Besta deild karla Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. Íslenski boltinn 5.10.2011 11:34 Feitir bitar á lausu Þó svo knattspyrnutímabilinu sé formlega lokið er vinnu forráðamanna félaganna hvergi nærri lokið. Nú hefjast þeir handa við að endursemja við lykilmenn og reyna við aðra leikmenn sem eru á lausu. Keflavík og Fylkir á þess utan eftir að ráða þjálfara en bæði lið eiga fjöda leikmanna sem eru að klára samning. Íslenski boltinn 4.10.2011 19:20 Ólafur Örn: Spilar eða þjálfar næsta sumar „Ég veit ekki hvað ég geri en það er alveg ljóst að ég mun ekki vera spilandi þjálfari næsta sumar. Ég mun því annað hvort einbeita mér að þjálfun eða spila næsta sumar,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, en hann ætlar að nota vikuna til þess að ákveða framtíð sína. Íslenski boltinn 4.10.2011 19:20 Zoran í viðræðum við Keflavík Það bendir flest til þess að Zoran Daníel Ljubicic muni taka við karlaliði Keflavíkur af Willum Þór Þórssyni. Zoran staðfestir við Víkurfréttir í kvöld að hann sé í viðræðum við Keflvíkinga. Íslenski boltinn 4.10.2011 22:32 Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ "Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:52 Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:15 Fundu ástríðuna aftur í Fram Tímabilinu 2011 í Pepsi-deild karla verður lengi minnst fyrir afrek Fram, sem tókst með ævintýralegum hætti að bjarga sæti sínu í deildinni. Liðið fékk aðeins þrjú stig úr fyrstu tíu umferðunum og vann ekki sinn fyrsta leik fyrr en í 11. umferð – gegn Víkingi. Næsti sigurleikur á eftir kom í 16. umferð, þann 22. ágúst, og voru þá langflestir íslenskra sparkspekinga löngu búnir að dæma þá niður um deild. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48 Óskar: Ég var orkulaus tannstöngull í fyrra „Ég skil ekki alveg þessa umræðu um að ég sé búinn að grenna mig svona mikið. Ég var tíu kílóum léttari í fyrra. Þá var ég orkulaus tannstöngull. Ég er búinn að massa mig nokkuð upp síðan þá og er í allt öðru og betra formi,“ segir Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, en hann er leikmaður lokaumferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48 Bjarni mun stýra Stjörnunni áfram „Bjarni er samningsbundinn Stjörnunni og það er gagnkvæmur vilji af beggja hálfu að hann verði áfram. Það er því nokkuð ljóst að hann verður áfram þjálfari liðsins,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom af öllum liðum mest á óvart í sumar og náði sínum besta árangri í efstu deild. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48 Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48 Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:24 Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:23 Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:21 Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07 Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:58 Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:50 Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:21 Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. Íslenski boltinn 3.10.2011 12:00 Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07 Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:17 Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:30 Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:15 Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:10 Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:07 Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:02 Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:46 Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:56 Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:39 Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:30 Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:27 « ‹ ›
Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. Íslenski boltinn 5.10.2011 11:34
Feitir bitar á lausu Þó svo knattspyrnutímabilinu sé formlega lokið er vinnu forráðamanna félaganna hvergi nærri lokið. Nú hefjast þeir handa við að endursemja við lykilmenn og reyna við aðra leikmenn sem eru á lausu. Keflavík og Fylkir á þess utan eftir að ráða þjálfara en bæði lið eiga fjöda leikmanna sem eru að klára samning. Íslenski boltinn 4.10.2011 19:20
Ólafur Örn: Spilar eða þjálfar næsta sumar „Ég veit ekki hvað ég geri en það er alveg ljóst að ég mun ekki vera spilandi þjálfari næsta sumar. Ég mun því annað hvort einbeita mér að þjálfun eða spila næsta sumar,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, en hann ætlar að nota vikuna til þess að ákveða framtíð sína. Íslenski boltinn 4.10.2011 19:20
Zoran í viðræðum við Keflavík Það bendir flest til þess að Zoran Daníel Ljubicic muni taka við karlaliði Keflavíkur af Willum Þór Þórssyni. Zoran staðfestir við Víkurfréttir í kvöld að hann sé í viðræðum við Keflvíkinga. Íslenski boltinn 4.10.2011 22:32
Willum vill halda áfram að þjálfa - ekki heyrt frá KSÍ "Þeir kölluðu mig á fund til Keflavíkur þar sem mér var tjáð að þeir ætluðu sér að róa á önnur mið. Þetta var heiðarlega gert hjá góðum mönnum sem standa að deildinni í Keflavík," sagði Willum Þór Þórsson við Vísi en Keflvíkingar tilkynntu í dag að þeir ætluðu sér ekki að semja við Willum á nýjan leik. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:52
Willum ekki áfram í Keflavík Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur birt tilkynningu þess efnis að ákveðið var að endurnýja ekki samning Willums Þórs Þórssonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 4.10.2011 16:15
Fundu ástríðuna aftur í Fram Tímabilinu 2011 í Pepsi-deild karla verður lengi minnst fyrir afrek Fram, sem tókst með ævintýralegum hætti að bjarga sæti sínu í deildinni. Liðið fékk aðeins þrjú stig úr fyrstu tíu umferðunum og vann ekki sinn fyrsta leik fyrr en í 11. umferð – gegn Víkingi. Næsti sigurleikur á eftir kom í 16. umferð, þann 22. ágúst, og voru þá langflestir íslenskra sparkspekinga löngu búnir að dæma þá niður um deild. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48
Óskar: Ég var orkulaus tannstöngull í fyrra „Ég skil ekki alveg þessa umræðu um að ég sé búinn að grenna mig svona mikið. Ég var tíu kílóum léttari í fyrra. Þá var ég orkulaus tannstöngull. Ég er búinn að massa mig nokkuð upp síðan þá og er í allt öðru og betra formi,“ segir Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, en hann er leikmaður lokaumferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48
Bjarni mun stýra Stjörnunni áfram „Bjarni er samningsbundinn Stjörnunni og það er gagnkvæmur vilji af beggja hálfu að hann verði áfram. Það er því nokkuð ljóst að hann verður áfram þjálfari liðsins,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Stjarnan kom af öllum liðum mest á óvart í sumar og náði sínum besta árangri í efstu deild. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48
Blikar vilja halda Ólafi Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks mun setjast niður með Ólafi Kristjánssyni í dag og ræða framtíðina. Ólafur skrifaði undir nýjan samning við Blika fyrir tímabilið og einhugur er innan stjórnar með að halda Ólafi sem þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 3.10.2011 20:48
Erlendur: Gæðin alltaf að aukast Erlendur Eiríksson, dómari, átti gott tímabil í sumar og var í dag valinn besti dómarinn fyrir seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:24
Daníel: Til í að skoða hvað sem er Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var í dag valinn í úrvalslið Pepsi-deildar karla fyrir seinni hluta tímabilsins. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Stjörnuna en væri til í að prófa atvinnumennskuna eins og flestir íslenskir knattspyrnumenn. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:23
Bjarni: Kjartan er frábær leikmaður Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, var í dag valinn besti leikmaður síðari hluta tímabilsins í Pepsi-deild karla. Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að hann sé vel að því kominn. Íslenski boltinn 3.10.2011 17:21
Pepsimörkin: Hannes markvörður KR fór á kostum í sumar Hannes Þór Halldórsson markvörður KR fór á kostum með liði KR í sumar á sínu fyrsta tímabili með félaginu. Hannes bjargaði KR margoft í sumar á mikilvægum augnablikum og í myndbandinu má sjá brot af því besta hjá Hannesi Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07
Pepsimörkin: Tryggvi harðhaus ársins Það gekk á ýmsu hjá framherjanum Tryggva Guðmundssyni í sumar með liði ÍBV. Tryggvi jafnaði markametið með því að skora sitt 126. mark í efstu deild og deilir hann metinu með Inga Birni Albertssyni. Tryggvi var útnefndur harðhaus ársins í þættinum Pepsimörkin s.l. sunnudag. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:58
Pepsimörkin: Kjartan Henry leikmaður ársins - myndband Kjartan Henry Finnbogason leikmaður Íslands - og bikarmeistaraliðs KR var valinn leikmaður ársins í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá brot af helstu hápunktum Kjartans í sumar. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:50
Gunnar Guðmundsson á óskalista Fylkismanna Gunnar Guðmundsson, þjálfari U-17 landsliðs karla og fyrrum þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Vísis einn þeirra þjálfara sem forráðamenn Fylkis eru með augastað á. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:21
Jóhann Helgi kippti sér sjálfum í axlarlið Það vakti óneitanlega athygli í leik Keflavíkur og Þórs um helgina þegar að sóknarmaðurinn Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, kippti sér sjálfum í axlarlið í miðjum leik. Íslenski boltinn 3.10.2011 12:00
Baldur fer en Jóhann verður áfram í Fylki Baldur Bett hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu í efstu deild en Jóhann Þórhallsson mun taka slaginn áfram með Fylkismönnum í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Íslenski boltinn 3.10.2011 14:07
Bretarnir verða áfram hjá Fram - Lennon samdi til 2013 Bretarnir fjórir verða áfram í herbúðum Fram á næsta tímabili - þeir Sam Tillen, Sam Hewson, Steven Lennon og Allan Lowing. Íslenski boltinn 3.10.2011 13:17
Framarar fögnuðu Pepsi-deildar sætinu með kökuáti - myndir Framarar kórónuðu upprisuna með 2-1 sigri á Víkingum í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Fram vann fimm af síðustu sjö leikjum sínum í sumar og ekkert félag náði í fleiri stig á sama tíma. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:30
Pepsimörkin: Áhugaverð atvik úr Pepsi-deildinni Fjölmörg frábær marktækifæri og ótal klúður sáust í leikjunum í Pepsideildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:15
Pepsimörkin: Helstu gullkornin frá þjálfurum Þjálfararnir í Pepsideildinni létu mörg gullkorn falla í viðtölum við íþróttafréttamenn Stöðvar 2 sport í sumar. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:10
Doktorar í fallbaráttu á Íslandi Fram og Grindavík björguðu sér enn á ný frá falli í lokaumferð þegar 22. umferð Pepsi-deildar karla fór fram á laugardaginn. Það kom því í hlut nýliða deildarinnnar, Þórs og Víkings, að falla aftur úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 22:07
Pepsimörkin: Helstu tilþrifin hjá Óskari Péturssyni Óskar Pétursson, markvörður Grindvíkinga, fékk góða umsögn í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 20:02
Pepsimörkin: Klúður ársins Jóhann Þórhallsson leikmaður Fylkis var með "klúður" ársins á keppnistímabilinu í Pepsideildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:46
Ólafur Örn: Þetta var fyrsta færið mitt í sumar Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindvíkinga, var hetja liðsins í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigri Grindavíkur út í Eyjum. Markið kom á 80. mínútu leiksins en fram að því voru Grindvíkingar að falla úr deildinni. Grindvíkingar björguðu sér hinsvegar með frábærum sigri og það kom í hlut Þórsara að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2011 21:56
Pepsimörkin: Dýfur ársins Helstu "dýfur" tímabilsins voru gerðar upp í lokaþættinum í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:39
Pepsimörkin: Garðar skoraði fallegasta mark tímabilsins Garðar Jóhannsson markakóngur Pepsideildarinnar í fótbolta skoraði fallegasta mark tímabilsins að mati þeirra sem stýra gangi mála í markaþættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:30
Pepsimörkin: Flottustu markvörslurnar Í lokaþættinum í Pepsimörkunum í gær voru flottustu markvörslurnar úr deildinni sýndar. Íslenski boltinn 2.10.2011 19:27