Bóndadagur

Fréttamynd

Stjörnulífið: Blót, bónda­dagur og börn

Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 

Lífið
Fréttamynd

„Strákar hjálpa til á bóndadaginn“

Bóndadagur er í dag og þorrinn þar með hafinn. Börn á leikskólanum Laugasól fengu í tilefni þess að smakka ýmsar kræsingar, líkt og hákarl, lundabagga og sviðasultu. 

Innlent
Fréttamynd

Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis

Bóndadagurinn nálgast hratt og Vísir dembir því í glæsilegan bóndadagsleik með lesendum. Hægt er að tilnefna uppáhalds bóndann sinn og freista þess að gleðja hann svo um munar en einn stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn

„Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál.

Makamál