Fleiri fréttir

Wood jafnaði á elleftu stundu

Chris Wood tryggði Leeds United stig gegn Newcastle United þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Wood er markahæsti leikmaður ensku B-deildarinnar í vetur.

Mata ekki meira með í vetur

Juan Mata spilar ekki meira með Manchester United á tímabilinu. Þetta staðfesti José Mourinho, knattspyrnustjóri United, eftir 1-1 jafnteflið við Anderlecht í gær.

Didier Drogba verður fyrsti spilandi eigandinn

Didier Drogba er orðinn eigandi fótboltaliðs í Bandaríkjunum og hann ætlar einnig að spila með liðinu. Drogba er tekinn við hjá Phoenix Rising sem er nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er búinn að selja AC Milan til kínverskra fjárfesta sem lofa að koma með aukið fjármagn inn í félagið.

Rooney ekki með á morgun

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, leikur ekki með liðinu gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin

Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli.

Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City

Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Atli farinn frá Breiðablik

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net.

Sjá næstu 50 fréttir