Ísland Got Talent

Fréttamynd

Rappandi stelpa í Arabs Got Talent

Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum.

Lífið
Fréttamynd

Hér er enginn feiminn

Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær. Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Reykvíkingar láta ljós sitt skína

"Ég vona að sem flestir kýli á þetta því það eru 10 milljónir í verðlaun og það verður hrikalega gaman hjá okkur í vetur,“ segir Auðunn Blöndal, þáttarstjórnandi Ísland got talent sem verður á dagskrá í vetur á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Söðlar um með RVK Studios

Baltasar Kormákur hefur endurreist framleiðslufyrirtæki sitt undir nafninu RVK Studios og hyggst veita sjónvarps- og kvikmyndagerðarfólki þjónustu í innlendum jafnt sem erlendum verkefnum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Miklar öfgar í allri umræðunni

Miklar öfgar í allri umræðunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, segir algerlega vanhugsað hjá ríkisstjórninni að slíta aðildarviðræðunum við ESB. Hún er í nýju starfi innan Samtaka atvinnulífsins og kveðst frjálsari þar en í landsmálunum.

Innlent
Fréttamynd

Stærsta hæfileikakeppni í heimi

Ef þú, eða einhver sem þú þekkir, lumar á hæfileikum og munar um tíu milljónir króna ættir þú að halda áfram að lesa. Stöð 2 ætlar nefnilega að bjóða stærstu hæfileikakeppni heims velkomna hingað til lands þegar Ísland got talent verður hleypt af stokkunum.

Lífið
Fréttamynd

Þorgerður Katrín dæmir í Ísland Got Talent

Hæfileikakeppnin Ísland Got Talent hefur göngu sína á Stöð 2 í desember. Þessi vinsæla keppni er hugarfóstur Simons Cowell og hefur náð útbreiðslu víða um heim. Nú kemur hún til Íslands í fyrsta sinn.

Lífið