MMA

Fréttamynd

The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal

Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal.

Sport
Fréttamynd

Ben Askren íhugar að hætta

UFC-bardagakappinn Ben Askren íhugar það nú alvarlega að hætta að berjast en hann tapaði fyrir Demian Maia um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi

Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns

Brasilíumaðurinn Gilbert Burns sigraði Gunnar Nelson á bardagakvöldi UFC í Kaupmannahöfn. Eftir þrjár lotur gáfu allir þrír dómarar bardagans Burns 29 stig og Gunna 28.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.