Arna Pálsdóttir

Fréttamynd

Tár, bros og krabbamein

Foreldrar mínir skildu árið 1987 þegar ég var tveggja ára. Eftir skilnaðinn bjó ég hjá pabba sem á þeim tíma þótti nokkuð merkilegt. Það var svo kvöld eitt í október það sama ár að allt breyttist.

Skoðun
Fréttamynd

Af okkur Leonardo DiCaprio

Þegar ég var unglingsstelpa þá elskaði ég Leonardo DiCaprio. Ég var ekki skotin í honum, ég elskaði hann. Ég held meira að segja að ég hafi trúað því að við ættum í einhverskonar sambandi.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað á ég mörg börn?

Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.