
Sport

Kvöddu Vinnie sína, aka Karólínu Leu, með krúttlegu myndbandi
Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir átti tvö flott tímabil hjá Bayer Leverkusen en hefur nú spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Tuchel lét ensku landsliðsmennina heyra það
Enska landsliðið er á toppi síns riðils í undankeppni HM með fullt hús og hreint mark en frammistaðan hefur þó ekki verið að heilla marga. Einn af þeim sem er ósáttur er sjálfur landsliðsþjálfarinn.

Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“
Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu Tindastólsliðið og lítinn áhuga bæjarfélagsins á liðinu sínu. Helena bar saman kvennafótboltalið Tindastóls og karlakörfuboltalið félagsins þar sem enginn vill missa af leik. Allt aðra sögu er að segja af kvennaliðinu.

Birna snýr aftur og er ein af fjórum sem framlengir
Keflvíkingar hafa framlengt samning við fjóra lykilleikmenn í kvennakörfunni en liðið mætir þá til leiks undir stjórn Harðar Axels Vilhjálmssonar.

Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher
Nú hafa menn komist að því hvaða þrír einstaklingar utan fjölskyldu Michael Schumacher fái að hitta kappann eftir slysið örlagaríka.

Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum
Heil umferð fór fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær þar sem efstu þrjú liðin unnu öll sína leiki. Nú má sjá öll mörkin úr umferðinni hér á Vísi.

Félagið hans Birkis Bjarna gjaldþrota
Fornfrægt ítalskt fótboltafélag er farið á hausinn eftir 114 tímabil í ítalska boltanum. Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, Birkir Bjarnason, lék með liðinu undanfarin tvö ár.

Vildi láta reka Heimi í fyrra en eys nú yfir hann lofi
Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur dregið heldur úr ummælum sem hann lét falla um Heimi Hallgrímsson, þjálfara írska landsliðsins, á síðasta ári.

Áhyggjufullir eftir tap gegn „algjöru meðalliði“ Íslands
Skoskir sparkspekingar hafa áhyggjur af stöðu skoska landsliðsins eftir að liðið mátti þola 1-3 tap gegn Íslandi í vináttulandsleik í gær.

Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum
Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld.

Ronaldo verður ekki með á HM félagsliða
Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur útilokað það að hann muni taka þátt á HM félagsliða sem hefst síðar í þessum mánuði.

Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims
Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með alþjóðlega liðinu á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims.

Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum
Þróttarar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með 2-0 sigri sínum gegn Þór/KA í leik liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld.

John Andrews: Höfum ekki þurft að pæla mikið í því
„Mér fannst frammistaðan góð og við fengum fullt af tækifærum að komast í teig FH-inga,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings eftir tap liðsins gegn FH í dag.

Orri og félagar bikarmeistarar
Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag.

Englendingar enn með fullt hús stiga
Harry Kane skoraði eina mark Englands er liðið vann 0-1 sigur gegn Andorra í undankeppni HM í dag.

Uppgjör: Fram - Stjarnan 3-1 | Framarar sannfærandi
Framarar unnu sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 3-1 á heimavelli í 8. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum leikjum.

Uppgjörið: Breiðablik-FHL 6-0 | Sex Blikakonur á skotskónum
Breiðablik vann í dag mjög sannfærandi 6-0 sigur gegn FHL í 8. umferð Bestu deild kvenna.

Katla á skotskónum í fimmta sigrinum í röð
Katla Tryggvadóttir bar fyrirliðabandið og skoraði fyrsta markið þegar Kristianstad hélt áfram sigurgöngu sinni í sænska kvennafótboltanum.

Uppgjörið: Víkingur-FH 1-4 | Eintóm hamingja hjá FH-konum í Víkinni
Víkingur Reykjavík tók á móti FH á Víkingsvelli í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH sigraði leikinn 1-4 og er því með 19 stig eftir átta umferðir og halda FH stelpurnar áfram að berjast í toppbaráttunni.

Haaland: Ég mun spila bæði á HM og á EM
Framherji Manchester City var yfirlýsingaglaður eftir frábæran sigur Norðmanna á Ítölum í gærkvöldi.

Arnór Atla valinn þjálfari ársins
Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili.

FIFA enn á ný með hendurnar í olíupeningunum
Alþjóða knattspyrnusambandið tilkynnti í gær um nýjan styrktaraðila fyrir heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst eftir rétt rúma viku.

Gummi Ben fékk gullmerki Þórs afhent á Spáni
Guðmundur Benediktsson var sæmdur gullmerki Þórs í tilefni af 110 ára afmæli félagsins.

Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið
TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG.

Blómstra á meðan Valskonur eru sögulega slakar
Stigasöfnun Vals í Bestu deild kvenna eftir átta umferðir er sú versta í sögu liðsins í tíu liða efstu deild til þessa. Á sama tíma eru leikmenn sem voru á mála hjá liðinu á síðasta tímabili í góðum málum við topp deildarinnar í öðrum liðum.

Ófárir Íslendingaliðsins halda áfram
Sænsku meistararnir í Rosengård eru áfram í vandræðum í titilvörn sinni og töpuðu í dag þriðja deildarleiknum í röð.

Liverpool hækkar tilboð sitt
Liverpool hefur hækkað tilboð sitt i þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz og hefur samkvæmt nýjustu fréttum að utan boðið fjórum milljónum punda meira í leikmanninn.

Man. United gat ekki neitt en græddi samt meiri pening
Manchester United gaf í gær óvænt út jákvæða viðvörun þegar kemur að rekstri félagsins á rekstrarárinu sem endar nú í júní. Gott gengi í Evrópudeildinni skilaði tekjum í kassann.

Framlengja við markahæsta manninn sinn
Ásgeir Sigurgeirsson hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár og er nú með samning við Akureyrarliðið út sumarið 2027.