Box

Klitschko reiður vegna Rússa á ÓL: Með gullmedalíu í að nauðga konum
Einn frægasti íþróttamaður í sögu Úkraínu sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi fréttirnar af því að Alþjóðaólympíunefndin, IOC, vilji finna leið fyrir Rússa og Hvít-Rússa til að taka þátt í Ólympíuleikunum í París á næsta ári.

Ólafur Hrafn Ásgeirsson er látinn
Ólafur Hrafn Ásgeirsson, kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, lést 2. janúar síðastliðinn á líknardeild Landspítala. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar. Útförin fer fram í kyrrþey.

Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið
Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024.

Valgerður keppir við ósigraðan andstæðing í kvöld
Valgerður Guðsteinsdóttir, eina íslenska atvinnuhnefaleikakonan, keppir sinn níunda bardaga í kvöld.

Biðst afsökunar á að hafa hótað Messi
Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez hefur beðist afsökunar á að hafa hótað argentínska fótboltasnillingnum Lionel Messi.

Bubbi og Herra Hnetusmjör meðal þeirra sem gengu inn með íslensku boxurunum
Íslenski hnefaleikahópurinn fagnaði sigri á móti norskum kollegum sínum á Icebox hnefaleikmótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. Hilmir Örn Ólafsson átti bardaga kvöldsins og Ísland vann Noreg átta-fimm.

„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“
Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu.

Fimmtán ára bið á enda eftir boxi í beinni: „Hlakka til að rífa þakið af húsinu“
Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika á morgun en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn.

Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni
Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum.

Grátbiðja Drake um að forða Arsenal frá bölvun
Kanadíski tónlistarmaðurinn Drake er vinsælasti tónlistarmaðurinn á streymisveitunni Spotify frá upphafi en þykir ekki eins vinsæll í heimi íþróttanna eftir fjölda óheppilegra atvika undanfarin ár.

Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann
Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina.

Sagðist ekki hafa sofið hjá andstæðingi sínum fyrir bardaga þeirra
Hnefaleikakonan Claressa Shields segir ekkert til í þeim orðrómi að hún hafi sofið hjá Savannah Marshall í aðdraganda bardaga þeirra um helgina.

Ísbjörninn snéri til baka eftir 34 mánuði og rotaði Kólumbíumanninn
Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson hélt sigurgöngu sinni áfram í bardaga í Bandaríkjunum um helgina.

Boxbardaga í Bretlandi aflýst vegna lyfjahneykslis
Conor Benn og Chris Eubank Jr. áttu að mætast í kvöld í boxbardaga sem hefur verið lengi í undirbúningi. Bardaganum hefur þó verið aflýst vegna ólöglegra lyfja sem fundust í blóði Benn.

Kolbeinn snýr aftur á laugardag eftir versta áfallið á ferlinum
Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, snýr loksins aftur í hringinn eftir rúmlega tuttugu mánaða bið þegar hann keppir við Jose Medina frá Púertó Ríkó í Flórída á laugardaginn.

Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“
Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017.

Kolbeinn æfir með Tyson Fury: „Sé ekkert því til fyrirstöðu að ég geti farið alla leið“
Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson er í dag staddur í Englandi þar sem hann æfir með Tyson nokkrum Fury. Sá hefur gert garðinn frægan og unnið fjölda titla í þungavigt áður en lagði hanskana nýverið á hilluna. Fury hefur hins vegar gefið til kynna að hann sé tilbúinn að taka hanskana af hillunni fyrir einn bardaga verði verðlaunafé upp á 500 milljónir punda í boði.

Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna
Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna.

Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið
Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC.

Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi
Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir.