Björgvin Páll: Þjóðverjarnir eru skíthræddir við okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2011 23:06 Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan." Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum með íslenska landsliðinu gegn því þýska í kvöld. Hann varði 23 skot í leiknum og þar af 14 í fyrri hálfleik. "Þetta var frábær leikur og geðveik stemning í Höllinni. Við vorum vel stemmdir enda vildum við svara fyrir tapið á HM. Við sýndum mikinn karakter og lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum því við spiluðum ógeðslega vel í dag. Það var varla veikan punkt að finna á okkar leik," sagði Björgvin Páll. "Tapið í Svíþjóð svíður enn og það kannski minnkaði aðeins eftir þennan leik. Það er annar leikur um helgina og við verðum að halda okkar vinnu áfram. Maður sá það á augunum á þeim að þeir eru skíthræddir við okkur og við verðum að nýta okkur það," sagði Björgvin brattur. Björgvin lifir sig mikið inn í leikina og fagnaði hverri einustu markvörslu með stæl í kvöld. "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Það er engu líkt að spila fyrir framan fulla höll. Geðshræringin er mikil þegar fáninn fer á loft í þjóðsöngnum," sagði Björgvin en hvað með seinni leikinn? "Við getum skemmt ansi mikið með því að klúðra þeim leik. Við erum með andlegt forskot eftir þennan sigur og nú er úrslitaleikur fram undan."
Íslenski handboltinn Skroll-Íþróttir Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira