Neyðarlegt tap Leicester gegn D-deildarliðinu Newport Anton Ingi Leifsson skrifar 6. janúar 2019 18:20 Newport-menn fögnuðu vel og munu væntanlega fagna enn frekar í kvöld. vísir/getty D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Claud Puel, stjóri Leicester, skildi lykilmenn eftir heima. Kasper Schmeichel og Jamie Vardy voru á meðal þeirra sem voru skildir eftir heima en liðið var hins vegar ekki reynslulaust sem mætti á Rodney Parade-leikvanginn. Jamille Matt kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu. Robbie Willmott skyldi vinstri bakvörð Leicester, Christian Fuchs, eftir í rykinu, gaf boltann fyrir þar sem Matt skallaði boltann í stöng og inn. Þannig stóðu leikar í hálfleik og allt þangað til er átta mínútur voru eftir. Þá jafnaði Rachid Ghezzal með þrumuskoti en Leicester hafði þjarmað að heimamönnum mínúturnar á undan. Það liðu innan við þrjár mínútur er heimamenn fengu vít. Marc Albrighton fékk boltann í höndina, innan vítateigs og víti var dæmt. Padraig Amond steig á punktinn og skoraði af öryggi. Vel studdir af tæplega sjö þúsund stuðningsmönnum náði D-deildarliðið að komast yfir síðasta hjallann og er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en Leicester er úr leik.Leicester have been beaten by a fourth-tier side or lower in the FA Cup for the first time since 1979-80.Newport knock out the Foxes. pic.twitter.com/8BgQQvU85a— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Newport County - Leicester City 2-1: Leicester is currently the 7th in the Premier League, Newport 13th in League Two. There are 73 teams in between in the league tables #FACUP @NewportCounty— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 6, 2019 Fótbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Sjá meira
D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Claud Puel, stjóri Leicester, skildi lykilmenn eftir heima. Kasper Schmeichel og Jamie Vardy voru á meðal þeirra sem voru skildir eftir heima en liðið var hins vegar ekki reynslulaust sem mætti á Rodney Parade-leikvanginn. Jamille Matt kom heimamönnum yfir á tíundu mínútu. Robbie Willmott skyldi vinstri bakvörð Leicester, Christian Fuchs, eftir í rykinu, gaf boltann fyrir þar sem Matt skallaði boltann í stöng og inn. Þannig stóðu leikar í hálfleik og allt þangað til er átta mínútur voru eftir. Þá jafnaði Rachid Ghezzal með þrumuskoti en Leicester hafði þjarmað að heimamönnum mínúturnar á undan. Það liðu innan við þrjár mínútur er heimamenn fengu vít. Marc Albrighton fékk boltann í höndina, innan vítateigs og víti var dæmt. Padraig Amond steig á punktinn og skoraði af öryggi. Vel studdir af tæplega sjö þúsund stuðningsmönnum náði D-deildarliðið að komast yfir síðasta hjallann og er komið í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en Leicester er úr leik.Leicester have been beaten by a fourth-tier side or lower in the FA Cup for the first time since 1979-80.Newport knock out the Foxes. pic.twitter.com/8BgQQvU85a— Squawka Football (@Squawka) January 6, 2019 Newport County - Leicester City 2-1: Leicester is currently the 7th in the Premier League, Newport 13th in League Two. There are 73 teams in between in the league tables #FACUP @NewportCounty— Gracenote Live (@GracenoteLive) January 6, 2019
Fótbolti Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Sjá meira