Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. Erlent 17.4.2020 13:47 Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. Innlent 17.4.2020 13:38 „Á einni nóttu hvarf allt“ Ísleifur Þórhallsson frá Senu Live segir óþægilegt að vita ekki hvernig staðan verður þegar líða fer á árið en fjölmargir viðburðahaldarar hafa þurft að fresta eða hætta við ýmsa viðburði vegna kórónuveirunnar. Ísleifur ræddi málið í Harmageddon á Xinu í gær. Lífið 17.4.2020 13:31 Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 17.4.2020 13:11 Fimmtán ný smit milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi. Innlent 17.4.2020 13:07 Ætla ekki að standa á hliðarlínunni nú eins og í hruninu Formaður VR segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar, standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. Innlent 17.4.2020 12:46 Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. Innlent 17.4.2020 12:58 „Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“ Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London. Lífið 17.4.2020 11:56 Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr Eðlilegt að fjárfestar setji ekki fé í Icelandair Group meðan launamálin eru í lausu lofti að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:38 Fasteignamarkaðurinn á tímum Covid-19 Nú er kaupendamarkaður. Á meðan framboð er mikið og flestir halda að sér höndum vegna ástands í samfélaginu leynast ótal tækifæri á fasteigmarkaði. Skoðun 17.4.2020 11:33 6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. Erlent 17.4.2020 11:26 Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 17.4.2020 11:19 Stjórnin vill hætta við arðgreiðslu Arion banka Stjórn Arion banka leggur til að enginn arður verði greiddur vegna ársins 2019 og að hagnaður ársins 2019 leggist við eigið fé bankans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:02 Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00 Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46 Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. Erlent 17.4.2020 10:19 Stoppa þarf klukkuna til að halda ferðaþjónustunni á lífi Þrálát umræða á sér stað í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum - að Covid-19 skapi tækifæri til að láta skuldsett fyrirtæki í ferðaþjónustunni fara í þrot. Skoðun 17.4.2020 10:10 Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08 Þinghald í veirufaraldri Það er ekkert því til fyrirstöðu að við þingmenn sinnum vinnu okkar eins og aðrir, við virðum bara þær reglur sem settar hafa verið í sóttvarnarskyni. Með því að láta eins og svo sé um ákveðin mál, er einfaldlega verið að nýta sér sóttvarnir í því skyni að koma í veg fyrir að tiltekin mál séu rædd. Skoðun 17.4.2020 09:31 Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19 Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ Viðskipti innlent 17.4.2020 09:15 Hagkerfi Kína dróst saman í fyrsta sinn í áratugi Hagkerfi Kína dróst saman á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er í fyrsta sinn sem það gerist síðan yfirvöld landsins byrjuðu að taka hagtölur saman yfir ársfjórðunga árið 1992. Viðskipti erlent 17.4.2020 09:12 Sorg í atvinnulífi Sorgarstigin fimm í samhengi við sorg í viðskiptum og rekstri. Atvinnulíf 17.4.2020 09:00 Tímabundin tækifæri Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. Skoðun 17.4.2020 09:00 Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. Erlent 17.4.2020 08:03 Til greina komi að skera flotann niður um helming Icelandair hefur undanfarna daga rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Viðskipti innlent 17.4.2020 07:52 Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. Innlent 17.4.2020 07:22 Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. Erlent 17.4.2020 07:04 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46 Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22 « ‹ ›
Dökkar sviðsmyndir af Afríku: Hundruð þúsunda gætu dáið Hundruð þúsunda geta dáið vegna Covid-19 í Afríku á þessu ári. Skásta sviðsmyndin sem sett hefur verið upp af Sameinuðu þjóðunum og byggir á gögnum frá vísindamönnum Imperial College London segir að 300 þúsund muni deyja. Erlent 17.4.2020 13:47
Minna á fimm manna regluna á norðanverðum Vestfjörðum Níu ný smit hafa greinst á Vestfjörðum síðustu tvo daga, tvö á Ísafirði og sjö í Bolungarvík. Alls hafa því verið greind 86 smit í umdæminu. Innlent 17.4.2020 13:38
„Á einni nóttu hvarf allt“ Ísleifur Þórhallsson frá Senu Live segir óþægilegt að vita ekki hvernig staðan verður þegar líða fer á árið en fjölmargir viðburðahaldarar hafa þurft að fresta eða hætta við ýmsa viðburði vegna kórónuveirunnar. Ísleifur ræddi málið í Harmageddon á Xinu í gær. Lífið 17.4.2020 13:31
Svona var 47. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 17.4.2020 13:11
Fimmtán ný smit milli daga Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi. Innlent 17.4.2020 13:07
Ætla ekki að standa á hliðarlínunni nú eins og í hruninu Formaður VR segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar, standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. Innlent 17.4.2020 12:46
Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. Innlent 17.4.2020 12:58
„Konur hafa ekki sömu undankomuleið frá heimilisofbeldi“ Lilja Helgadóttir safnar fyrir Kvennaathvarfið frá London. Lífið 17.4.2020 11:56
Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr Eðlilegt að fjárfestar setji ekki fé í Icelandair Group meðan launamálin eru í lausu lofti að sögn forstjórans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:38
Fasteignamarkaðurinn á tímum Covid-19 Nú er kaupendamarkaður. Á meðan framboð er mikið og flestir halda að sér höndum vegna ástands í samfélaginu leynast ótal tækifæri á fasteigmarkaði. Skoðun 17.4.2020 11:33
6.700 skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Guayas-héraði í Ekvador í apríl Skráð dauðsföll af völdum Covid-19 í Ekvador eru nú 403, en samkvæmt nýjum tölum frá einu héraða landsins virðast þúsundir hafa látist. Erlent 17.4.2020 11:26
Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. Innlent 17.4.2020 11:19
Stjórnin vill hætta við arðgreiðslu Arion banka Stjórn Arion banka leggur til að enginn arður verði greiddur vegna ársins 2019 og að hagnaður ársins 2019 leggist við eigið fé bankans. Viðskipti innlent 17.4.2020 11:02
Smærri fyrirtæki: Að viðhalda viðskiptavinum í samkomubanni Fimm leiðir til virkja viðskiptavini og efla viðskiptatryggð á meðan fáir eru á ferli eða lokað vegna samkomubanns. Atvinnulíf 17.4.2020 11:00
Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46
Ólafur Ragnar hnýtir í Carl Bildt fyrir að gleyma Íslandi Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, setti ofan í við Cal Bildt, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, á Twitter í gærkvöldi. Erlent 17.4.2020 10:19
Stoppa þarf klukkuna til að halda ferðaþjónustunni á lífi Þrálát umræða á sér stað í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum - að Covid-19 skapi tækifæri til að láta skuldsett fyrirtæki í ferðaþjónustunni fara í þrot. Skoðun 17.4.2020 10:10
Landsmóti hestamanna 2020 frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Sport 17.4.2020 10:08
Þinghald í veirufaraldri Það er ekkert því til fyrirstöðu að við þingmenn sinnum vinnu okkar eins og aðrir, við virðum bara þær reglur sem settar hafa verið í sóttvarnarskyni. Með því að láta eins og svo sé um ákveðin mál, er einfaldlega verið að nýta sér sóttvarnir í því skyni að koma í veg fyrir að tiltekin mál séu rædd. Skoðun 17.4.2020 09:31
Hertum aðgerðum aflétt í Eyjum frá og með mánudegi Hertum reglum um samkomubann sem verið hafa í gildi í Vestmannaeyjum frá 21. mars verður aflétt frá og með næsta mánudegi. Ekkert smit hefur greinst í eyjunni frá 6. apríl. Innlent 17.4.2020 09:19
Icelandair reynir að bjarga sér með hlutafjárútboði Icelandair Group segist hafa í hyggju að ráðast í hlutafjárútboð á næstunni, til að tryggja „samkeppnishæfni til lengri tíma litið.“ Viðskipti innlent 17.4.2020 09:15
Hagkerfi Kína dróst saman í fyrsta sinn í áratugi Hagkerfi Kína dróst saman á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er í fyrsta sinn sem það gerist síðan yfirvöld landsins byrjuðu að taka hagtölur saman yfir ársfjórðunga árið 1992. Viðskipti erlent 17.4.2020 09:12
Sorg í atvinnulífi Sorgarstigin fimm í samhengi við sorg í viðskiptum og rekstri. Atvinnulíf 17.4.2020 09:00
Tímabundin tækifæri Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það áfall sem íslenskt hagkerfi hefur orðið fyrir vegna COVID-19 og þau efnahagslegu áhrif sem veiran hefur á fyrirtæki í landinu, bæði stór og smá. Skoðun 17.4.2020 09:00
Upplýsingafundirnir sem urðu að kosningafundum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur breytt upplýsingafundum ríkisstjórnar sinnar um faraldur nýju kórónuveirunnar í pólitískan viðburð þar sem hann dreifir kosningaáróðri og jafnvel rangfærslum. Erlent 17.4.2020 08:03
Til greina komi að skera flotann niður um helming Icelandair hefur undanfarna daga rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Viðskipti innlent 17.4.2020 07:52
Reyndi að ná peningum upp úr Peningagjá Mjög fáir gestir hafa lagt leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum að undanförnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Íslendingur var þó gómaður við það í síðustu viku að reyna að ná peningum upp úr Peningagjá. Innlent 17.4.2020 07:22
Ráðherrann látinn fara vegna deilna um „litla flensu“ Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur látið heilbrigðismálaráðherrann Lúiz Henrique Mandetta, láta taka poka sinn. Erlent 17.4.2020 07:04
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46
Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22