Fjárlagafrumvarp 2016

Fréttamynd

Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess

Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins.

Innlent
Fréttamynd

Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin

Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera.

Innlent
Fréttamynd

Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.