Áttan

Fréttamynd

Tíska hefur alltaf verið skrýtið fyrirbæri

Hildur Sif Guðmundsdóttir er mörgum kunn sem meðlimur Áttunnar. Hún var valin inn úr hópi umsækjanda fyrir rúmu ári. Fyrir þann tíma var Hildur algerlega óþekkt en hún segir undanfarið ár hafa haft mikil áhrif á líf sitt.

Lífið
Fréttamynd

Nökkvi Fjalar kveður Áttuna

"Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“

Lífið
Fréttamynd

Áttan svarar gagnrýni

Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018.

Lífið
Fréttamynd

Emmsjé Gauti tók NEINEI

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, mætti í viðtal á útvarpsstöð Áttunnar í vikunni og tók lagið vinsæla NEINEI.

Lífið
Fréttamynd

Áttan segist ekki hafa keypt áhorf

Nýjasta lag Áttunnar, Neinei, hefur átt gífurlega miklum vinsældum að fagna síðan það kom út fyrir um viku og hefur sankað að sér geysilega miklu áhorfi, eða næstum 200 þúsund skiptum. Á Twitter segja sumir að hér sé um svindl að ræða og að áhorfið sé keypt.

Lífið
Fréttamynd

Rikki G grillaði Aron í Áttunni

Strákarnir í Áttunni fóru heldur betur illa með einn af meðlimum hópsins í dag og fengu þeir aðstoð frá Ríkharði Óskar Guðnasyni á FM957.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.