Spænski boltinn

Fréttamynd

Cavani semur við Valencia

Edinson Cavani, fyrrum framherji Manchester United, mun spila með Valencia á Spáni á næsta tímabili en spænska félagið tilkynnti komu leikmannsins rétt í þessu.

Sport
Fréttamynd

Benzema bjargaði Real

Karim Benzema skoraði tvívegis á lokamínútunum í 3-1 sigri Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

New­cast­le borgar met­fé fyrir Isak

Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna.

Enski boltinn