Lífið

Fréttamynd

Bökuðu tvíburaköku fyrir Gleðibankann

Fjórar góðar vinkonur, Heiðrún, Svanhildur Dóra, Svanhildur Margrét og Valgerður Birna ákváðu að taka þátt í kökukeppni í félagsmiðstöðinni sinni, Gleðibankanum í Hlíðaskóla nú í vikunni.

Lífið
Fréttamynd

Bera bragð villtrar náttúru

Gæsaveiðitímabilið stendur sem hæst og margir eiga fuglakjöt í forðabúri sínu. Þar sem gæsirnar hafa lifað á berjum og öðru kjarnmeti ber kjöt þeirra bragð úr villtri náttúru landsins.

Lífið
Fréttamynd

Býður nám á 40 brautum

Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnar því á þessu hausti að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því hann var settur fyrst. Af því tilefni var hollvinafélag skólans stofnað á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Lífssögur laðaðar fram

Októberstefnumót Söguhrings kvenna er í Borgarbókasafninu í Spönginni, Grafarvogi í dag. Þema haustsins er lífssögur, þvert á tungumál, kynslóðir og tjáningarform.

Lífið
Fréttamynd

Mundi vilja verða dýrahirðir

Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða.

Lífið
Fréttamynd

Þetta verður alltaf sveitin mín

Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn.

Lífið
Fréttamynd

Heppinn að vera vel giftur

Birgir Pálsson, tölvunarfræðingur er fimmtugur í dag og fer í óvissuferð til Köben. Á Kastrup á hann að opna umslag með upplýsingum um hvernig hann á að haga sér.

Lífið
Fréttamynd

Skætt sjóslys fyrir 80 árum

Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt tímabil eftir fimmtugt

Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur.

Lífið
Fréttamynd

Kirkjuorgel í nýju hlutverki

Fyrstu reglubundnu bíósýningarnar á Íslandi hófust fyrir 110 árum. Þess verður minnst á árlegum fundi fólks frá kvikmyndasöfnum Norðurlandanna sem haldinn er hér á landi.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fagnar stórafmæli á afrétti

Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla.

Lífið
Fréttamynd

Nýbúin með skírnarkjóla

Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram.

Lífið
Fréttamynd

Dansað kring um makrílinn

Það er ekkert minna en ævintýri sem á sér stað í grennd við Keflavíkurhöfn þessa dagana. Makrílbátarnir stíma að bryggju með fullfermi allt að þrisvar á dag - ef fiskifæla flækist ekki um borð.

Lífið
Fréttamynd

Sveppir gera góðan mat betri

Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði

Lífið
Fréttamynd

Myndlist sem minnir á frið

María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun.

Lífið
Fréttamynd

Partur af því að vera til

Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður, hugmyndasmiður og málfarsráðunautur er ­fertugur í dag og treystir á að fá stóra pakka og helst einhverja sjaldgæfa Pokémona.

Lífið
Fréttamynd

Málar mynstur gamalla útskurðargripa

Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun. Útskurðarmunir í Skógasafni urðu henni innblástur að sumum verkanna.

Menning
Fréttamynd

Fyrstu álkarlar sögunnar

Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi.

Lífið
Fréttamynd

Alltaf verið mikið fyrir að hreyfa mig

Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vippaði sér yfir 1,61 metra háa slá á Unglingalandsmótinu og setti þar með nýtt Íslandsmet í hástökki í flokki 13 ára stúlkna. Þó er hún ekki alveg orðin 13, en það er stutt í það.

Lífið
Fréttamynd

Enn á kafi í litunum

Myndir Aðalsteins Vestmanns, málara á Akureyri, prýða nú veggi Gallerís Vest á Hagamel 67. Hann segir þó ekki aðalatriðið að sýna, heldur lifa sig inn í listmálunina.

Lífið
Fréttamynd

Gegndi fornum ábúanda

Sveitarómantík, húmor og litagleði einkenna myndir listakonunnar Álfheiðar Ólafsdóttur á sýningu hennar í Króki á Garðaholti sem opin er um helgar í þessum mánuði.

Lífið
Fréttamynd

Hélt veislu með Orra afa

Þegar Bríet Hrefna Guðlaugsdóttir byrjar í grunnskóla í haust þætti henni skemmtilegast ef krakkarnir fengju að mála skólastofuna.

Lífið
Fréttamynd

Eðalmatur fyrir hlaupara

Matgæðingurinn Albert Eiríksson veit hvað hentar best í magann fyrir hlaup. Hann setti saman girnilegan matseðil sem hentar mjög vel fyrir þá sem stunda íþróttir og líkamsrækt. Matseðillinn er stútfullur af hollustu og góðum næringarefnum.

Lífið