Fréttamynd

„Ég hefði ekki getað í­myndað mér að þetta væri svona vont“

Kristín Eiríksdóttir skáld segist hafa lært mikið um höfundarrétt á síðustu mánuðum, eftir að hún upplifði að hugverki sínu hefði verið stolið þegar þáttaröðin Systrabönd kom út. Hún segir það hafa komið sér á óvart hve sár sú lífsreynsla hafi í raun og veru reynst henni.

Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.