Edduverðlaunin

Baltasar og samstarfsmenn fagna í eigin partýi á sunnudag
Tökulokapartý vegna myndarinnar Eiðurinn verður haldið á sama tíma og Edduverðlaunin.

Urgur vegna Eddunnar
Eddan virðist steyta á hverju skerinu á fætur öðru. Stöð 2 er ekki með. Eddan er á sama kvöldi og Óskarinn. Og: Hvar er Ófærð?

Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016.

Uppskeruhátíð listmenntunar
Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan minna okkur á hvað við eigum mikinn fjársjóð í fjölbreyttu listafólki. Athygli vakti Hera Hilmarsdóttir sem tók við verðlaunum á Eddunni. Hún þakkaði sérstaklega kennurum sínum úr grunnskóla

Kynjakvótar í kvikmyndagerð
Friðrik Þór óttast að illa fari í hinum viðkvæma bíóbransa ef kynjaðar forsendur eiga að ráða för; kynjakvótakrafan er sett fram á fölskum forsendum.

Eddan 2015: Steindi og Saga Garðars stálu senunni aftur
Enginn sleikur í þetta skiptið.

Myndaveisla: Rauði dregillinn á Eddunni
Uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpsfólks var á laugardaginn.

Eddan 2015: Dóri DNA fór á kostum
Grínistinn Dóri DNA sló rækilega í gegn á Eddunni í gær en atriði hans má sjá í þessari frétt.

Eddan 2015: Edda Björg tekur Helga Björns
"Eru ekki allir sexý?“ sagði leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir er hún brá sér í hlutverk Helga Björnssonar í kvikmyndinni París norðursins.

Eddan 2015: Edda Björg tekur Borgríki
Leikkonan og kamelljónið Edda Björg Eyjólfsdóttir brá sér í hlutverk Sigurðar Sigurjónssonar í kvikmyndinni Borgríki 2.

Tilnefningar til Eddunnar: Besta kvikmyndin
Edduverðlaunin verða afhent á laugardag í Hörpu. Verðlaunin verða í beinni útsendingu á Stöð 2.

Tilnefningar til Eddunnar: Besta leikkona í aðalhlutverki
Edduverðlaunin fara fram á morgun í Hörpu. Stöð 2 verður með beina útsendingu.

Tilnefningar til Eddunnar: Besti leikari í aðalhlutverki
Edduverðlaunin verða afhent í Hörpu á laugardag. Sýnt verður frá í beinni á Stöð 2.

Konur ráða litlu: "Mjög vandræðaleg staða fyrir íslenska kvikmyndagerð“
Engar konur voru leikstjórar eða handritshöfundar í kvikmyndagerð á Íslandi árið 2014. Þá var yfirgnæfandi meirihluti karla í aðalhlutverki. Kynjakvóti sagður möguleg lausn.

Tilnefningar til Eddunnar: Besta heimildarmyndin
Edduverðlaunin verða afhent á laugardag við hátíðlega athöfn.

Tilnefningar til Eddunnar: Leikið sjónvarpsefni
Edduverðlaunin verða afhent á laugardaginn með pompi og prakt.

Tilnefningar til Eddunnar: Sjónvarpsmaður ársins
Edduverðlaunin verða afhent með pompi og prakt á laugardag.

Handritshöfundar hornkerlingar á Eddunni
Margrét Örnólfsdóttir telur tilnefningar í flokki handrita á komandi Edduhátíð lýsa fádæma skilningsleysi á handritagerð og bíður viðbragða framkvæmdastjóra við erindi sem hún sendi honum.

Edda kynnir Edduna
Leikkonan og nafna Edduverðlaunahátíðarinnar, Edda Björg Eyjólfsdóttir verður kynnir á hátíðinni sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu þann 21. febrúar næstkomandi.

Tilnefningar til Eddunnar 2015: París norðursins og Vonarstræti með tólf
Edduverðlaunin verða afhend laugardaginn 21.febrúar 2015

Kindurnar ættu að fá Edduna fyrir leik sinn
Tökum á kvikmyndinni Hrútum eftir Grím Hákonarson lauk síðastliðna helgi. Snjóleysi setti strik í reikninginn en veðurguðirnir bættu það upp á ýmsa vegu.

Bara vinir
Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason og Berglind Ólafsdóttir fyrirsæta mættu saman á Edduna sem fram fór í Hörpu á laugardagskvöldið.

”Ég er nú bara aumur handritshöfundur og leikari”
Ástríður 2 valið besta leikna sjónvarpsefnið á Eddunni.

Forréttindi að starfa við íslenska kvikmyndagerð
Sigríður Margrét Vigfúsdóttir hlaut heiðursverðlaun Eddunnar.

Klipu Helgu í rassinn
Pörupiltar fóru á kostum á Eddunni.

„Hann þegir svolítið mikið”
Valdís Óskarsdóttir verðlaunuð fyrir klippingu ársins.

Rokkari með reffilega greiðslu
Pétur Ben hlaut Edduna fyrir tónlist ársins.

Mætti í jakka frá Dubai
Glamúr og glæsileiki á rauða dreglinum á Eddunni.

Friðrik Þór með flensu
Leikstjórinn tók við verðlaunum fyrir hönd Ingvars E. Sigurðssonar.

“Ég hefði orðið brjáluð ef hún hefði ekki unnið”
Ein eftirminnilegasta þakkarræðan á Eddunni í ár.