Fleiri fréttir

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kane meiddist í auðveldum sigri Spurs

Tottenham fór upp fyrir Liverpool í þriðja sæti ensku úrvaldeildarinnar með sigri á Bournemouth í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn gæti hins vegar reynst dýrkeyptur því Harry Kane fór meiddur af velli snemma leiks.

Tap í fyrsta leik hjá Heimi

Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Dybala skoraði tvö gegn Udinese

Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk.

Skytturnar komust aftur á sigurbrautina

Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Hannes Þór og félagar fengu skell

Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig.

Rúrik spilaði allan leikinn í tapi

Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig.

Grindavík fór létt með FH

Grindavík fór létt með FH í Lengjubikar karla í dag en leikurinn fór 3-0 og er Grindavík með tíu stig í efsta sæti riðilsins eftir leikinn á meðan FH situr í fjórða sæti með fjögur stig.

Eduourd tryggði Celtic sigur gegn Rangers

Odsonne Eduourd skoraði sigurmark Celtic gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda.

Bjarki Már og félagar með sigur│Kiel tapaði

Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlin unnu Gummersbach 31-24 í þýska handboltanum í dag en eftir leikinn er Fuchse Berlin í þriðja sæti deildarinnar með 36 stig.

Serena og Venus mætast

Systurnar Serena Williams og Venus Williams munu mætast í þriðju umferð á Indian Wells mótinu á mánudaginn en þetta verður í 29. skipti sem þær mætast.

Conte: Megum ekki missa fleiri stig

Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig.

Tiger Woods í öðru sæti

Tiger Woods hélt áfram að spila vel á Valspar meistarmótinu í Flórída í gærkvöldi en hann lék á fjórum höggum undir pari eða 67 höggum.

Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið.

San Antonio Spurs tapaði

San Antonio Spurs laut í lægra hald gegn Oklahoma City Thunder í NBA körfuboltanum í nótt en Russel Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma og skoraði 21 stig.

Mertesacker: Þarf oft að æla

Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla.

"Lovren mun fá martraðir“

Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool.

Domino's Körfuboltakvöld: Smjörsalan er að styrkja þessa leikmenn

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Það hafa ófá mistökin litið dagsinis ljós og fór Fannar Ólafsson yfir það sem stóð upp úr í "Fannar skammar“ í uppgjörsþætti Domino's Körfuboltakvölds í gærkvöld.

Suarez og Coutinho sáu um Malaga

Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi.

Erlangen tapaði fyrir Stuttgart

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen töpuðu fyrir Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld en leikurinnn fór 29-25.

Chelsea með nauman sigur

Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar.

Njarðvík og ÍBV skildu jöfn

Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum.

Klopp: Þetta var víti

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið.

Danielle með stórleik í sigri Stjörnunnar

Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld en Danielle Victoria Rodriguez skoraði hvorki meira né minna en 46 stig í leiknum, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar.

Leicester gekk frá West Brom

Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins.

Wood tryggði annan sigur Burnley í röð

Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar.

Everton komst aftur á sigurbraut

Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli.

Bayern skoraði sex

Bayern Munchen skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Hamburg í þýska boltanum í dag en pólski framherjinn Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu.

Íslandsmet féll í Kaplakrika

Aníta Hinriksdóttir setti mótsmet í 1500 metra hlaupi í bikarkeppni FRÍ sem fram fór í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag.

Sjá næstu 50 fréttir