Hjólabretti

„Hjólabretti er fyrir alla” – Frábær námskeið og æfingar
Hjólabrettafélag Reykjavíkur býður nú í fyrsta skipti upp á æfingar á hjólabrettum og má nefna t.d. námskeið fyrir krakka, unglinga og fullorðna en einnig er boðið upp á stelpunámskeið og fjölskyldunámskeið. Einnig eru æfingar tvisvar sinnum í viku fyrir þá sem eru ögn lengra komnir. […]

Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör
Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00.

Yngsti verðlaunahafi Breta á ÓL heppin að vera á lífi eftir brettaslys í fyrra
Sky Brown sem varð yngsti verðlaunahafi Bretlands á Ólympíuleikunum í gær var hætt komin eftir slys sem hún lenti í á síðasta ári.

Tólf og þrettán ára komust á pall í hjólabrettakeppninni
Gull- og silfurverðlaunin í hjólabrettakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó fóru til Japans. Tvær kornungar stúlkur komust á pall í greininni.

Þrettán ára gömul með Ólympíugull
Japanska hjólabrettakonan Nishiya Momiji vann í nótt Ólympíugull í götukeppni á hjólabrettum á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Hjólabrettaslys, húsbrot og akstur undir áhrifum
Alls voru 73 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun.

Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika
Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt.

Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka
Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag.

Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni
Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist.

Ellefu ára hjólabrettastelpa ætlar að verða yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikum
Sky Brown er mjög fær á hjólabretti og ætlar að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári.

Fengu draum sinn uppfylltan: „Ég hef beðið eftir hjólabrettarampi í tvö ár“
Krakkarnir í grunnskólanum í Vogum fengu draum sinn uppfylltan á dögunum þegar hjólabrettarampi var komið fyrir á skólalóðinni. Nemendur höfðu beitt bæjarstjórann miklum þrýstingi í tvö ár en hann segist ekki hafa geta annað en að láta undan. Krakkarnir segja að þau séu nánast hætt að vera í tölvunni og tekur aðstoðarskólastjórinn undir.