Fleiri fréttir

Ólýsanlegt að gera þetta með ÍBV

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði markið sem tryggði ÍBV fyrsta stóra titilinn í 19 ár. Hann segir Eyjamenn hafa spilað vel í bikarúrslitaleiknum gegn FH og að leikáætlun þeirra hafi gengið fullkomlega upp. Gunnar Heiðar nýtur þess að vera heill, spila og skora mörk.

Ólafur Þór: Betra liðið vann

Þjálfari Stjörnunnar, Ólafur Þór Guðbjörnsson, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigri á Val í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í dag.

Fram vann nauman sigur á botnliði Leiknis

Fram lenti í heilmiklum vandræðum gegn botnliði Inkasso-deildarinnar, Leikni frá Fáskrúðsfirði á heimavelli en vann að lokum 3-2 sigur og lyfti sér um leið upp fyrir Selfoss í 8. sæti deildarinnar.

ÍBV í úrslitin eftir sigur í vítaspyrnukeppni

Eyjakonur komust í úrslit Borgunarbikars kvenna annað árið í röð með sigri gegn Grindavík í undanúrslitum í dag en eftir það þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn og þar voru Eyjakonur sterkari.

Rúnar fékk fjögur á sig í fyrsta tapinu

Fyrsta tap Nordsjælland á tímabilinu leit dagsins í ljós í dag er þeir lentu 0-4 undir en náðu að minnka muninn í eitt mark gegn Midtjylland á útivelli.

Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum

Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað.

Mikilvægur sigur hjá Dagnýju og stöllum

Dagný Brynjarsdóttir lék fyrsta klukkutímann í 3-2 sigri Portland Thorns á Chicago á útivelli í NWSL-deildinni í fótbolta í nótt en með sigrinum náði Portland öðru sætinu.

Zidane framlengir hjá Real Madrid

Zinedine Zidane skrifaði í gær undir nýjan þriggja ára samning hjá spænska stórveldinu Real Madrid en hann hefur stýrt liðinu undanfarna 18 mánuði.

Neymar í leikmannahóp PSG á morgun

Brasilíska stórstjarnan Neymar er í leikmannahópi Paris Saint-Germain fyrir leikinn gegn Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni á morgun en þetta staðfesti Unai Emery á blaðamannafundi fyrir leikinn.

Lokeren byrjar illa án Rúnars

Belgíska félagið Lokeren með Ara Frey Skúlason innanborðs tapaði þriðja leiknum í röð í belgísku deildinni í dag en fyrsti leikurinn eftir brottrekstur Rúnars endaði með 0-2 tapi.

Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu

"Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Kristján: Þjóðhátíð númer tvö og þrjú

"Þetta er rosalegt, ég er svo glaður að það er með ólíkindum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að hans menn tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á FH á Laugardalsvelli í dag.

Matthías lagði upp sigurmark Rosenborg

Matthías Vilhjálmsson kom inn af bekknum og lagði upp sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í dag en Rosenborg er nú komið með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.

Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri

Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins.

Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð

Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir