Einar Steingrímsson Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Svo virðist sem Guðmundur Ingi Kristinsson hafi ekki í hyggju að snúa aftur í mennta- og barnamálaráðuneytið, að minnsta kosti ekki í bráð. Því er nú rétti tíminn til að Ásthildur Lóa Þórsdóttir taki aftur við því. Skoðun 22.12.2025 07:46 Ríkislögreglustjóri verður að víkja Ef friður á að skapast um störf lögreglu, og ef almenningur á að geta treyst æðsta yfirmanni hennar, þá verður Sigríður Björk að víkja. Skoðun 6.11.2025 21:03 Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur verið helsta fréttaefni síðustu daga, vegna furðulegra og svimandi hárra greiðslna af almannafé til ráðgjafa sem tók yfir 30 þúsund krónur á tímann, meðal annars fyrir að fara í búðir, velta fyrir sér staðsetningu píluspjalds og ekki síst fyrir að spjalla við Sigríði í síma um eitt og annað. Skoðun 1.11.2025 18:00 Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Fréttastofa RÚV hefur misnotað aðstöðu sína herfilega síðustu vikuna, allt frá því hún birti falsfréttir um Ásthildi Lóu, þá barnmálaráðherra. Skoðun 28.3.2025 09:32 Skammarleg vinnubrögð RÚV í máli Ásthildar Lóu Í fyrstu frétt RÚV um mál Ásthildar Lóu barnamálaráðherra s.l. fimmtudag sagði þetta: „Barnamálaráðherra átti í ástarsambandi við 15 ára pilt þegar hún var 22 ára og þau eignuðust saman son. Ráðherra kynntist piltinum þegar hún leiddi unglingastarf.“ Þegar þessi pistill er skrifaður, að kvöldi 22. mars, hef ég ekki séð þetta leiðrétt eða dregið tilbaka. Skoðun 22.3.2025 22:30 Skautadrottningin Katrín Jakobsdóttir Það er algeng skoðun (sem ég deili ekki, enda er hún fáránleg tálsýn) að forseti Íslands eigi að vera „sameiningartákn þjóðarinnar“, þjóðar sem er klofin í tvennt á ýmsan hátt, þar sem sorglegasti klofningurinn, og skammarlegasti fyrir jafn ríkt samfélag og Ísland, er munurinn milli þeirra sem minnstar tekjur hafa og flestra hinna. Skoðun 21.5.2024 11:01 Lögreglan stuðlar að dreifingu amfetamíns — kyndir hún næst undir morðum? Í nýlegri frétt á RÚV má lesa eftirfarandi: „... lögreglan hafi farið í leynilega húsleit á heimili mannsins í desember fyrir þremur árum þar sem hún fann lítra af amfetamínbasa og rúmlega 400 grömm af amfetamíni.“ Skoðun 1.2.2022 14:01 Af hverju stunda Píratar þöggun? Í stuttu máli: Á Pírataspjallinu hefur lengi verið stunduð ritskoðun, þar sem reynt er að þagga niður tilteknar (málefnalega fram settar) skoðanir og fólk sem tjáir þær. Framkvæmdastjórn Pírata, sem ber ábyrgð á spjallinu hunsar kvartanir um þessa ritskoðun. Skoðun 8.6.2021 07:01 Steypa um stjórnarskrá Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá. Skoðun 17.10.2020 18:00 Þarf einhverju að breyta í Háskóla Íslands? Á mánudag fer fram rektorskjör í Háskóla Íslands. Ég er einn þriggja frambjóðenda, og sá fyrsti í sögu skólans sem ekki er innanbúðarmaður. Ég hef mjög róttækar hugmyndir um hvernig eigi að breyta starfi skólans. Þó ekki róttækari en svo að Skoðun 9.4.2015 07:00 Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda. Skoðun 8.4.2015 14:47 Að mismuna börnum Árið 1896 féll dómur í Hæstarétti Bandaríkjanna í málinu Plessy gegn Ferguson, sem er eitt af þekktustu málum bandarískrar lögfræðisögu. Ekki síður þekkt er sú hugmynd sem birtist í dómnum og hlaut nafngiftina „separate but equal“, en það gæti á íslensku útlagst sem „aðskilin en jöfn“. Hér er vísað í þá niðurstöðu réttarins að í lagi sé að skilja að fólk eftir kynþætti Skoðun 28.11.2013 06:00 Epli og gerviepli í Háskóla Íslands Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni Skoðun 7.11.2013 06:00 Stuðningsgrein: Ég kýs gegn valdaklíkunum Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. Skoðun 25.6.2012 14:30 Lögfræði, réttlæti og réttarríki Nýlega hafa tveir framámenn í lögfræðingastétt tjáð sig um kröfuna um rannsóknarnefnd sem geri úttekt á Geirfinns- og Guðmundarmálunum svonefndu. Þetta eru þeir Róbert Spanó, sem ritaði grein í Fréttablaðið 22. júlí, og Brynjar Níelsson sem skrifaði um það pistil á pressan.is 20. júlí. Skoðun 26.7.2011 10:00 Endurtekin ósannindi frá Alþingi Starfsmannastjóri Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í gær, þar sem hann endurtekur þau ósannindi sem forseti þingsins hefur haft í frammi um Nímenningamálið svokallaða. Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, brást þannig við umfjöllun um málið í fjölmiðlum að senda einum þeirra sem voguðu sér að tala um það tölvupóst Skoðun 1.3.2011 09:18 Vanhæfur saksóknari - vond ákæra Það er nöturlegt að í einu af fyrstu sakamálunum í kjölfar hrunsins, þar sem aðalmeðferð fer fram í næstu viku, eru það ekki hrunvaldar sem Skoðun 12.1.2011 06:00 Niðurfelling saksóknar og Níumenningamálið Í fréttum RÚV um liðna helgi var fjallað um hið svokallaða Níumenningamál, þar sem lögfræðiprófessor nokkur kallaði áskorun á dómsmálaráðherra um niðurfellingu saksóknar „gróf afskipti af dómsvaldinu". Skoðun 24.11.2010 06:30 Pólitísk málaferli Níu manneskjur eru ákærðar fyrir brot á 100. grein hegningarlaga, fyrir að hafa ráðist „á Alþingi, svo að því eða sjálfræði þess [væri] hætta búin“. Af fréttaflutningi, lögregluskýrslum og málatilbúnaði saksóknara er ljóst að sakborningar beittu enga ofbeldi; þeir gengu inn í þinghúsið, og einn hrópaði af þingpöllum. Skoðun 12.11.2010 06:00
Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Svo virðist sem Guðmundur Ingi Kristinsson hafi ekki í hyggju að snúa aftur í mennta- og barnamálaráðuneytið, að minnsta kosti ekki í bráð. Því er nú rétti tíminn til að Ásthildur Lóa Þórsdóttir taki aftur við því. Skoðun 22.12.2025 07:46
Ríkislögreglustjóri verður að víkja Ef friður á að skapast um störf lögreglu, og ef almenningur á að geta treyst æðsta yfirmanni hennar, þá verður Sigríður Björk að víkja. Skoðun 6.11.2025 21:03
Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur verið helsta fréttaefni síðustu daga, vegna furðulegra og svimandi hárra greiðslna af almannafé til ráðgjafa sem tók yfir 30 þúsund krónur á tímann, meðal annars fyrir að fara í búðir, velta fyrir sér staðsetningu píluspjalds og ekki síst fyrir að spjalla við Sigríði í síma um eitt og annað. Skoðun 1.11.2025 18:00
Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Fréttastofa RÚV hefur misnotað aðstöðu sína herfilega síðustu vikuna, allt frá því hún birti falsfréttir um Ásthildi Lóu, þá barnmálaráðherra. Skoðun 28.3.2025 09:32
Skammarleg vinnubrögð RÚV í máli Ásthildar Lóu Í fyrstu frétt RÚV um mál Ásthildar Lóu barnamálaráðherra s.l. fimmtudag sagði þetta: „Barnamálaráðherra átti í ástarsambandi við 15 ára pilt þegar hún var 22 ára og þau eignuðust saman son. Ráðherra kynntist piltinum þegar hún leiddi unglingastarf.“ Þegar þessi pistill er skrifaður, að kvöldi 22. mars, hef ég ekki séð þetta leiðrétt eða dregið tilbaka. Skoðun 22.3.2025 22:30
Skautadrottningin Katrín Jakobsdóttir Það er algeng skoðun (sem ég deili ekki, enda er hún fáránleg tálsýn) að forseti Íslands eigi að vera „sameiningartákn þjóðarinnar“, þjóðar sem er klofin í tvennt á ýmsan hátt, þar sem sorglegasti klofningurinn, og skammarlegasti fyrir jafn ríkt samfélag og Ísland, er munurinn milli þeirra sem minnstar tekjur hafa og flestra hinna. Skoðun 21.5.2024 11:01
Lögreglan stuðlar að dreifingu amfetamíns — kyndir hún næst undir morðum? Í nýlegri frétt á RÚV má lesa eftirfarandi: „... lögreglan hafi farið í leynilega húsleit á heimili mannsins í desember fyrir þremur árum þar sem hún fann lítra af amfetamínbasa og rúmlega 400 grömm af amfetamíni.“ Skoðun 1.2.2022 14:01
Af hverju stunda Píratar þöggun? Í stuttu máli: Á Pírataspjallinu hefur lengi verið stunduð ritskoðun, þar sem reynt er að þagga niður tilteknar (málefnalega fram settar) skoðanir og fólk sem tjáir þær. Framkvæmdastjórn Pírata, sem ber ábyrgð á spjallinu hunsar kvartanir um þessa ritskoðun. Skoðun 8.6.2021 07:01
Steypa um stjórnarskrá Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá. Skoðun 17.10.2020 18:00
Þarf einhverju að breyta í Háskóla Íslands? Á mánudag fer fram rektorskjör í Háskóla Íslands. Ég er einn þriggja frambjóðenda, og sá fyrsti í sögu skólans sem ekki er innanbúðarmaður. Ég hef mjög róttækar hugmyndir um hvernig eigi að breyta starfi skólans. Þó ekki róttækari en svo að Skoðun 9.4.2015 07:00
Rektorskjör í HÍ: Ræða Einars Steingrímssonar Það er rétt að taka fram í upphafi að ástæða þess að ég er ekki hér í dag er að Stúdentaráð hætti við að hafa þennan fund þegar ég var síðast á landinu -- til að hliðra til fyrir öðrum frambjóðanda. Skoðun 8.4.2015 14:47
Að mismuna börnum Árið 1896 féll dómur í Hæstarétti Bandaríkjanna í málinu Plessy gegn Ferguson, sem er eitt af þekktustu málum bandarískrar lögfræðisögu. Ekki síður þekkt er sú hugmynd sem birtist í dómnum og hlaut nafngiftina „separate but equal“, en það gæti á íslensku útlagst sem „aðskilin en jöfn“. Hér er vísað í þá niðurstöðu réttarins að í lagi sé að skilja að fólk eftir kynþætti Skoðun 28.11.2013 06:00
Epli og gerviepli í Háskóla Íslands Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni Skoðun 7.11.2013 06:00
Stuðningsgrein: Ég kýs gegn valdaklíkunum Andrea Ólafsdóttir sagði í viðtali við DV um helgina að hún byggist ekki við að vinna í forsetakosningunum. Þótt ég sé óforbetranleg bjartsýnismanneskja kann ég að meta hreinskilni og raunsæi af þessu tagi, og ekki síður að Andrea skuli láta vera að klæða það í grímubúning orðaleppa eins og algengt er meðal stjórnmálafólks. Skoðun 25.6.2012 14:30
Lögfræði, réttlæti og réttarríki Nýlega hafa tveir framámenn í lögfræðingastétt tjáð sig um kröfuna um rannsóknarnefnd sem geri úttekt á Geirfinns- og Guðmundarmálunum svonefndu. Þetta eru þeir Róbert Spanó, sem ritaði grein í Fréttablaðið 22. júlí, og Brynjar Níelsson sem skrifaði um það pistil á pressan.is 20. júlí. Skoðun 26.7.2011 10:00
Endurtekin ósannindi frá Alþingi Starfsmannastjóri Alþingis skrifar grein í Fréttablaðið í gær, þar sem hann endurtekur þau ósannindi sem forseti þingsins hefur haft í frammi um Nímenningamálið svokallaða. Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, brást þannig við umfjöllun um málið í fjölmiðlum að senda einum þeirra sem voguðu sér að tala um það tölvupóst Skoðun 1.3.2011 09:18
Vanhæfur saksóknari - vond ákæra Það er nöturlegt að í einu af fyrstu sakamálunum í kjölfar hrunsins, þar sem aðalmeðferð fer fram í næstu viku, eru það ekki hrunvaldar sem Skoðun 12.1.2011 06:00
Niðurfelling saksóknar og Níumenningamálið Í fréttum RÚV um liðna helgi var fjallað um hið svokallaða Níumenningamál, þar sem lögfræðiprófessor nokkur kallaði áskorun á dómsmálaráðherra um niðurfellingu saksóknar „gróf afskipti af dómsvaldinu". Skoðun 24.11.2010 06:30
Pólitísk málaferli Níu manneskjur eru ákærðar fyrir brot á 100. grein hegningarlaga, fyrir að hafa ráðist „á Alþingi, svo að því eða sjálfræði þess [væri] hætta búin“. Af fréttaflutningi, lögregluskýrslum og málatilbúnaði saksóknara er ljóst að sakborningar beittu enga ofbeldi; þeir gengu inn í þinghúsið, og einn hrópaði af þingpöllum. Skoðun 12.11.2010 06:00
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent