Jón Gnarr

Fréttamynd

Ábyrgð er Kung fu

Á uppgangstímum íslenska bankakerfisins fóru í fyrsta skipti í Íslandssögunni að birtast fréttir og viðtöl við fólk sem var að fá áður óþekkt ofurlaun eða bónusgreiðslur. Þessar upphæðir gátu jafnvel hlaupið á milljörðum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dauðans alvara

Ég fer oft í viðtöl við erlenda fjölmiðla sem koma til Íslands. Í sumar hafa þetta verið frá einu upp í þrjú viðtöl á viku. Þegar ég er beðinn um að stinga upp á mínum uppáhaldsstað í Reykjavík þá nefni ég alltaf Hólavallakirkjugarð. Þangað fer ég nær daglega til að

Fastir pennar
Fréttamynd

Leikgleði

Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Anarkismi

Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Húðflúr

Húðflúr hefur vaxið mjög á Íslandi síðustu áratugi. Áður fyrr þurfti fólk að leita út fyrir landsteinana til að fá sér húðflúr. Það voru gjarnan sjóarar sem báru slíkar gersemar á sér og þá yfirleitt á upphandleggjum. Myndirnar voru og yfirleitt tengdar sjómennsku

Fastir pennar
Fréttamynd

Margir eru að verða ansi tjúllaðir

Ísland á í miklum vanda. Við stöndum frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum; gjaldeyrishöftum, heilbrigðismálum, kaupmætti og fátækt, húsnæðisvanda og svo öllu fjármálakerfinu. Ferðamennska hefur aukist og nú er svo komið að yfir milljón ferðamenn koma til landsins á hverju ári. Ferðamenn eru helsta uppspretta gjaldeyristekna okkar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslensk kjötsúpa

Þjóðerniskenndin virðist nú vera í mikilli uppsveiflu á Íslandi. Menn tjá sig mikið um hina svokölluðu þjóðmenningu og vitna í söguna. Þetta er sérstaklega áberandi í pólitískri umræðu. Það er svo skrítið að umræðan snýst sjaldnast um það sem mér

Fastir pennar
Fréttamynd

Dýralíf

Ég held að ein helsta ástæðan fyrir óþarfa erfiðleikum sé yfirleitt sú að fólk vanmetur eða misskilur aðstæður og eðli hluta. Fólk geri sér gjarnan væntingar um eitthvað, sem það byggir oft á tilfinningalegu og huglægu mati.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trúður=bjáni?

Ég hef starfað sem grínisti á Íslandi í 25 ár. Það gerðist eiginlega óvart. Ég segi oft að ég "hafi leiðst út í það“. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á gríni og alltaf verið að fíflast eitthvað Svo kom að því að ég var beðinn um að skemmta á árshátíð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enginn er eyland, ekki einu sinni Ísland

Stundum er okkur Íslendingum sýndur sá heiður í útlöndum að eitthvað er skírt eftir okkur, landinu okkar, stöðum eða jafnvel eftir þekktum Íslendingum. Ég hef, í gegnum tíðina, stundum rekist á svona fréttir í fjölmiðlum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjánapopp

En nú er komið að kaflaskilum í sögu íslenska bjánapoppsins. Það byrjaði með falli kántríkóngsins. Skömmu síðar gerðist Gylfi Ægisson einn helsti talsmaður hommahatara á Íslandi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að sigra heiminn

Ég hef aldrei skipt mér neitt sérstaklega af stjórnmálum, nema einu sinni og þá með nokkuð afdrifaríkum hætti. Ég hef nokkrum sinnum skráð mig í stjórnmálaflokk til að geta stutt eða kosið einhvern vin minn eða kunningja í prófkjöri eða slíku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Blóðmörismi

Mér er hugleikin umræðan um hina svokölluðu "íslensku þjóðmenningu“. Því er stundum slegið fram að hitt og þetta sé samofið eða hreinn og beinn hluti af þjóðmenningunni. Því er oft haldið fram með trúna. Og það er alveg rétt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ímynd Íslands

Flestir stjórnmálamenn virðast halda að hryggjarstykkið í íslenskri menningu sé lambahryggurinn og ekkert geti talist almennilega íslenskt nema hægt sé að éta það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eitruð lög

Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heimspeki lúxus-sósíalismans

Þegar ég var barn þurfti ég aldrei að þrífa eftir mig. Ég þvoði ekki upp diska eða glös. Ég þvoði ekki af mér fötin. Ég henti þeim bara á gólfið þar sem ég fór úr þeim, svo birtust þau nokkrum dögum síðar hrein og samanbrotin í fataskápnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jón forseti

Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gosi

Tilvera mín hefur lengi verið mér hugleikin. Hver er ég? Hvaðan kem ég? Hvert fer ég? Hef ég sál eða anda? Ég hef lesið aragrúa bóka um andleg málefni, kynnt mér alls konar hugleiðslur og trúarrit og kenningar helstu heimspekinga.

Fastir pennar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.