Fleiri fréttir

Chelsea vill fá Verratti

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann.

Mourinho vill halda De Gea

David de Gea mun ekki spila meira fyrir Man. Utd á þessari leiktíð og gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Fresta leik af ótta við svindl

Sænska knattspyrnusambandið er búið að fresta Íslendingaslag IFK Göteborg og AIK í kvöld þar sem tilraunir hafa verið gerðar til þess að hagræða úrslitum leiksins.

Garðar stakk upp í Hjörvar

Framherja ÍA, Garðari Gunnlaugssyni, leiddist ekki að svara gagnrýni Hjörvars Hafliðasonar í Pepsimörkunum. Það gerði Garðar inn á vellinum í gær og svo á Twitter.

Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea

Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea.

Besta byrjun FH-kvenna í fjóra áratugi

FH hefur unnið þrjá síðustu leiki sína í Pepsi-deild kvenna og er í þriðja sæti deildarinnar eftir fjóra leiki. Þetta er besta byrjun kvennaliðs FH í rúma fjóra áratugi.

Þjálfari Ajax: Óþarfa væl í Mourinho

Man. Utd mun spila tvo leiki áður en það spilar úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Ajax í næstu viku. Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur vælt aðeins yfir því.

Úlfur: Ég er alltaf klár í viðtöl sama hvort ég vinn eða tapa

"Ég var alveg klár í viðtöl og beið eftir því að vera tekinn í viðtal. Stundum er það þannig eins og í leikjunum á undan að þá fóru leikmenn í viðtöl. Ég gerði ráð fyrir því þeir væru að fara að ræða við leikmenn og þetta var ekki viljaverk af minni hálfu.

Sjá næstu 50 fréttir