Sport Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. Enski boltinn 2.12.2025 17:31 Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum. Handbolti 2.12.2025 16:07 Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22 Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2.12.2025 15:06 FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. Enski boltinn 2.12.2025 15:01 Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2.12.2025 13:52 Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir, sem verið hefur lykilmaður í sænska meistaraliðinu Skara, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands þar sem hún á von á barni í vor. Handbolti 2.12.2025 13:00 „Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2.12.2025 12:30 Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2.12.2025 12:00 Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.12.2025 11:25 Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Mohamed Salah hafa tekið því af mikilli fagmennsku síðustu tvo daga að hafa verið settur á varamannabekkinn á sunnudaginn. Næsti leikur liðsins er annað kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 11:02 „Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2.12.2025 10:32 Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Fótboltamaður sem lék með enska landsliðinu á öðrum áratug þessarar aldar, sem og í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 2.12.2025 10:07 Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2.12.2025 09:31 „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Arnar Gunnlaugsson og Adda Baldursdóttir segja allt útlit fyrir að eitthvað meira en þörf á hvíld liggi að baki því að Mohamed Salah var á varamannabekk Liverpool allan leikinn í sigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.12.2025 08:30 Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Leikmenn sænska landsliðsins hafa ekki áhuga á því að fara til Sádi-Arabíu og spila þar fótbolta fyrir góð laun, líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands, og hin þýska Dzsenifer Marozsán hafa gert. Fótbolti 2.12.2025 08:02 Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31 Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. Íslenski boltinn 2.12.2025 07:00 Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1.12.2025 23:16 Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1.12.2025 23:01 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Fótbolti 1.12.2025 22:37 Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1.12.2025 22:33 Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. Fótbolti 1.12.2025 21:57 Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2025 21:27 Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. Handbolti 1.12.2025 21:03 Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1.12.2025 20:31 Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Fótbolti 1.12.2025 20:07 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1.12.2025 19:04 Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.12.2025 19:03 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. Enski boltinn 2.12.2025 17:31
Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Serbía vann 31-29 sigur á Spáni í milliriðli íslenska landsliðsins í Dortmund á HM kvenna í handbolta. Spánn leiddi með sex marka mun um miðjan síðari hálfleik en ótrúlegur viðsnúningur setti Serba í lykilstöðu í riðlinum. Handbolti 2.12.2025 16:07
Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2.12.2025 15:22
Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2.12.2025 15:06
FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. Enski boltinn 2.12.2025 15:01
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2.12.2025 13:52
Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir, sem verið hefur lykilmaður í sænska meistaraliðinu Skara, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands þar sem hún á von á barni í vor. Handbolti 2.12.2025 13:00
„Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2.12.2025 12:30
Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2.12.2025 12:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2.12.2025 11:25
Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Mohamed Salah hafa tekið því af mikilli fagmennsku síðustu tvo daga að hafa verið settur á varamannabekkinn á sunnudaginn. Næsti leikur liðsins er annað kvöld. Enski boltinn 2.12.2025 11:02
„Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2.12.2025 10:32
Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Fótboltamaður sem lék með enska landsliðinu á öðrum áratug þessarar aldar, sem og í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 2.12.2025 10:07
Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2.12.2025 09:31
„Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Arnar Gunnlaugsson og Adda Baldursdóttir segja allt útlit fyrir að eitthvað meira en þörf á hvíld liggi að baki því að Mohamed Salah var á varamannabekk Liverpool allan leikinn í sigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2.12.2025 08:30
Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Leikmenn sænska landsliðsins hafa ekki áhuga á því að fara til Sádi-Arabíu og spila þar fótbolta fyrir góð laun, líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands, og hin þýska Dzsenifer Marozsán hafa gert. Fótbolti 2.12.2025 08:02
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2.12.2025 07:31
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. Íslenski boltinn 2.12.2025 07:00
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1.12.2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1.12.2025 23:01
38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Fótbolti 1.12.2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1.12.2025 22:33
Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með nýtt þjálfarastarf en hann hefur tekið við þjálfun færeyska liðsins NSÍ úr Runavík. Fótbolti 1.12.2025 21:57
Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.12.2025 21:27
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. Handbolti 1.12.2025 21:03
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. Fótbolti 1.12.2025 20:31
Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. Fótbolti 1.12.2025 20:07
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1.12.2025 19:04
Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.12.2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33