Fleiri fréttir Fengu táfýlusprey til að bregðast við ástandinu á leikmannaganginum Anna Björk er náttúrulega með hrikalega táfýlu en við erum búin að fá táfýlusprey, segir Dagný Brynjarsdóttir. 17.7.2017 23:00 Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17.7.2017 22:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17.7.2017 22:00 Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. 17.7.2017 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu. 17.7.2017 21:30 Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. 17.7.2017 20:37 ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17.7.2017 19:30 Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2017 18:59 Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Varaformaður KSÍ segir von á allt að þrjú þúsund Íslendingum á Frakkaleikinn. 17.7.2017 18:51 Stelpurnar okkar æfðu á konungsvellinum í Tilburg Æfingin var fyrst og fremst nýtt til að leggja áherslu á andlega þáttinn. 17.7.2017 18:12 Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. 17.7.2017 17:53 Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. 17.7.2017 17:30 Mikið stress og Söru Björk leið ekki vel eftir Frakkaleikinn 2009 Ég var átján ára, á fyrsta mótinu okkar. Það var fyrsta mótið fyrir okkur allar. Það var rosalega hátt spennustig og við vorum stressaðar fyrir leikinn, segir landsliðsfyrirliðinn. 17.7.2017 17:15 Svona var blaðamannafundur Freys og fyrirliðanna í dag Freyr Alexandersson, Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik liðsins á EM 2017. 17.7.2017 17:00 Guðbjörg: Þær frönsku frekar hrokafullar að eðlisfari Því lélegri sem þær halda að við séum, því þægilegra finnst mér það, segir markvörður og varafyrirliði íslenska liðsins. 17.7.2017 16:47 172% fleiri Hollendingar horfðu á upphafsleikinn en fyrir fjórum árum Hollendingar fylgdust grannt með þegar kvennalandslið þjóðarinnar vann 1-0 sigur á Noregi í upphafsleik EM 2017 í gær. 17.7.2017 16:45 Rakel verður á bekknum en allar aðrar heilar fyrir Frakkaleikinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er búinn að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum í Tilburg á morgun. 17.7.2017 16:38 Komnar fleiri þrennur en allt tímabilið í fyrra Fjórar þrennur hafa verið skoraðar í Pepsi-deild karla það sem af er sumri. 17.7.2017 16:00 „Við virðum íslenska liðið“ Þjálfari franska landsliðsins býst við mikilli baráttu í leiknum á móti Íslandi á morgun. 17.7.2017 15:49 Stelpurnar spila á konunglegum velli á móti Frakklandi | Myndir Heimavöllur Willem II er völlurinn þar sem Ísland mætir Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM á morgun. 17.7.2017 15:15 Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. 17.7.2017 14:45 Enn þá hægt að fá miða á leiki Íslands á EM KSÍ verður með útibú í Hollandi þar sem hægt er að sækja miða og fá frekari upplýsingar. 17.7.2017 14:15 Foreldrar Önnu Bjarkar búnir að kaupa miða á úrslitaleikinn Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin, segir Margrét Geirsdóttir, föðursystir landsliðskonunnar. 17.7.2017 13:45 Theodór Elmar á leið til Tyrklands Theodór Elmar Bjarnason er á förum til tyrkneska B-deildarliðsins Elazığspor. 17.7.2017 13:15 „Fan Zone“ í Tilburg | Íslenskt tónlistarfólk treður upp Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því franska í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi annað kvöld. Leikurinn fer fram á Koning Willem II vellinum í Tilburg. 17.7.2017 13:15 Ingibjörg: Partíið er ekki í herberginu hjá okkur Öglu Maríu Nýliðarnir tveir eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 17.7.2017 12:30 Skyggnst á bak við tjöldin á herbergisganginum með Dagnýju Brynjars Rakel Hönnu vildi ekki opna fyrir Söru Björk. Hvers vegna ætli það hafi verið? 17.7.2017 12:00 Svona búa stelpurnar í Ermelo | Myndir Stelpurnar okkar njóta lífsins á lúxushóteli á meðan dvölinni í Hollandi á EM stendur. 17.7.2017 10:45 EM í dag: Hollendingar að troða sér fram fyrir Okkar menn eru mættir til Hollands til að fylgja stelpunum okkar eftir hvert fótmál í EM-ævintýrinu. 17.7.2017 10:00 ÍBV fær framherja frá Íran ÍBV hefur samið við íranska framherjann Shahab Zahedi. 17.7.2017 09:36 Arna Sif hafði ekki taugar í Yrsu og gekk út Hún getur ekki svona. Hún er algjör gunga og fór eftir fimm mínútur, segir Katrín Ásbjörnsdóttir. 17.7.2017 08:30 Lagði mikið á sig til að ná EM Sandra María Jessen sleit aftara krossband í mars en lagði ótrúlega mikið á sig til að komast í stand fyrir Evrópumótið og það tókst. 17.7.2017 08:00 Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Landsmenn streyma til Hollands til að fylgjast með stelpunum okkar. 17.7.2017 07:30 Næturfrí á EM til að gefa brjóst Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu. 17.7.2017 06:30 Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. 16.7.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16.7.2017 23:00 Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 22:17 Danir byrja mótið á sigri Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi. 16.7.2017 20:48 Sjáðu mörkin þegar KA setti sex á Eyjamenn | Myndband KA lenti 0-2 undir snemma leik en svaraði með sex mörkum og vann 6-3 sigur á ÍBV í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í dag en Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu í leiknum. 16.7.2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍBV 6-3 | Eyjamenn kafsigldir á Akureyri Norðanmenn lentu 0-2 undir snemma leiks en svöruðu af krafti með sex mörkum og kafsigldu andlausa Eyjapeyja en með sigrinum komst KA upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 19:30 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16.7.2017 19:15 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16.7.2017 19:00 María lék allan leikinn í tapi gegn gestgjöfunum | Myndir María Þórisdóttir lék allan leikinn en gat ekki komið í veg fyrir tap Noregs í opnunarleik EM kvenna þar sem gestgjafar Hollands unnu 1-0 sigur eftir sigurmark Shanice van de Sanden, framherja Liverpool. 16.7.2017 17:45 Federico Fazio til Roma Varnarmaðurinn Federico Fazio er kominn til Roma frá Tottenham Hotspur. 16.7.2017 17:30 Skærustu stjörnurnar á EM Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. 16.7.2017 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fengu táfýlusprey til að bregðast við ástandinu á leikmannaganginum Anna Björk er náttúrulega með hrikalega táfýlu en við erum búin að fá táfýlusprey, segir Dagný Brynjarsdóttir. 17.7.2017 23:00
Willum Þór Þórsson: Hver leikur er bara bardagi Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, fannst sitt lið eiga meira skilið í kvöld en KR tapaði þá 2-0 á móti Stjörnunni í Garðabæ. Eftir leikinn er KR-liðsins í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar. 17.7.2017 22:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 4-0 | Úthvíldir Fjölnismenn rústuðu Grindvíkingum Fjölnismenn byrjuðu báða hálfleikina frábærlega og unnu stórsigur á liðinu í 2. sæti. 17.7.2017 22:00
Ágúst: Áttum mjög góðar æfingar í Mjölni Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á Grindavík. 17.7.2017 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - ÍA 1-0 | Ólsarar með tvo sigurleiki í röð Ólafsvíkingar unnu 1-0 sigur á tíu Skagamönnum í Vesturlandsslagnum í 11. umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var í Ólafsvík. Þetta var annar sigur Víkinga í röð sem skilaði liðinu upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði sigurmarkið en Skagamenn voru manni færri frá 44. mínútu. 17.7.2017 21:30
Sænsku stelpurnar enduðu ellefu leikja taphrinu á móti Þýskalandi í kvöld Svíþjóð og Þýskaland gerðu markalaust jafntefli í kvöld í seinni leik dagsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur liðanna í B-riðli keppninnar í Hollandi. 17.7.2017 20:37
ESPN: Leipzig ætlar ekki að selja Keïta RB Leipzig ætlar ekki að selja miðjumanninn Naby Keïta til Liverpool, sama hversu mikið enska félagið býður í hann. 17.7.2017 19:30
Rúnar Alex og félagar byrja tímabilið vel Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland byrja vel á nýju tímabili í dönsku úrvalsdeildinni. Tvö Íslendingalið þurftu aftur á móti að sætta sig við tap í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2017 18:59
Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Varaformaður KSÍ segir von á allt að þrjú þúsund Íslendingum á Frakkaleikinn. 17.7.2017 18:51
Stelpurnar okkar æfðu á konungsvellinum í Tilburg Æfingin var fyrst og fremst nýtt til að leggja áherslu á andlega þáttinn. 17.7.2017 18:12
Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. 17.7.2017 17:53
Stoðsendingahæsti markvörðurinn leggur hanskana á hilluna Paul Robinson, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Englands, hefur lagt hanskana á hilluna, 37 ára gamall. 17.7.2017 17:30
Mikið stress og Söru Björk leið ekki vel eftir Frakkaleikinn 2009 Ég var átján ára, á fyrsta mótinu okkar. Það var fyrsta mótið fyrir okkur allar. Það var rosalega hátt spennustig og við vorum stressaðar fyrir leikinn, segir landsliðsfyrirliðinn. 17.7.2017 17:15
Svona var blaðamannafundur Freys og fyrirliðanna í dag Freyr Alexandersson, Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leik liðsins á EM 2017. 17.7.2017 17:00
Guðbjörg: Þær frönsku frekar hrokafullar að eðlisfari Því lélegri sem þær halda að við séum, því þægilegra finnst mér það, segir markvörður og varafyrirliði íslenska liðsins. 17.7.2017 16:47
172% fleiri Hollendingar horfðu á upphafsleikinn en fyrir fjórum árum Hollendingar fylgdust grannt með þegar kvennalandslið þjóðarinnar vann 1-0 sigur á Noregi í upphafsleik EM 2017 í gær. 17.7.2017 16:45
Rakel verður á bekknum en allar aðrar heilar fyrir Frakkaleikinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er búinn að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum í Tilburg á morgun. 17.7.2017 16:38
Komnar fleiri þrennur en allt tímabilið í fyrra Fjórar þrennur hafa verið skoraðar í Pepsi-deild karla það sem af er sumri. 17.7.2017 16:00
„Við virðum íslenska liðið“ Þjálfari franska landsliðsins býst við mikilli baráttu í leiknum á móti Íslandi á morgun. 17.7.2017 15:49
Stelpurnar spila á konunglegum velli á móti Frakklandi | Myndir Heimavöllur Willem II er völlurinn þar sem Ísland mætir Frakklandi í fyrsta leik sínum á EM á morgun. 17.7.2017 15:15
Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. 17.7.2017 14:45
Enn þá hægt að fá miða á leiki Íslands á EM KSÍ verður með útibú í Hollandi þar sem hægt er að sækja miða og fá frekari upplýsingar. 17.7.2017 14:15
Foreldrar Önnu Bjarkar búnir að kaupa miða á úrslitaleikinn Maður finnur strax hitann og það léttist á manni brúnin, segir Margrét Geirsdóttir, föðursystir landsliðskonunnar. 17.7.2017 13:45
Theodór Elmar á leið til Tyrklands Theodór Elmar Bjarnason er á förum til tyrkneska B-deildarliðsins Elazığspor. 17.7.2017 13:15
„Fan Zone“ í Tilburg | Íslenskt tónlistarfólk treður upp Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því franska í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi annað kvöld. Leikurinn fer fram á Koning Willem II vellinum í Tilburg. 17.7.2017 13:15
Ingibjörg: Partíið er ekki í herberginu hjá okkur Öglu Maríu Nýliðarnir tveir eru saman í herbergi á EM 2017 í Hollandi. 17.7.2017 12:30
Skyggnst á bak við tjöldin á herbergisganginum með Dagnýju Brynjars Rakel Hönnu vildi ekki opna fyrir Söru Björk. Hvers vegna ætli það hafi verið? 17.7.2017 12:00
Svona búa stelpurnar í Ermelo | Myndir Stelpurnar okkar njóta lífsins á lúxushóteli á meðan dvölinni í Hollandi á EM stendur. 17.7.2017 10:45
EM í dag: Hollendingar að troða sér fram fyrir Okkar menn eru mættir til Hollands til að fylgja stelpunum okkar eftir hvert fótmál í EM-ævintýrinu. 17.7.2017 10:00
Arna Sif hafði ekki taugar í Yrsu og gekk út Hún getur ekki svona. Hún er algjör gunga og fór eftir fimm mínútur, segir Katrín Ásbjörnsdóttir. 17.7.2017 08:30
Lagði mikið á sig til að ná EM Sandra María Jessen sleit aftara krossband í mars en lagði ótrúlega mikið á sig til að komast í stand fyrir Evrópumótið og það tókst. 17.7.2017 08:00
Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Landsmenn streyma til Hollands til að fylgjast með stelpunum okkar. 17.7.2017 07:30
Næturfrí á EM til að gefa brjóst Jóhannes Karl Sigursteinsson, hinn sex ára Steinar Karl og hinn sjö mánaða gamli Ýmir voru glaðir í bragði þegar Harpa Þorsteinsdóttir kom í hollenska kotið þeirra í gærkvöldi eftir langan dag með landsliðinu. 17.7.2017 06:30
Hart í læknisskoðun hjá West Ham | Gæti mætt gömlu liðsfélögunum á Laugardalsvelli Landsliðsmarkvörður Englendinga, Joe Hart, er á leiðinni í læknisskoðun hjá West Ham en Hamrarnir hafa náð samkomulagi við Manchester City um að fá Hart á láni í eitt ár. 16.7.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Valur 0-1 | Bögild hetja Valsmanna | Sjáðu mark Vals Nicolas Bögild skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Vals gegn Víking í 11. umferð Pepsi-deild karla en með sigrinum nær Valur þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildarinnar á Grindvíkinga sem eiga leik til góða. 16.7.2017 23:00
Logi: Rakið hugleysi hjá dómaranum að sleppa þessu Logi Ólafsson þjálfari Víkinga var ósáttur með Ívar Orra Kristjánsson dómara í lok leiks sinna manna gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 1-0 sigur og eru komnir með þriggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 22:17
Danir byrja mótið á sigri Danska landsliðið byrjaði EM á sigri í jöfnum leik gegn Belgum en Sanne Troelsgaard skoraði eina mark leiksins er hún fylgdi eftir skoti liðsfélaga síns og skallaði í netið af stuttu færi. 16.7.2017 20:48
Sjáðu mörkin þegar KA setti sex á Eyjamenn | Myndband KA lenti 0-2 undir snemma leik en svaraði með sex mörkum og vann 6-3 sigur á ÍBV í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í dag en Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu í leiknum. 16.7.2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - ÍBV 6-3 | Eyjamenn kafsigldir á Akureyri Norðanmenn lentu 0-2 undir snemma leiks en svöruðu af krafti með sex mörkum og kafsigldu andlausa Eyjapeyja en með sigrinum komst KA upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 16.7.2017 19:30
Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16.7.2017 19:15
Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16.7.2017 19:00
María lék allan leikinn í tapi gegn gestgjöfunum | Myndir María Þórisdóttir lék allan leikinn en gat ekki komið í veg fyrir tap Noregs í opnunarleik EM kvenna þar sem gestgjafar Hollands unnu 1-0 sigur eftir sigurmark Shanice van de Sanden, framherja Liverpool. 16.7.2017 17:45
Federico Fazio til Roma Varnarmaðurinn Federico Fazio er kominn til Roma frá Tottenham Hotspur. 16.7.2017 17:30
Skærustu stjörnurnar á EM Flautað var til leiks á EM kvenna í Hollandi í dag. Þetta er í tólfta sinn sem mótið fer fram. 16.7.2017 16:45
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn