
Ástin á götunni

Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni
Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna.

Hólmbert tryggði Íslandi jafntefli í Orlando
Karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Kanada í vináttuleik í Orlando.

Átta breytingar fyrir seinni leikinn gegn Kanada
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson búnir að velja liðið sem mætir Kanada í vináttuleik í Orlando.

Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.


Sjáðu mörkin hjá U23 ára liðinu í gær | Myndband
Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir Ísland og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt í 3-1 sigri á Póllandi.

Strákarnir okkar sáu þessa rosalegu troðslu með eigin augum | Myndband
Victor Oladipo var með sýningu fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta í NBA-leik í nótt.

Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands
Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum.

Heerenveen kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi
Unglingalandsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon er genginn í raðir Heerenveen í Hollandi.

Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir
Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada.

Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram
Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu.

Ef þær standa sig í kvöld þá gætu þær fengið farseðil í sólina
Íslenska U23 árs landslið kvenna spilar vináttuleik við Pólland í Kórnum í dag. Þjálfarinn vill fá fleiri svona verkefni. Fimm sem spiluðu fyrsta U23-leikinn fyrir hálfu þriðja ári voru með í síðasta stóra A-landsleik.

Strákarnir eru lentir í Orlando
Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram
Formaður knattspyrnusambands Íslands vill sinna starfinu í tvö ár til viðbótar að minnsta kosti.

Víkingur Ó varði titil sinn | Afturelding vann í kvennaflokki
Úrslitaleikir Íslandsmeistaramótsins í innanhús fótbolta, futsal, voru leiknir snemma dags. Víkingur Ólafsvík varði titil sinn í karlaflokki og hjá stelpunum vann Afturelding.

Breiðablik skellti FH | Arnór Sveinn hetjan
Fótbolti.net mótið í fótbolta hófst í dag með þremur leikjum. Breiðablik lagði FH 2-1, Keflavík og Grindavík gerðu jafntefli 1-1 og ÍA sigraði Þrótt 3-1.

Lars: Gerði mistök fyrir Tékklandsleikinn
Leikmenn voru af varkárir í Plzen þar sem liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2016.

Hættulegt að setja óreynda menn inn í mikilvæga leiki
Nýtt starfsár hefst senn hjá landsliðsþjálfurunum Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni en Ísland mætir Kanada í tveimur vináttulandsleikjum síðar í mánuðinum. Svíinn hlakkar til að kynnast nýjum mönnum.

Dagný á bara eftir að skrifa undir við þýska félagið
Landsliðskonan spila í bestu deild í heimi á næstu leiktíð.

Rúnar Páll valinn þjálfari ársins
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014.

Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ
Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012.

Vináttuleikur við Eista í mars
KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars.

20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi
Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum.


Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík
Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar.

Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015.

Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs.

Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans
Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun.

Hannes æfir með KR og bíður eftir fréttum frá Noregi
Landsliðsmarkvörðurinn fer á æfingu hjá Sandnes í byrjun nýs árs ef ekkert gerist fyrir áramót.

Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014
Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ.