Box

Fréttamynd

Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn

Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey.

Innlent
Fréttamynd

Kol­beinn æfir með Ty­son Fury: „Sé ekkert því til fyrir­stöðu að ég geti farið alla leið“

Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði. 

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.