Körfubolti

Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin

Dagur Lárusson skrifar

Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta lauk á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla Kjartanssonar og félaga í Domino's Körfuboltakvöldi var sýndur á föstudagskvöldið.

Meðal þess sem var á dagskrá var að velja tíu flottustu tilþrifin á tímabilinu. Mikið var um flott tilþrif en Ryan Taylor úr ÍR átti þau flottustu að mati álitsgjafa þáttanna.

Sjáðu tilþrifin tíu í spilaranum hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.