Fleiri fréttir

Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls.

Pep vill ekki missa Kompany

Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu.

Rowett rekinn frá Stoke

Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi.

Mohamed Salah sá besti í desember

Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA.

Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær.

Frá Man. City til Real Madrid

Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City.

Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja

Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju.

Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son

Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham.

Fabregas heldur til Monaco í dag

Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco.

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Fenerbache fær ekki Lallana

Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir