla 1 7.6.2012 06:00
Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45
Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Fjórir laxar veiddust á seinni vaktinn í Blöndu í dag og hafa nú veiðst 18 laxar í ánni. Mjög kalt var í veðri og aðstæður því ekki beint ákjósanlegar til veiða. Veiði 6.6.2012 23:25
Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Seinni vaktin í Norðurá í dag var sú rólegasta í opnunarholli stjórnar SVFR. 24 laxar eru komnir á þurrt. Veiði 6.6.2012 23:09
Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04
Fram skreið áfram í bikarnum - myndir Pepsi-deildarlið Fram komst heldur betur í hann krappann í kvöld er 1. deildarlið Hauka kom í heimsókn. Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Fram hafði betur. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:13
Úrslit kvöldsins í Borgunar-bikarnum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ, Borgunar-bikarsins, í kvöld og voru nokkrir áhugaverðir leikir á dagskránni. Íslenski boltinn 6.6.2012 22:06
Ancelotti: Ég hef ekkert að gera með Zlatan Carlo Ancelotti, þjálfari franska félagsins PSG, segir að liðið hafi ekkert með Zlatan Ibrahimovic að gera. Það sé frekar að reyna að kaupa yngri leikmenn. Fótbolti 6.6.2012 20:30
Snjallsímar orðnir plága á golfmótum Kylfingurinn Phil Mickelson dró sig úr keppni eftir fyrsta daginn á Memorial-mótinu. Hann kom þá algjörlega brjálaður í hús á 79 höggum. Hann kenndi snjallsímum um slæma spilamennsku sína. Golf 6.6.2012 19:45
Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Þrátt fyrir mikinn klulda og töluvert minna rennsli í Norðurá veiddust sex laxar á morgunvaktinni. Veiði 6.6.2012 16:28
Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Veiði 6.6.2012 16:26
Coulthard segir Schumacher geta unnið í Montréal Kanadíski kappaksturinn fer fram um næstu helgi í Montréal. Brautin liggur á manngerðri eyju sem byggð var í tengslum við Ólympíuleikana þar 1976. Árið 1978 var fyrsti kanadíski kappaksturinn haldinn á brautinni því Mosport-brautin, þar sem kappaksturinn hafði áður verið haldinn, var talin of hættuleg. Formúla 1 6.6.2012 15:57
Prandelli íhugar að nota De Rossi í þriggja manna varnarlínu Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari karlalandsliðs Ítalíu í knattspyrnu, veltir alvarlega fyrir sér að stilla Daniele De Rossi upp í þriggja manna varnarlínu liðsins. Prandelli er mikill vandi á höndum en vandræðagangur landsliðsins undanfarnar vikur hefur verið með ólíkindum. Fótbolti 6.6.2012 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-1 Grindavík er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir 1-0 sigur á Keflavík á Nettóvellinum í Keflavík. Hinn 19 ára gamli Alex Freyr Hilmarsson skoraði sigurmarkið á 31. mínútu. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Haukar 5-4 Framarar skriðu inn í sextán liða úrslit Borgunar-bikarsins í kvöld með sigri á Haukum eftir vítaspyrnukeppni. Taugar Framara sterkari undir lokin í annars tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 6.6.2012 15:10
Íslenska karlalandsliðið stendur í stað Engin breyting hefur orðið á stöðu karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á styrkleikalista FIFA en nýr listur var birtur í morgun. Ísland situr sem fyrr í 131. sæti listans. Fótbolti 6.6.2012 15:00