Bóndadagur

Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk
Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina.

Biðst velvirðingar ef fólki mislíkaði umdeild auglýsing
Markaðsstjóri Kjarnafæðis biðst velvirðingar ef fólki mislíkaði auglýsing fyrirtækisins um þorramat. Samband íslenskra kristniboðsfélaga hefur hvatt Ríkisútvarpið til að taka auglýsinguna úr umferð vegna blótsyrða.

Sviðahausapizzur í Hveragerði á bóndadaginn
Veitingamaður í Hveragerði ætlar að fara alla leið á bóndadaginn, sem er í dag því hann verður með sviðahausapizzur fyrir þá sem þora.

Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis
Bóndadagurinn nálgast hratt og Vísir dembir því í glæsilegan bóndadagsleik með lesendum. Hægt er að tilnefna uppáhalds bóndann sinn og freista þess að gleðja hann svo um munar en einn stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar.

Stjörnulífið: Útskrift, afmæli og bóndadagurinn
Stjörnulífið þessa vikuna litast töluvert af bóndadeginum sem var haldinn hátíðlegur á föstudaginn en þá fengu bændur landsins heldur betur dekur frá mökum sínum.

Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“
Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn?

Ástarpungar í umbúðum frá kvenfélagskonum á Hvolsvelli
Kvenfélagskonur á Hvolsvelli slá ekki slöku við í heimsfaraldri því þær prjóna út í eitt því þær ætla sér að prjóna þrjú hundruð hluti í sérstöku áheitaprjóni.

Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn
„Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál.