Bónus-deild karla „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.12.2025 10:01 „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Það er til klapp og svo er til klapp eins og sjöfaldur Íslandsmeistaraþjálfari bauð upp á í síðasta leik. Körfubolti 8.12.2025 12:33 „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. Körfubolti 8.12.2025 10:02 „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Grindavík á tímabilinu. Stjörnumenn rúlluðu yfir Grindvíkinga og unnu 51 stiga sigur 118-67. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.12.2025 22:01 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 7.12.2025 18:32 Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6.12.2025 18:16 Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30 „Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29 Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31 „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. Sport 5.12.2025 21:32 Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Valur lagði Njarðvík að velli, 94-86, þegar liðin áttust við í níundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista ÍR mætir Álftanesi í Bónus deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland 3. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. Körfubolti 5.12.2025 20:21 Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar fjórir leikir fara fram. Álftnesingar frumsýna þá nýjan leikmann sem leikið hefur yfir áttatíu landsleiki fyrir sterkt lið Georgíu, hefur farið á stórmót og leikið nokkur tímabil í efstu deild á Spáni. Körfubolti 5.12.2025 15:01 Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Körfubolti 5.12.2025 13:34 Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3.12.2025 15:30 Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1.12.2025 11:02 „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26.11.2025 23:32 Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Georgíumaðurinn Rati Andronikashvili, sem á að baki yfir áttatíu landsleiki, er með stórmótareynslu og nokkur tímabil í efstu deild á Spáni undir beltinu, er orðinn leikmaður Bónus deildar liðs Álftaness. Körfubolti 25.11.2025 10:21 Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 24.11.2025 22:45 Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22.11.2025 23:17 „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21.11.2025 22:18 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.11.2025 18:16 „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Keflavík vann gríðarlega öflugan ellefu stiga sigur 101-90 á Álftanes þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir heimamenn og var að vonum sáttur með sigurinn. Sport 21.11.2025 21:37 Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. Körfubolti 21.11.2025 19:49 „Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25 „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06 Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51 Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
„Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.12.2025 10:01
„Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Það er til klapp og svo er til klapp eins og sjöfaldur Íslandsmeistaraþjálfari bauð upp á í síðasta leik. Körfubolti 8.12.2025 12:33
„Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. Körfubolti 8.12.2025 10:02
„Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Grindavík á tímabilinu. Stjörnumenn rúlluðu yfir Grindvíkinga og unnu 51 stiga sigur 118-67. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.12.2025 22:01
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 7.12.2025 18:32
Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6.12.2025 18:16
Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30
„Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29
Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Keflavík tekur á móti KR í Bónus deild karla í körfubolta. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport 4. Körfubolti 5.12.2025 18:31
„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. Sport 5.12.2025 21:32
Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Valur lagði Njarðvík að velli, 94-86, þegar liðin áttust við í níundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista ÍR mætir Álftanesi í Bónus deild karla. Leikur liðanna hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland 3. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. Körfubolti 5.12.2025 20:21
Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar fjórir leikir fara fram. Álftnesingar frumsýna þá nýjan leikmann sem leikið hefur yfir áttatíu landsleiki fyrir sterkt lið Georgíu, hefur farið á stórmót og leikið nokkur tímabil í efstu deild á Spáni. Körfubolti 5.12.2025 15:01
Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Körfubolti 5.12.2025 13:34
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3.12.2025 15:30
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1.12.2025 11:02
„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26.11.2025 23:32
Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Georgíumaðurinn Rati Andronikashvili, sem á að baki yfir áttatíu landsleiki, er með stórmótareynslu og nokkur tímabil í efstu deild á Spáni undir beltinu, er orðinn leikmaður Bónus deildar liðs Álftaness. Körfubolti 25.11.2025 10:21
Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru með verstu, eða eiginlega langverstu, þriggja stiga skotnýtinguna í Bónus-deild karla í körfubolta. Málið var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 24.11.2025 22:45
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22.11.2025 23:17
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21.11.2025 22:18
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.11.2025 18:16
„Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Keflavík vann gríðarlega öflugan ellefu stiga sigur 101-90 á Álftanes þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir heimamenn og var að vonum sáttur með sigurinn. Sport 21.11.2025 21:37
Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. Körfubolti 21.11.2025 19:49
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20.11.2025 22:06
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20.11.2025 21:51
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20.11.2025 21:36