Hjólamerki kostuðu rúmar sjö milljónir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2013 12:22 Kostnaður vegna skreytinga er aðeins lítill hluti af framkvæmdinni Mynd/Daði Gunnlaugsson Kostnaður vegna yfirborðsmerkingar hjólamerkja var 7.144.800 krónur í áætlun Reykjavíkurborgar vegna breytinga í Hofsvallagötu. Gróðurker, fuglahús og flögg á staurum kostuðu samtals 1.205.000 krónur en mestur kostnaður liggur í þeirri framkvæmd sem snýr að umferðaröryggismálum í götunni og hjólastígum eða nærri 17 milljónir. Í kjölfar umfjöllunar um kostnað Reykjavíkurborgar vegna skreytinga á hluta Hofsvallagötu undanfarna daga hefur fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg verið send út með nánari útskýringum á kostnaði ásamt tilboðsskrá frá verktaka. Í tilkynningu segir að kostnaður vegna skreytinga á Hofsvallagötu sé aðeins lítill hluti af framkvæmdinni sem kostaði tæpar 18 milljónir króna. „Samkvæmt upplýsingum frá umhverfis- og skipulagssviði er framkvæmdin við götukaflann á Hofsvallagötu alls ekki dýr í samanburði við aðrar framkvæmdir á vegum borgarinnar. Þannig kosta ein gangbrautarljós að jafnaði 20 – 25 milljónir,“ segir í tilkynningu. Einnig kemur fram að framkvæmdin hafi verið hugsuð sem tímabundin lausn til að hægja á umferð og gera umferð gangandi og hjólandi vegfarenda öruggari. Til stendur að endurgera Hofsvallagötu alla með varanlegum lausnum í samráði við íbúa. Sú vinna er í fullum gangi. Kostnaðaráætlun Reykjavíkurborgar vegna framkvæmdarinnar hljóðaði upp á 14.5 milljónir króna. Þrjú tilboð bárust en lægsta tilboðið átti Gleipnir verktakar ehf. Hér má sjá yfirflokka í kostnaðaráætlun vegna Hofsvallagötu ásamt stærstu kostnaðarliðum. Merkingar o.fl: 750.000 kr.Aðstaða, öryggisráðstafanir, merkingar , upplýsingaskilti o.fl.Yfirborðsfrágangur: 1.019.400 kr. Malbikvinna, hellulögn o.fl.Lagnir: 197.000 kr.Búnaður: 3.159.650 kr.Gróðurkassar, járnrör og frágangur á þeim, flögg, fuglahús, bekkir o.fl. Gróður og gróðurvaxtarlag: 260.000 kr. Umferðarmerki: 86.000 kr.Umferðarskilti og uppsetningYfirborðsmerkingar: 8.774.300 kr.Akreinalínur, stöðvunarlínur, málun, strætómerki, hjólamerki (7.144.800 kr.) o.fl. Nánar um hjólamerki: Hjólamerki, h=1,0m 458 stk 2.519.000Hjólamerki, h=0,7m 458 stk 2.381.600Hjólamerki, h=0,4m 458 stk 2.244.200 Sérfræðivinna: 300.000 kr. Samtals: 14.546.350Framkvæmdin kostaði tæpar 18 milljónir. Við bættist hönnunar- og eftirlitskostnaður. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Kostnaður vegna yfirborðsmerkingar hjólamerkja var 7.144.800 krónur í áætlun Reykjavíkurborgar vegna breytinga í Hofsvallagötu. Gróðurker, fuglahús og flögg á staurum kostuðu samtals 1.205.000 krónur en mestur kostnaður liggur í þeirri framkvæmd sem snýr að umferðaröryggismálum í götunni og hjólastígum eða nærri 17 milljónir. Í kjölfar umfjöllunar um kostnað Reykjavíkurborgar vegna skreytinga á hluta Hofsvallagötu undanfarna daga hefur fréttatilkynning frá Reykjavíkurborg verið send út með nánari útskýringum á kostnaði ásamt tilboðsskrá frá verktaka. Í tilkynningu segir að kostnaður vegna skreytinga á Hofsvallagötu sé aðeins lítill hluti af framkvæmdinni sem kostaði tæpar 18 milljónir króna. „Samkvæmt upplýsingum frá umhverfis- og skipulagssviði er framkvæmdin við götukaflann á Hofsvallagötu alls ekki dýr í samanburði við aðrar framkvæmdir á vegum borgarinnar. Þannig kosta ein gangbrautarljós að jafnaði 20 – 25 milljónir,“ segir í tilkynningu. Einnig kemur fram að framkvæmdin hafi verið hugsuð sem tímabundin lausn til að hægja á umferð og gera umferð gangandi og hjólandi vegfarenda öruggari. Til stendur að endurgera Hofsvallagötu alla með varanlegum lausnum í samráði við íbúa. Sú vinna er í fullum gangi. Kostnaðaráætlun Reykjavíkurborgar vegna framkvæmdarinnar hljóðaði upp á 14.5 milljónir króna. Þrjú tilboð bárust en lægsta tilboðið átti Gleipnir verktakar ehf. Hér má sjá yfirflokka í kostnaðaráætlun vegna Hofsvallagötu ásamt stærstu kostnaðarliðum. Merkingar o.fl: 750.000 kr.Aðstaða, öryggisráðstafanir, merkingar , upplýsingaskilti o.fl.Yfirborðsfrágangur: 1.019.400 kr. Malbikvinna, hellulögn o.fl.Lagnir: 197.000 kr.Búnaður: 3.159.650 kr.Gróðurkassar, járnrör og frágangur á þeim, flögg, fuglahús, bekkir o.fl. Gróður og gróðurvaxtarlag: 260.000 kr. Umferðarmerki: 86.000 kr.Umferðarskilti og uppsetningYfirborðsmerkingar: 8.774.300 kr.Akreinalínur, stöðvunarlínur, málun, strætómerki, hjólamerki (7.144.800 kr.) o.fl. Nánar um hjólamerki: Hjólamerki, h=1,0m 458 stk 2.519.000Hjólamerki, h=0,7m 458 stk 2.381.600Hjólamerki, h=0,4m 458 stk 2.244.200 Sérfræðivinna: 300.000 kr. Samtals: 14.546.350Framkvæmdin kostaði tæpar 18 milljónir. Við bættist hönnunar- og eftirlitskostnaður.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira