Bónus-deild karla

Fréttamynd

„Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“

Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik.

Sport
Fréttamynd

Kári: Það koma dalir á hverju tíma­bili

Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Bað um að fara frá Kefla­vík

Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“

Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

„Hættum að spila okkar leik“

Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“

„Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Bragi: Er að þroskast mikið sem leik­maður

Bragi Guðmundsson var einn af þeim leikmönnum sem sá til þess að Ármann lagði Valsmenn í 14. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Bragi endaði leikinn með 20 stig og 21 framlagsstig í 94-77 sigri Ármanns.

Körfubolti
Fréttamynd

KKÍ stefnir að því að spila jólabolta

Í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem haldinn var á mánudaginn fyrir viku kemur fram að stefnt er að því að leikinn verði umferð milli jóla og nýárs í Bónus-deild karla og kvenna.

Sport