Skroll-Íþróttir

Fréttamynd

Róbert og Zorro-skeggið

Róbert Gunnarsson segir að leikmenn þýska landsliðsins hafi haldið að íslensku strákarnir með motturnar hafi verið að gera grín að Heiner Brand, landsliðsþjálfara Þýskalands. Svo er ekki því þeir skarta mottum fyrir gott málefni.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander: Mæti brjálaður á sunnudag

Járnmaðurinn Alexander Petersson var þreyttur eftir æfingu íslenska landsliðsins í Bielefeld í kvöld. Skal engan undra þar sem strákarnir þurftu að leggjast í langt ferðalag í dag og fóru síðan beint á æfingu.

Handbolti
Fréttamynd

Óli Stef: Rugluðum þá kannski með mottunum

Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var einn fjölmargra leikmanna íslenska landsliðsins sem skartaði myndarlegu yfirvaraskeggi í Laugardalshöllinni í kvöld. Það var að sjálfsögðu gert í tilefni Mottumars-átaksins.

Handbolti
Fréttamynd

Sunnudagsmessan: Gæti orðið erfitt fyrir Eið að komast í liðið

Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki fengið mikið að spreyta sig hjá Fulham frá því hann kom til liðsins í janúar frá Stoke. Í 3-2 sigri liðsins um s.l. helgi gegn Blackburn kom Eiður ekkert við sögu og telur Hjörvar Hafliðason fótboltasérfræðingur Sunnudagsmessunnar að það gæti reynst erfitt fyrir Eið að komast í liðið – sérstaklega eftir að Bobby Zamora fór að leika að nýju.

Enski boltinn
Fréttamynd

Anton og Hlynur stefna á stórmót

Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart.

Handbolti
Fréttamynd

Enski boltinn: Mörkin úr leik West Ham og Liverpool

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þar sem að 3-1 sigur botnliðs West Ham gegn Liverpool bar hæst. Manchester City og Fulham gerðu 1-1 jafntefli og er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshlutanum á visir.is. Umferðinni lýkur í kvöld með leik Stoke og WBA.

Enski boltinn
Fréttamynd

Myndasyrpa af sigri Valsmanna

Valur varð í dag bikarmeistari karla í handbolta eftir sigur á toppliðinu í N1-deild karla, Akureyri, í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppninni í Laugardalshöllinni í dag, 26-24.

Handbolti
Fréttamynd

Sturla: Þetta er stórkostlegt

Sturla Ásgeirsson, fyrirliði Vals, brosti út að eyrum eftir að Valur hafði tryggt sér bikarmeistaratitil karla í handknattleik í dag. Þetta var fyrsti stóri titill Sturlu í meistaraflokki.

Handbolti
Fréttamynd

Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman

Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar.

Handbolti
Fréttamynd

Anna: Fram átti þetta skilið

Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Myndasyrpa af bikarsigri Fram

Fram varð í dag bikarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð eftir sigur á Val, 25-22, í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni.

Handbolti
Fréttamynd

Einar og sagan á bak við bindið

Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum.

Handbolti
Fréttamynd

Troðslukeppni NBA - myndasyrpa

Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð.

Körfubolti