Hlaup í Skaftá

Fréttamynd

Skaftárhlaup: Varað við brennisteinsmengun

Í tilkynningu frá Almannavörnum er varað við brennisteinsmengun sem helst gætir nálægt upptökum hlaupvatnsins. Fólk er varað við að vera á ferð þar sem brennisteinslyktar gætir.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamenn varaðir við hlaupi

Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að ferðamenn við Hólaskjól á Nyrða-Fjallabaki eru beðnir um að hafa vara á sér. Búast má við að flóðsins verði vart við veginn í Skaftárdal um klukkan hálf sjö.

Innlent
Fréttamynd

Skaftárhlaup hafið

Skaftárhlaup hófst nú rétt upp úr eitt í dag. Ekki liggja fyrir upplýsingar um stærð hlaupsins eða umfang. "Það er rétt að hefjast," segir Óðinn Þórarinsson framkvæmdastjóri hjá Veðurstofu Íslands.

Innlent