Jólamatur

Fréttamynd

Stollenbrauð

Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði.

Jólin
Fréttamynd

Rjómalöguð sveppasúpa

Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust.

Jólin
Fréttamynd

Piparkökuhús

Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað.

Jól
Fréttamynd

Samviskulegar smákökur

Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda.

Jól
Fréttamynd

Spænsk jól: Roscon de Reyes

Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín.

Jól
Fréttamynd

Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa

Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.

Matur
Fréttamynd

Hamborgarhryggur og eplasalat

Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.

Matur
Fréttamynd

Sérrítriffli

Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí.

Matur
Fréttamynd

Lúxus humarsúpa

Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín.

Matur
Fréttamynd

Svínahryggur með pöru

Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu.

Matur
Fréttamynd

Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan

Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út.

Matur