Handbolti

Stefán skoraði fjögur í sigri Szeged

Dagur Lárusson skrifar
Stefán Rafn Sigurmannsson
Stefán Rafn Sigurmannsson vísir/getty

Stefán Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í sigri Szeged gegn Veszprem í toppslagnum í ungversku deildinni í handbolta í dag.

Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda en liðin skiptust á að vera með forystuna.

Það var Richárd Bodó sem var markahæsti leikmaður Szeged á meðan Lékai Máté var markahæstur fyrir Veszprem.

Eftir leikinn er Szeged búið að minnka forskot Veszprem niður í tvö stig á toppi deildarinnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.