Sport

Orri og fé­lagar bikar­meistarar

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Sporting unnu nauman eins marks sigur, 27-28, er liðið mætti Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum hans í Porto í úrslitaleik portúgalska bikarsins í dag.

Handbolti

Blómstra á meðan Valskonur eru sögu­lega slakar

Stigasöfnun Vals í Bestu deild kvenna eftir átta um­ferðir er sú versta í sögu liðsins í tíu liða efstu deild til þessa. Á sama tíma eru leikmenn sem voru á mála hjá liðinu á síðasta tímabili í góðum málum við topp deildarinnar í öðrum liðum.

Íslenski boltinn

Liverpool hækkar til­boð sitt

Liverpool hefur hækkað tilboð sitt i þýska landsliðsmanninn Florian Wirtz og hefur samkvæmt nýjustu fréttum að utan boðið fjórum milljónum punda meira í leikmanninn.

Enski boltinn