Ljósleiðaradeildin

Fréttamynd

Sigurganga FH heldur áfram

FH og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Leikurinn var spilaður í kjarnorkuverinu á Nuke og stilltu Eyjamenn sér upp í vörn í fyrri hálfleik.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fundu sigurinn í þriðju framlengingu

Þór og Saga mættust í Ljósleiðaradeildinni í lengsta leik tímabilsins til þessa, en leikurinn fór í þriðju framlengingu. Spilað var á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í varnarstöðu í fyrri hálfleik.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Tilþrifin: WZRD galdrar fram sigur FH

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það WZRD í liði FH sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni

Á morgun er ofurlaugardagur í Ljósleiðaradeildinni, en ofurlaugardagar fela í sér að heil umferð er spiluð á einum og sama deginum. Fyrsti leikur hefst kl. 17:00 og fer öll útsendingin fram í Arena, þar sem gestagangur verður hjá lýsendum kvöldsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Tilþrifin: Ofvirkur bjargar Ármanni

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Heilsusamleg rútína í fyrsta sæti

Gísli Geir Gíslason spilar undir nafninu TripleG fyrir ÍA í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Gísli er 25 ára og alinn upp í sveit og hann telur sig hafa verið aðeins 12 ára þegar hann spilaði Counter-Strike í fyrsta sinn. Hann sá leikinn í tölvunni hjá bróður sínum ungur að aldri og segist hafa stolist í leikinn af og til hjá honum og strax fengið áhuga.

Rafíþróttir