Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar er rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalæknir um fund hans og Kára Stefánssonar með Pfizer eftir helgi.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar heyrum við í Þórólfi Guðnasyni varðandi stöðu kórónuveirufaraldursins hér á landi. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar klukkan tólf tökum við stöðuna á Seyðisfirði þar sem íbúar hafa ekki enn getað snúið til síns heima vegna skriðuhættu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar klukkan tólf tökum við stöðuna á hamförunum á Seyðisfirði þar sem heilt hús fór af grunni sínum í aurskriðu í nótt og færðist til um tugi metra.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að smituðum muni fara fjölgandi á næstu dögum miðað við fregnir af fjölda samkvæmum og hópamyndunum. Mikla óþreyju megi finna meðal almennings. Við fjöllum um stöðu faraldursins í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Icelandair mun tvöfalda flugáætlun sína í aðdraganda jólanna til að koma Íslendingum heim. Lögreglan mun auka eftirlit með komufarþegum til að tryggja að þeir fari eftir fyrirmælum um sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagslífið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Fjallað verður um þau áhrif sem bólusetningar hafa haft í hádegisfréttum Bylgjunnar

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kona sem lagði Íbúðalánasjóð í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær segist ekki hafa átt von á niðurstöðunni, en dómurinn er sagður marka tímamót og gæti kostað ríkissjóð á annan tug milljarða.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tólf greindust með kórónu­veiruna innan­lands í gær. Allir sem greindust voru í sóttkví og við ræðum við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni í hádegisfréttum okkar um þróun faraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tíu greindust með kórónu­veiruna innan­lands í gær og voru átta manns í sóttkví við greiningu. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni sem segir ómaklega að sér vegið með gagnrýni um að fólk hafi orðið kærulaust vegna yfirlýsinga sóttvarnayfirvalda. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tuttugu og einn greindist með kórónu­veiruna innan­lands í gær og var um helmingur í sóttkví. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um þróun faraldursins hér á landi en hann segist hafa miklar áhyggjur af ástandinu.

Innlent