Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dvalarheimili í Bandaríkjunum vilja vörn gegn lögsóknum Minnst tuttugu þúsund skjólstæðingar dvalarheimila hafa dáið vegna Covid-19 í Bandaríkjunum og útlit er fyrir að þeim muni fjölga. Erlent 3.5.2020 23:16 Lýsti kveðjusímtali við fjölskyldu sína fyrir öndunarvél Hinn breski Darren Buttrick grátbað hjúkrunarfræðinga og lækna um að láta hann ekki deyja áður en hann náði að tala við fjölskyldu sína. Erlent 3.5.2020 22:12 Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Innlent 3.5.2020 21:09 Góðum árangri verður ekki stefnt í hættu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að góðum árangri í sóttvörnum verði ekki stefnt í hættu. Þetta kom fram í ávarpi hennar þar sem hún ræddi meðal annars það að landamæri Íslands verði lokuð til 15. maí. Innlent 3.5.2020 20:25 Katrín ávarpar þjóðina Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun ávarpa þjóðina í kvöld. Í ávarpi sínu mun hún ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 3.5.2020 19:21 „Þetta verður djúp dýfa og líklega sú mesta í lýðveldissögunni“ Forsætisráðherra segir viðbúið að fjöldi fólks skipti um starfsvettvang á næstu misserum. Mikilvægt sé að auka fjölbreytni á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins sjá fram á mestu efnahagsdýfu í lýðveldissögunni. Viðskipti innlent 3.5.2020 18:36 Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Breskir ráðherrar segja ekki hægt að bera saman Bretland og Ítalíu þegar kemur að heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar, þó fjöldi látinna sé álíka mikill. Erlent 3.5.2020 17:51 Þjóðhöfðinginn þakklátur þríeykinu fyrir þrekvirki þreytt í þágu þjóðar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson lýsti yfir þakklæti sínu gagnvart þríeykinu sem farið hefur fyrir baráttu Íslands gegn kórónuveirufaraldrinum undanfarnar vikur og mánuði. Innlent 3.5.2020 17:31 Icelandair og staða efnahagsmála í Víglínunni Erfið staða blasir við Icelandair en fyrirtækið þurfti að segja upp rúmlega tvö þúsund starfsmönnum um mánaðamótin í stærstu hópuppsögn lýðveldissögunnar. Innlent 3.5.2020 16:47 Byrja að safna blóði eftir helgi Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Innlent 3.5.2020 16:21 Búin var til viðbragðsáætlun létist Boris af Covid-19 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðbragðsáætlun hafi verið búin til ef ske kynni að hann létist vegna Covid-19. Erlent 3.5.2020 15:45 „Úthald ríkissjóðs er ekki takmarkalaust“ Forsætisráðherra segir úthald ríkissjóðs ekki takmarkalaust. Nú stefni í allt 300 milljarða króna halla vegna aðgerða stjórnvalda og tekjufalls vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 3.5.2020 15:30 Ekkert bendir til annars en að verkfall hefjist á þriðjudag „Eins og stendur er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars, það hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að [verkfall] muni hefjast á hádegi á þriðjudag og ef það er það sem þarf þá verður svo að vera,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar Innlent 3.5.2020 14:47 Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 3.5.2020 14:15 Sumar hömlur komnar til að vera Prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir ólíklegt að hægt sé að aflétta mörgum hömlum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins fyrr en bóluefni er komið gegn veirunni. Innlent 3.5.2020 13:27 Svona var 63. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 3.5.2020 13:13 Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02 Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Innlent 3.5.2020 12:50 Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. Fótbolti 3.5.2020 12:45 Læknir telur öryggi annarra heimilismanna á Eir tryggt Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu Innlent 3.5.2020 11:39 Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni. Fótbolti 3.5.2020 09:46 Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00 Fáir Bretar vilja draga úr félagsforðun Mjög fáir Bretar telja að nú sé rétti tíminn til að opna skóla, veitingastaði, leikvelli og aðra vettvangi á nýjan leik. Erlent 2.5.2020 23:33 Loforð um að ljúga aldrei entist ekki lengi Fyrsti opinberi blaðamannafundur upplýsingafulltrúa Hvíta hússins í 417 daga byrjaði á því að Kayleigh McEnany, sem er ný í starfi, hét því að ljúga ekki að blaðamönnum. Erlent 2.5.2020 21:40 Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Enska úrvalsdeildin skoðar að spila leiki utan Englands til að klára leiktíðina. Kemur Ísland til greina? Fótbolti 2.5.2020 20:01 Útskriftarnemar í MH og MR telja ferðaskrifstofur hafa brotið á sér Útskriftarnemar í MH og MR telja að ferðaskrifstofur hafi brotið á sér með því að ferðaskrifstofur endurgreiði ekki pakkaferðir innan tveggja vikna eftir að farið er fram á það. Innlent 2.5.2020 19:01 Sonurinn nefndur í höfuð lækna sem björguðu lífi Boris Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Symonds, unnusta hans, hafa skírt nýfæddan son þeirra Wilfred Lawrie Nicholas. Erlent 2.5.2020 18:28 Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 2.5.2020 18:20 Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. Sport 2.5.2020 18:02 Staðfest að kona smitaðist á Eir Skjólstæðingur á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir sóttvarnalæknir en grunur kom upp um smitið í gær og var konan þá flutt af hjúkrunarheimilinu á Landspítalann. Innlent 2.5.2020 17:44 « ‹ ›
Dvalarheimili í Bandaríkjunum vilja vörn gegn lögsóknum Minnst tuttugu þúsund skjólstæðingar dvalarheimila hafa dáið vegna Covid-19 í Bandaríkjunum og útlit er fyrir að þeim muni fjölga. Erlent 3.5.2020 23:16
Lýsti kveðjusímtali við fjölskyldu sína fyrir öndunarvél Hinn breski Darren Buttrick grátbað hjúkrunarfræðinga og lækna um að láta hann ekki deyja áður en hann náði að tala við fjölskyldu sína. Erlent 3.5.2020 22:12
Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Innlent 3.5.2020 21:09
Góðum árangri verður ekki stefnt í hættu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að góðum árangri í sóttvörnum verði ekki stefnt í hættu. Þetta kom fram í ávarpi hennar þar sem hún ræddi meðal annars það að landamæri Íslands verði lokuð til 15. maí. Innlent 3.5.2020 20:25
Katrín ávarpar þjóðina Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun ávarpa þjóðina í kvöld. Í ávarpi sínu mun hún ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 3.5.2020 19:21
„Þetta verður djúp dýfa og líklega sú mesta í lýðveldissögunni“ Forsætisráðherra segir viðbúið að fjöldi fólks skipti um starfsvettvang á næstu misserum. Mikilvægt sé að auka fjölbreytni á íslenskum vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins sjá fram á mestu efnahagsdýfu í lýðveldissögunni. Viðskipti innlent 3.5.2020 18:36
Breskir ráðamenn hafna samanburði við Ítalíu Breskir ráðherrar segja ekki hægt að bera saman Bretland og Ítalíu þegar kemur að heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar, þó fjöldi látinna sé álíka mikill. Erlent 3.5.2020 17:51
Þjóðhöfðinginn þakklátur þríeykinu fyrir þrekvirki þreytt í þágu þjóðar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson lýsti yfir þakklæti sínu gagnvart þríeykinu sem farið hefur fyrir baráttu Íslands gegn kórónuveirufaraldrinum undanfarnar vikur og mánuði. Innlent 3.5.2020 17:31
Icelandair og staða efnahagsmála í Víglínunni Erfið staða blasir við Icelandair en fyrirtækið þurfti að segja upp rúmlega tvö þúsund starfsmönnum um mánaðamótin í stærstu hópuppsögn lýðveldissögunnar. Innlent 3.5.2020 16:47
Byrja að safna blóði eftir helgi Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Innlent 3.5.2020 16:21
Búin var til viðbragðsáætlun létist Boris af Covid-19 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að viðbragðsáætlun hafi verið búin til ef ske kynni að hann létist vegna Covid-19. Erlent 3.5.2020 15:45
„Úthald ríkissjóðs er ekki takmarkalaust“ Forsætisráðherra segir úthald ríkissjóðs ekki takmarkalaust. Nú stefni í allt 300 milljarða króna halla vegna aðgerða stjórnvalda og tekjufalls vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Innlent 3.5.2020 15:30
Ekkert bendir til annars en að verkfall hefjist á þriðjudag „Eins og stendur er í sjálfu sér ekkert sem bendir til annars, það hefur ekkert komið fram sem bendir til annars en að [verkfall] muni hefjast á hádegi á þriðjudag og ef það er það sem þarf þá verður svo að vera,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar Innlent 3.5.2020 14:47
Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 3.5.2020 14:15
Sumar hömlur komnar til að vera Prófessor og sérfræðingur í smitsjúkdómum segir ólíklegt að hægt sé að aflétta mörgum hömlum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins fyrr en bóluefni er komið gegn veirunni. Innlent 3.5.2020 13:27
Svona var 63. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í dag í Skógarhlíð 14. Innlent 3.5.2020 13:13
Einn greindist hjá Íslenskri erfðagreiningu Einn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 3.5.2020 13:02
Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Innlent 3.5.2020 12:50
Berglind losnar úr prísundinni: „Í fyrsta skipti í níu vikur hef ég eitthvað að hlakka til“ Þungu fargi er létt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem losnar úr ákveðinni prísund á Ítalíu á morgun þegar hún fær að fara út að skokka. Hún heldur heim til Íslands á næstu dögum. Fótbolti 3.5.2020 12:45
Læknir telur öryggi annarra heimilismanna á Eir tryggt Læknir á hjúkrunarheimilinu Eir segir að gripið hafi verið til aðgerða til að tryggja að kórónuveiran breiðist ekki út meðal heimilismanna eftir að skjólstæðingur hjúkrunarheimilisins greindist með veiruna. Ekkert nýtt smit hefur greinst á heimilinu Innlent 3.5.2020 11:39
Ítölsku liðin byrja að æfa í vikunni Þó að farið sé að rofa til í baráttu Ítala við kórónuveirufaraldurinn er alls ekki víst að hægt verði að klára tímabilið í ítalska fótboltanum. Flest liðanna í ítölsku A-deildinni ættu þó að snúa aftur til æfinga í vikunni. Fótbolti 3.5.2020 09:46
Flúðu Ítalíu í frelsið á Íslandi: Öðruvísi fegurð þegar það er ekki manneskja á ferli Auglýsingaleikstjórinn Þórhallur Sævarsson er búsettur í Mílanó á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni. Síðustu vikur hefur hann tekið einstakar myndir af Reykjavík í samkomubanni. Lífið 3.5.2020 07:00
Fáir Bretar vilja draga úr félagsforðun Mjög fáir Bretar telja að nú sé rétti tíminn til að opna skóla, veitingastaði, leikvelli og aðra vettvangi á nýjan leik. Erlent 2.5.2020 23:33
Loforð um að ljúga aldrei entist ekki lengi Fyrsti opinberi blaðamannafundur upplýsingafulltrúa Hvíta hússins í 417 daga byrjaði á því að Kayleigh McEnany, sem er ný í starfi, hét því að ljúga ekki að blaðamönnum. Erlent 2.5.2020 21:40
Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Enska úrvalsdeildin skoðar að spila leiki utan Englands til að klára leiktíðina. Kemur Ísland til greina? Fótbolti 2.5.2020 20:01
Útskriftarnemar í MH og MR telja ferðaskrifstofur hafa brotið á sér Útskriftarnemar í MH og MR telja að ferðaskrifstofur hafi brotið á sér með því að ferðaskrifstofur endurgreiði ekki pakkaferðir innan tveggja vikna eftir að farið er fram á það. Innlent 2.5.2020 19:01
Sonurinn nefndur í höfuð lækna sem björguðu lífi Boris Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Carrie Symonds, unnusta hans, hafa skírt nýfæddan son þeirra Wilfred Lawrie Nicholas. Erlent 2.5.2020 18:28
Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Innlent 2.5.2020 18:20
Óviss með framtíðina eftir frestun Ólympíuleikanna Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ekki viss hvað hún gerir en hún stefndi á að hætta eftir Ólympíuleikana sem nú hefur verið frestað til 2021. Sport 2.5.2020 18:02
Staðfest að kona smitaðist á Eir Skjólstæðingur á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir sóttvarnalæknir en grunur kom upp um smitið í gær og var konan þá flutt af hjúkrunarheimilinu á Landspítalann. Innlent 2.5.2020 17:44