René Biasone

Fréttamynd

Út­rýmum stríði

Þorláksmessan er fyrir mig ekki bara merkilegur dagur vegna minningar um Þorlák hin helga, heldur líka vegna friðargöngunnar sem samstarfshópur friðarhreyfingar hefur skipulagt síðan 1980. Ég saknaði friðargöngunnar í fyrra og mun sakna hennar í ár, þar sem hefur verið aflýst vegna Covid faraldursins.

Skoðun
Fréttamynd

Al­þjóða­dagur til minningar um fórnar­lömb hel­fararinnar – Af hverju er mikil­vægt að minnast þessara at­burða?

Í dag, þann 27. janúar, er alþjóðadagur til minningar um fórnarlömb helfararinnar. Þennan dag árið 1945 frelsuðu Sovétmenn fangana í Auschwitz. 60 árum síðar ákvað Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að á þessum degi myndum við minnast þessarar atburðarásar sem átti sér stað í hjarta Evrópu á fyrri hluta síðustu aldar.

Skoðun
Fréttamynd

Alltaf má fá annað skip

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini.

Skoðun
Fréttamynd

Verndum Elliðárdalinn

Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Þó að dalurinn sé inni í miðri borg og umkringdur þungum umferðargötum ríkir náttúruleg kyrrð í skóginum á eyjunni, laxinn stekkur upp ána og það er auðvelt að gleyma því að borgin sé í raun rétt handan við hornið.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfboðaliðar í náttúruvernd

Fjölbreyttur hópur tók þátt í Stóru grænu helginni (e. Big Green Weekend) í október sem er alþjóðlegur viðburður. Þar komu saman sjálfboðaliðar í náttúruvernd og létu gott af sér leiða.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.