Fleiri fréttir

Tímabilið er undir í Manchester slagnum

Man.City getur náð 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á United í borgarslagnum. Besta sóknin mætir bestu vörninni á Old Trafford.

Luton Town skorar meira en Man City

Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og virðist óstöðvandi. Það er hins vegar lið í fjórðu deild á Englandi sem hefur skorað flest mörk á tímabilinu, ekki City.

Kári missir ekki stjórann sinn

Derek McInnes, knattspyrnustjóri Aberdeen, er ekki á förum frá félaginu. Hann hefur verið mikið orðaður við stjórastólin hjá Rangers síðustu daga.

Fá ekki að mynda á Old Trafford

Forráðamenn Manchester United hafa hafnað beiðni Manchester City um að koma með myndatökumenn á Old Trafford á sunnudag.

UEFA ákærir Spartak

Leonid Mironov, varnarmaður Spartak Moskvu, hefur verið ákærður af UEFA fyrir kynþáttaníð gegn Rhian Brewster, sóknarmanni Liverpool.

Mourinho trúir ekki því sem Pep segir

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Brassinn fór illa með Brighton

David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

Pogba vonar að leikmenn City meiðist

Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni.

Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik

Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni.

Slutsky látinn fara frá Hull

Leonid Slutsky hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Hull City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir