Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2025 20:56 Stjarnan - ÍR Bónus karla 8-liða Vor 2025 ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Leikurinn æsispennandi en ÍR náði að halda út í lokin. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi á eftir. Bónus-deild karla Stjarnan ÍR
ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Leikurinn æsispennandi en ÍR náði að halda út í lokin. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi á eftir.